Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2009
Laugardagur, 31. janúar 2009
Slegið á væntingar?
VG hafa talað með þeim hætti frá bankahruninu að auðvitað heldur þjóðin, eða a.m.k. sá hluti hennar sem vildi stjórnarskipti, að þeir komi öllu í lag á örskotstíma. Líkurnar á því eru nánast engar enda liðlega 80 dagar mjög stuttur tími og skiptir þá ekki máli hvaða stjórnmálaflokkar fara með stjórnartaumana. Ég skil því vel að formaður VG og verðandi fjármálaráðherra hafi áhyggjur af því að ómögulegt verði að standa undir öllum væntingunum og tali þess vegna með þeim hætti sem hann gerir í þessari frétt.
Formaður VG lofar engum kraftaverkum en skammaði fráfarandi ríkisstjórn látlaust fyrir að gera ekki fleiri kraftaverk. Ég hygg að sagan muni dæma það svo að það hafi verið kraftaverk hjá fráfarandi ríkisstjórn að bankarnir skyldu ekki loka svo mikið sem einn dag í hruninu. En það er líka algerlega ljóst að margt, mjög margt, hefði fráfarandi stjórn getað gert betur og hefði átt að gera betur. Skortur á upplýsingum til almennings, um það sem þó var verið að gera, stendur þar uppúr. Vonandi tekst nýrri ríkisstjórn betur á því sviði. Upplýsingar slá á óöryggi fólks og eru grundvallaratriði við núverandi kringumstæður.
Þjóðarinnar vegna vona ég að nýrri ríkisstjórn vegni vel. Ég hef þó takmarkaða trú á að stjórnin reynist sú kraftaverkastjórn sem margir eru að vona. Allt kemur þetta í ljós.
Lofum engum kraftaverkum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Laugardagur, 31. janúar 2009
Vængstýfing ...
Stjórn mynduð í dag eða á morgun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt 2.2.2009 kl. 11:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Laugardagur, 31. janúar 2009
Þetta byrjar gæfulega ...
Ráðgjafar Framsóknarflokksins gefa efnahagsaðgerðum Samfylkingar og VG einkunnina: Óraunhæfar. Og kosningadag geta þeir ekki einu sinni ákveðið. Hvað verður það næst?
Ósætti um aðgerðirnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 30. janúar 2009
Augljóst hver ræður ...
Telur forsendur fyrir stjórn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Föstudagur, 30. janúar 2009
Góður punktur
Áhersla á velferðarmálin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Föstudagur, 30. janúar 2009
Forstjórum ...
sem standa sig afleitlega og slá Íslandsmet í taprekstri er greinilega líka borguð ágæt laun. En sjálfsagt er þetta ekki þeim að kenna heldur viðskiptaumhverfinu.
Forstjóralaun Eimskips 191 milljón | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Fimmtudagur, 29. janúar 2009
Staðfesting á dómaframkvæmd
Ekki verður séð að nein tímamót felist í þessum dómi. Þvert á móti sýnist hann fyrst og fremst staðfesta þá dómaframkvæmd sem Hæstiréttur hefur mótað í fyrri dómum varðandi skiptingu lífeyrisréttinda. Meginreglan er sú að lífeyrissjóðsréttindi skiptast ekki. Hjúskaparlög geyma þó ákvæði sem leyfa eingreiðslu til þess maka sem minni eða engan lífeyrissjóðsrétt á ef það telst bersýnilega ósanngjarnt að makinn með lífeyrissjóðsréttinn haldi honum óbættum. Að vísu virðist í þessum dómi tekið tillit til söfnunar maka í séreignalífeyrissjóði en það er skýrt með því að maðurinn hafi ekki mótmælt þeim útreikningum sem til grundvallar lágu og að þar var séreignin tekin með. Þannig að varasamt sýnist að draga of víðtækar ályktanir af því.
Æskilegast væri auðvitað að á skiptingu lífeyrissjóðsmálum milli maka yrði tekið í löggjöf. Það hefur oft verið reynt en aldrei tekist þó búið sé að gera það mögulegt að skipta lífeyrissjóðsréttindum með samkomulagi.
Lífeyrisréttindi ekki utan skipta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 29. janúar 2009
Þetta gengur hægt ...
Það er eiginlega með ólíkindum hvað það tekur langan tíma að ganga frá samkomulagi sem standa á í örfáa mánuði hjá ríkisstjórn sem einungis er bráðabirgðaríkisstjórn. Svo hefur heyrst að Alþingi "fái frí" í eina eða tvær vikur eftir að stjórnin verður mynduð svo tóm gefist til að semja nauðsynleg lagafrumvörp. Misskildi ég - var ekki verið að tala um að efla Alþingi og minnka ráðherraræðið?
Svo er athyglisvert að sjá, eins og annar bloggari hefur bent á, að ríkisstjórnin virðist komin með sérstakan blaðafulltrúa. Það vekur sérstaka athygli að þarna segir "blaðafulltrúinn" að kosningarnar verði í apríl, maí eða júní. Ekki hef ég heyrt júní nefndan hjá forsvarsmönnum Samfylkingar eða VG. En "blaðafulltrúinn" veit greinilega eitthvað meira en aðrir.
Næstu skref í stjórnarmyndun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Fimmtudagur, 29. janúar 2009
Í boði Samfylkingar ...
Vildu lækka vexti en ekki IMF | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (18)
Fimmtudagur, 29. janúar 2009
Röðin komin að Landsbankanum
Vistuðu hlutabréf í Panama | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Eldri færslur
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.12.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 48
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Útvarp
Bloggvinir
- addabogga
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- andriheidar
- gumson
- audbergur
- abg
- axelaxelsson
- armannkr
- arniarna
- asabjorg
- arh
- aslaugfridriks
- astamoller
- astar
- kaffi
- birgir
- launafolk
- bjarnimax
- borgar
- braskarinn
- gattin
- bryndisharalds
- brandarar
- carlgranz
- rustikus
- deiglan
- draumur
- einarbb
- ekg
- jaxlinn
- elinora
- ellasprella
- ellyarmanns
- erla
- erlaosk
- erna-h
- fsfi
- fhg
- gerdurpalma112
- gisliivars
- gisligislason
- neytendatalsmadur
- grazyna
- gudni-is
- gelin
- gudbjorng
- fasteignir
- gudfinna
- lucas
- gudmundurmagnusson
- gudrunshil
- gudruntora
- gunnaraxel
- gunnargunn
- laugardalur
- gylfithor
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- jarnskvisan
- heimirhilmars
- hehau
- helgi-sigmunds
- herdis
- himmalingur
- hjaltisig
- disdis
- holmfridurge
- tulinius
- idno
- ingabesta
- ingisund
- golli
- ibb
- astromix
- johannalfred
- stjornun
- jonmagnusson
- jonsnae
- juliusvalsson
- kolbrunb
- kristinhrefna
- lara
- lotta
- nytjagardar
- altice
- matarbitinn
- maggaelin
- martagudjonsdottir
- mal214
- morgunbladid
- olavia
- olinathorv
- olofnordal
- omarbjarki
- huldumenn
- otti
- publicservant
- iceland
- pjeturstefans
- ragnar73
- ragnheidurrikhardsdottir
- ragnhildur
- rannveigmst
- runirokk
- rynir
- trumal
- salvor
- sirrycoach
- sigurbjorns
- sv11
- sighauk
- sij
- sigurdurir
- ohyes
- sigurdurkari
- siggisig
- siggith
- sigurjonsigurdsson
- zunzilla
- sms
- 1301493169
- stefaniasig
- stebbifr
- brv
- sveinni
- saethorhelgi
- thelmaasdisar
- grasteinn
- ubk
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- va
- villidenni
- thorbjorghelga
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- thoragud
- thorasig
- tbs
- thorhallurheimisson
- iceberg
- toddi