Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, desember 2007

Gleileg jl

Gleileg jl gir lesendur, nr og fjr.

g hef alltaf vita a jlin koma, hvort sem maur er "bin a llu" ea ekki. a upplifi g vel essi jl. Vegna flutninga hefur jlaundirbningur hj mr veri algjru lgmarki. g ni ekki einu sinni a senda jlakort og vona a allir sem hinga til hafa fengi fr mr jlakort afsaki mr a. En a tkst a flytja, hlfu ri seinna en upphaflega var forma.Jlamaturinn var borinn fram heldur seinna en venjulega en rjpan bragaist eins vel og alltaf.

Minturmessan finnst mr t hpunktur afangadagskvldsins.A essu sinni fr g Dmkirkjuna. ar var trofullt eins og mun vera flestum kirkjum bjarins og raunar landsins, essum tma. Biskup slands fjallai um jlaguspjalli t fr nju sjnarhorni, a.m.k. fannst mr a. Hann beindi sjnum a Jsef og hlutverki hans. Biskup benti rttilega a Jsef er hlfger skuggapersna jlaguspjallinu - en auvita hefur hann haft mjg veigamiklu hlutverki a gegna. Hann var j einn fjrhsinu me Maru og ar me urft a veita asto sem fandi kona arf a halda.

Predikun biskupsvakti mig til umhugsunar um feur almennt og eirra hlutskipti, ekki sst um jl og ramt. g veit um alltof marga feur sem ekki fa hittabrnin snyfir jlahtina af engri stu annarri en eirri a barnsmurnar urfa a halda fram a refsa eim fyrir meintar misgjrir. Og gera a me beittasta vopninu sem til er, brnunum.

Rtt er a taka fram a g ekki lka dmi um mur sem eru smu stu. audmi eru frri, einfaldlega af v a a er sjaldgfara a brnhafi fasta bsetu hj ferum. Enessi dmi hafasnt mr a karlar og konur virast haga sr eins egar a essum mlum kemur og bi kynin skirrast ekki vi a beita brnum sem vopni framhaldandi stri vi hitt foreldri. Og enn og aftur vil g taka fram a hr er g a tala um tilefnislausar umgengnistlmanir.g er ekki a tala um tilvik ar sem full sta ertil a stva umgengni, eins og stundum arf v miur a gera.

g vildi ska ess a einhver lei vri til til a opna augu foreldra, sem lta svona, fyrir v hva au eru a gera brnunum snum illt me httsemi af essu tagi.


Brot jafnrisreglu?

Erfitt getur reynst a hrinda skilyrum af essu tagi framkvmd. Vi setningu laga um tknifrjvgun var liti svo a meferin vri vi frjsemi. a ddi a sna urfti fram frjsemi parsins sem undir agerina gekkst. egar annig er horft meferinaer auveldara a setja frekari skilyri, eins og t.d. skilyri er snr a yngd.

En n er fari a lta agang a essari mefer sem kvein rttindi. Fyrsta skrefi tt var stigi fyrra egar opna var fyrir agangsamkynhneigra kvenpara aglasafrjvgun. Me slkri herslubreytingu hltur a veraerfiaraa setja skilyri af v tagi sem frttin fjallar um vegna jafnrisreglu. Rtt er a minna a krfur af svipuu tagi voru gerar vegna ttleiingar. Kona, sem synja hafi veri um leyfi til a ttleia barn fr Kna, m.a. vegna holdafars, hfai ml til a f eirri synjun hnekkt. Hnvann mlifyrir hrasdmi.Mlinu var ekki frja.


mbl.is Feitar f ekki tknifrjvgun
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Kvajl

Framundan eru jlin. Yndislegur tmi fyrir okkur flest og tilhlkkunarefni. a er v hrilegt til ess a vita a str hpur barnakviir jlunum, af mismunandi stum .

Kolbrn Baldursdttir slfringur ritai athyglisvera grein Morgunblai fyrir skmmu og sagifreim hpi barna sem ba vi a foreldrar, anna ea bi, kunna ekki ngilega vel me fengi a fara. Fyrir essi brn eru jlin kvajl vegna vissunnar um a hvaa standi foreldri verur.

San segist sklaflk vera vart vi meirikva hj hpi barnaegar desember nlgast. Af hverju? J, fara sum brn,sem eiga foreldra sem ekki ba saman, a kva deilunum milli foreldranna um a hvar au eigi a vera afangadag, jladag, gamlrsdag og nrsdag. g hef hitt foreldra sem segjast ekki geta hugsa sr a vera n barnanna sinna afangadag - og virast ekkert tta sig v a eirri krfu felst a hitt foreldri skilyrislaust a vera n barnannaennan helgasta dag rsins. Sem betur fer er fullt af foreldrum sem hugsar fyrst og fremst um hag barnanna sinna um jlin og nr gu samkomulagi sem tryggir a brnin njta sem best beggja fjlskyldna. En eir eru allt of margir foreldrarnir sem lta jlaumgengni vera enn eitt bitbeini milli sn

me eim afleiingum a a bitnar brnunum, eins og allar deilur af essu tagi.

Ekkert vn matvrubir

Eru essar tlur ekki skr stafesting v a ef samykkt verur a selja vn matvruverslunum munum vi rugglega n eim lndum ar sem neysla fengiser mest? Enda teljahfundarskrslunnara hir fengisskattar og takmarkanir slu og dreifingu fengis valdi v a vi samt Svum ogNormnnum drekkum minna af fengi en arar jir sem skoaar voru rannskninni.a er hins vegar ekki gott ml a aukningin neyslu fengins skuli hafa veri mest hj okkur essu tmabili. Ekki sst ljsi ess a tveimur riju aildarrkjanna dr r fengisneyslu. Gott hefi veri a vita hvort essar jir voru lgri en vi neyslu ea hrri.


mbl.is fengisdrykkja jkst mest slandi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Gott ml

Afnm skeringar tryggingarbta vegna tekna maka eru lngu tmabrar og srstakt jafnrttisml. Fullornar konur munu srstaklega njta gs af essum breytingu v r hafa margar urft a ola skeringu bta r almannatryggingum vegna lfeyrissjstekna eiginmanns. skiptir miklu s kvrun a afnema skeringu lfeyrisgreislna vegna innlausnar sreignarsparnaar. essi skering er ein sta essara endalausu bakreikninga semaldrair og ryrkjar hafa veri a f og enginn hefur skili. En til vibtar a grpatil srstakra agera til a draga r essum of- og vangreislum tryggingabta. essar agerir eru v srstakt fagnaarefni.


mbl.is Tekjur maka skeri ekki btur
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Bltt og bleikt ea?

Heilbrigisrherra hefur fengi fyrirspurn um a af hverju nfddir drengir eru klddir bltt og nfddar stlkur bleikt opinberum fingarstofnunum (fyrirspurnin er hr).

Ragnheiur Eln rnadttir ingmaur skrifar mjg ga grein um essa fyrirspurn Morgunblainu 2. desember sl. og segir raun ar allt sem segja arf um essa fyrirspurn.

Mr til skemmtunarggglai g til a athuga hvers g yri vsari um essa venju um val fatalit fyrir nbura.a er ljst a a er ekkert srslenskt vi etta og fyrirbrigi sr langa forsgu. a sem merkilegra er - fullyrt er a fram a sari heimstyrjld hafi etta akkrat veri fugt, drengir bleiku og stlkur blu, hvort sem a er n rtt ea ekki.

Hr kemur fram a skringarinnar s a leita til mialda egar v var tra a blr vri verndandi litur. Drengi urfti a vernda og ess vegna voru eir klddir blu. Stlkur mttu missa sn og ess vegna urfti ekkert a vernda r.

Ara skringu er a finna hr, ekki sur athyglisvera. Hr er viki a essari smu rannskn sem bendir til a essu su lffrilegar skringar.

Mr finnst umra af essu tagi eiga heima smu skffu og umran um a afnema rherraheiti og finna kynlaust nafn a embtti. Mr finnst vi ekki komin ngilega langt jafnrttisbarttunni til a eya tmanum essarvangaveltur. a eru mrg arfari og brnni ml svii jafnrttismla sem taka arf.


Athyglisverar niurstur

a athyglisverasta vi essa knnun er a fr sustu knnun fyrir tveimur rum hefur eimfkka um nuprsentustig eim sem styja slu ltts vns matvrubum. Mr finnst a vsbending um a margvsleg frsla um skasemi fengis er a skila sr betur.

Arar niurstur er samrmi vi a sem ur hefur komi fram:

 • Karlar styja fremur en konur slu lttu vni matvrubum.
 • v yngri sem ert eim mun lklegri ertu til a styja slu lttu vni matvrubum.
 • Mjg fir styja slu sterks vns matvrubum.

En hvar a selja sterka vni ef tillgur eirra sem vilja ltta vni matvrubirnar n fram a ganga? a virist stundum gleymast essari umru hvernig slutlurnar yfir fengi eru.

Tlulegar stareyndir eru r a rinu 2006 seldust 18,4 m.ltra af fengi hr landi. Af essum ltrum voru 14,4 m.ltrar af bjr, 3,3 m.ltra af lttu vni og 708 s. ltrar af sterku vni (heimild sj hr).Sterka vni er annig u..b. 4% af heildarmagni ess fengis sem selst ri hverju.Auvita mun salan lttu og sterku fengi haldast hendur. Sala lttu vni og sterku verur ekkert skilin a og essar slutlur sna a sennilega betur en nokku anna.

Mr er a ekki fast hendi a rki haldi einokun sinni slu fengis. En mr finnst a algert grundvallaratrii a fram veri ger s krafa a fengi, ltt sem sterkt, veri selt srstkum vnbum.


mbl.is jin klofin afstu til slu lttvns og bjrs matvruverslunum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Höfundur

Dögg Pálsdóttir
Dögg Pálsdóttir
Jan. 2020
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsknir

Flettingar

 • dag (22.1.): 0
 • Sl. slarhring: 3
 • Sl. viku: 8
 • Fr upphafi: 0

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 7
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband