Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2009
Þriðjudagur, 21. apríl 2009
Misjafnt hafast þeir að
![]() |
Sænskir stýrivextir aðeins 0,5% |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Þriðjudagur, 21. apríl 2009
Allnokkur tíðindi
![]() |
O-listi fengi fjóra |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Mánudagur, 20. apríl 2009
Er tilhugalífið í uppnámi?
Ekki veit ég hvernig forsætisráðherra ætlar að gera þetta. Á kosningafundi í Suðurlandskjördæmi í kvöld á RÚV kemur skýrt fram hjá fulltrúa VG að VG muni ekki hvika frá þeirri stefnu sinni að ganga ekki til viðræðna við EB nema að undangenginni þjóðaratkvæðagreiðslu. Á sama fundi kemur jafnskýrt fram hjá fulltrúa Samfylkingarinnar að Samfylkingin muni ekki hvika frá því að ákveðið verði að hefja viðræður strax eftir kosningar.
Það verður ekki betur séð en að hið tilhugalíf VG og Samfylkingarinnar sem hefur þann tilgang að fara í áframhaldandi stjórnarsamstarf milli þessara flokka eftir kosningar, sé í fullkomnu uppnámi.
![]() |
ESB-viðræður í júní? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Mánudagur, 20. apríl 2009
Gæfulaust
Það er með ólíkindum að heyra þetta frá formanni Framsóknarflokksins. Framsóknarflokkurinn gerði Samfylkingunni kleift að sprengja ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar og hlaupa í minnihlutastjórn með VG. Yfirlýst markmið þeirrar ríkisstjórnar var að vinna að aðgerðum til að taka á skuldavanda heimila og fyrirtækja.
Hér staðfestir formaður Framsóknarflokksins að minnihlutastjórnin hefur verið ákaflega gæfulaus í þeirri viðleitni sinni og lítið borið á aðgerðum í þágu heimila og fyrirtækja. Sú skjaldborg sem reisa átti um heimilin í landinu sést hvergi. Atvinnuleysi eykst, skuldavandi heimila eykst. Vandinn hefur bara aukist eftir að minnihlutastjórnin tók við og var hann þó ærinn fyrir.
Af hverju lét Framsóknarflokkurinn nota sig svona, einnig eftir að þeir sáu að ekkert átti að gera í þeim málum sem voru forsenda stuðnings þeirra við stjórnina?
![]() |
Ræddu um að sprengja stjórnina |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Mánudagur, 20. apríl 2009
Fresta ...
Hvað stoppar formann Samfylkingarinnar í því að upplýsa strax hverjum Samfylkingin skuldaði 124 milljónir í árslok 2007? Skyldu þar vera nöfn kröfuhafa, sem eiga háar kröfur, sem er óþægilegt að sýna? Eru svör Samfylkingarinnar háð því að aðrir stjórnmálaflokkar svari? Ekki það, auðvitað eiga allir stjórnmálaflokkarnir að upplýsa, og það strax, hverjum þeir skulduðu þennan tæpa hálfa milljarð í árslok 2007. Kjósendur eiga rétt á því að vita það, fyrir kosningar.
![]() |
Fjármál flokkanna verði skoðuð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Sunnudagur, 19. apríl 2009
Tilviljun?
Er það tilviljun að um leið og farið var að blogga og skrifa á netmiðlunum um það að stjórnmálaflokkarnir skulduðu samtals kringum hálfan milljarð í árslok 2007, og að upplýsa þyrfti hverjir væru kröfuhafar flokkanna, þá snarhætti umræðan um fjármál stjórnmálaflokkanna? Um þessar skuldir var fjallað t.d. á eyjan.is og amx.is þriðjudaginn 14. apríl sl.
Forsætisráðherra hlýtur að hafa forgöngu um það að Samfylkingin upplýsi hverjum flokkurinn skuldaði 124 milljónir króna í árslok 2007. Með sama hætti hlýtur Framsóknarflokkurinn að upplýsa hverjum þeir skulduðu 154 milljónir króna í árslok sama árs. Aðrir flokkar þurfa auðvitað að gera slíkt hið sama. VG skuldaði 91 mkr., Sjálfstæðisflokkurinn 76 mkr. og Frjálslyndir 30 mkr. Þannig skulda VG og Sjálfstæðisflokkurinn samtals litlu meira en Framsóknarflokkurinn einn.
Af hverju eru fjölmiðlamennirnir, sem gengu svo snöfurlega fram þegar um var að ræða ofurstyrkina til Sjálfstæðisflokksins, ekkert að sinna þessu máli núna? Skyldi það vera af því að þeir óttast að upplýsingarnar geti orðið óþægilegar fyrir flokkinn sem margir þeirra styðja, Samfylkinguna?
![]() |
Reiðubúin að leiða næstu stjórn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Laugardagur, 18. apríl 2009
Virðingarvert, en hvernig?
Það er út af fyrir sig virðingarvert að nýr bankastjóri Nýja Landsbankans biði afsökunar á mistökum bankans fyrir hrunið. Bankastjórinn segir mikilvægt að stjórnendur og starfsmenn nýja bankans væru ekki í feluleik. Hann segir að þeir geti ekki skorast undan því að axla ábyrgð á mistökum fortíðarinnar. Hann segir það einu leiðina til að ná sáttum við umhverfið að nýju.
Þá er spurningin: Hvernig ætlar Nýi Landsbankinn að axla ábyrgð á mistökum fortíðarinnar? Hvernig ætlar bankinn að ná sáttum við umhverfið á ný? Það vantar svar við þeim áleitnu spurningum. Eftir þeim svörum hlýtur að þurfa að kalla.
![]() |
Baðst afsökunar á mistökum bankans |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Föstudagur, 17. apríl 2009
Sat hjá
![]() |
Kaup á vændi bönnuð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (35)
Föstudagur, 17. apríl 2009
Ríkisstjórnin klofnaði
![]() |
Lög um Helguvíkurálver samþykkt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Föstudagur, 17. apríl 2009
Reynsla sem ég hefði ekki viljað missa af
Þingstörfum lauk í kvöld og þar með þriggja vikna törn sem varaþingmaður. Þetta er búinn að vera ánægjulegur tími, áhugaverður og umfram allt ótrúlega annasamur. Ég er stolt af því að hafa staðið vaktina með félögum mínum í þingflokki Sjálfstæðisflokknum um stjórnarskrána. Jafnframt verð ég að segja að það olli mér vonbrigðum að ekki skyldi tekið í útrétta sáttarhönd okkar og samþykkt a.m.k. breytingin á 79. gr. stjórnarskrárinnar. Það er greinilegt að meirihlutinn telur hagsmunum sínum betur borgið með að kenna Sjálfstæðisflokknum um hvernig fór heldur en að ná samkomulagi. Um vinnubrögð ríkisstjórnarinnar í stjórnarskrármálinu þarf ekkert annað að segja en að vísa í orð þeirra sjálfra frá árinu 2007 - sem ég hef þegar birt hér á bloggi mínu. Við hefðum ekki getað lýst því betur hversu ámælisverð vinnubrögð af þessu tagi eru.
Mér þótti það sérlega ánægjulegt að taka í gær þátt í 2. umræðu um frumvarp til laga um sjúkraskrár. Ég var formaður nefndarinnar sem samdi frumvarpið fyrir heilbrigðisráðherra. Það var þess vegna sérstök upplifun að taka þátt í þingmeðferð málsins, geta haft áhrif á breytingatillögu sem þingnefnd var búin að gera og sem var ekki, að mínu mati, skynsamleg, og greiða síðan atkvæði með frumvarpinu og gera það að lögum. Þar með fylgdi ég þessu frumvarpi alla leið.
Ég segi líkt og Gunnar Svavarsson gerði í kvöld, takk fyrir mig. Varaþingmannsferli mínum er lokið. Ég fékk tækifæri til að setjast í Alþingi í þrígang, haustið 2007, vorið 2008 og svo núna í þrjár vikur. Þetta er reynsla sem ég hefði ekki viljað missa af. Fyrir þetta tækifæri er ég þakklát.
![]() |
Takk fyrir, búið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Eldri færslur
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Útvarp
Bloggvinir
-
addabogga
-
alla
-
malacai
-
almaogfreyja
-
andriheidar
-
gumson
-
audbergur
-
abg
-
axelaxelsson
-
armannkr
-
arniarna
-
asabjorg
-
arh
-
aslaugfridriks
-
astamoller
-
astar
-
kaffi
-
birgir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
borgar
-
braskarinn
-
gattin
-
bryndisharalds
-
brandarar
-
carlgranz
-
rustikus
-
deiglan
-
draumur
-
einarbb
-
ekg
-
jaxlinn
-
elinora
-
ellasprella
-
ellyarmanns
-
erla
-
erlaosk
-
erna-h
-
fsfi
-
fhg
-
gerdurpalma112
-
gisliivars
-
gisligislason
-
neytendatalsmadur
-
grazyna
-
gudni-is
-
gelin
-
gudbjorng
-
fasteignir
-
gudfinna
-
lucas
-
gudmundurmagnusson
-
gudrunshil
-
gudruntora
-
gunnaraxel
-
gunnargunn
-
laugardalur
-
gylfithor
-
hallarut
-
heidistrand
-
heidathord
-
jarnskvisan
-
heimirhilmars
-
hehau
-
helgi-sigmunds
-
herdis
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
disdis
-
holmfridurge
-
tulinius
-
idno
-
ingabesta
-
ingisund
-
golli
-
ibb
-
astromix
-
johannalfred
-
stjornun
-
jonmagnusson
-
jonsnae
-
juliusvalsson
-
kolbrunb
-
kristinhrefna
-
lara
-
lotta
-
nytjagardar
-
altice
-
matarbitinn
-
maggaelin
-
martagudjonsdottir
-
mal214
-
morgunbladid
-
olavia
-
olinathorv
-
olofnordal
-
omarbjarki
-
huldumenn
-
otti
-
publicservant
-
iceland
-
pjeturstefans
-
ragnar73
-
ragnheidurrikhardsdottir
-
ragnhildur
-
rannveigmst
-
runirokk
-
rynir
-
trumal
-
salvor
-
sirrycoach
-
sigurbjorns
-
sv11
-
sighauk
-
sij
-
sigurdurir
-
ohyes
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
siggith
-
sigurjonsigurdsson
-
zunzilla
-
sms
-
1301493169
-
stefaniasig
-
stebbifr
-
brv
-
sveinni
-
saethorhelgi
-
thelmaasdisar
-
grasteinn
-
ubk
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vefritid
-
va
-
villidenni
-
thorbjorghelga
-
steinibriem
-
thorsteinnhelgi
-
thoragud
-
thorasig
-
tbs
-
thorhallurheimisson
-
iceberg
-
toddi