Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, mars 2008

Borga og brosa

Langlundargeđ íslenskra neytenda er međ ólíkindum. Borga og brosa - ţađ er ţađ sem íslenskir neytendur virđast hafa ákveđiđ ađ sé hlutskipti sitt og láta allt yfir sig ganga. 

Í skjóli ţessa hćkka olíufélögin eina ferđina enn eldsneytisverđ um leiđ og einhverjar breytingar verđa á gengi eđa olíuverđi í útlöndum til hćkkunar. Eru aldrei neinar birgđir á gamla verđinu í landinu sem ţarf ađ klára ţegar hćkkun er annars vegar? Ekki minnist ég ţess ađ félögin séu jafnsnögg ađ lćkka verđiđ ţegar ytri ađstćđur réttlćta ţađ. 


mbl.is Orkan hćkkar einnig eldsneyti
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Gyllt rós

Ţađ var góđ stund í hádeginu í Alţingishúsinu ţegar viđ nokkrar Zontakonur frá Reykjavík og Hafnarfirđi festum í alţingismenn gyllta rósarnćlu. Ţessa nćlu ćtlum viđ ađ selja um helgina í helstu verslunarkjörnum á Reykjavíkursvćđinu. Zontaklúbbar á Selfossi, Akureyri og Ísafirđi selja í sinni heimabyggđ. Allur ágóđi af sölu rósarnćlunnar rennur til starfsemi Stígamóta í ţjónustuverkefniđ "Stígamót á stađinn" og til systursamtaka Stígamóta úti á landi.

Fyrir ţá sem ekki vita ţá er Zonta alheimsamtök kvenna í ýmsum störfum sem hafa ţađ ađ leiđarljósi ađ bćta lagalega og stjórnmálalega stöđu kenna og auka réttindi kvenna til menntunar og betra heilbrigđis hvar sem er í heiminum (sjá hér). Zontasamtökin styđja hjálparstarf í ţágu kvenna og barna bćđi í heimabyggđ og á alţjóđlegum vettvangi. Flest alţjóđleg verkefni Zonta eru unnin í samvinnu viđ UNIFEM eđa UNICEF. Á Íslandi eru Zontaklúbbarnir sjö talsins, tveir í Reykjavík, einn í Hafnarfirđi, einn á Selfossi, tveir á Akureyri og einn á Ísafirđi.

Ég vona ađ sem flestir sem hitta okkur Zontakonur um helgina kaupi af okkur nćluna sem er hin fallegasta og styrki um leiđ ţarft málefni.


Dökk föt

Í bođskorti, sem ég sá, stóđ um klćđaburđ í bođinu: Dökk föt. Ég varđ nokkuđ hugsi yfir ţessum fyrirmćlum. Mér finnst ţessi klćđaburđarlýsing mjög karllćg og eiginlega varla hćgt ađ nota hana ţegar fyrir liggur ađ gestir eru bćđi karlar og konur. 

Viđ eigum prýđileg orđ: Samkvćmisklćđnađur eđa spariklćđnađur, sem bćđi vísa til klćđaburđar beggja kynja. 

Bara vinsamleg ábending til ţeirra sem bjóđa til veislu međ bođskorti og vilja setja fyrirmćli um klćđaburđ á kortiđ. Wink


Höfundur

Dögg Pálsdóttir
Dögg Pálsdóttir
Jan. 2020
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband