Bloggfærslur mánaðarins, október 2009
Föstudagur, 16. október 2009
Skammarleg framkoma
Gerðu hróp að ráðherra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (15)
Laugardagur, 10. október 2009
Þarf skilaboð?
Það hvarfar ekki annað að mér en að VG séu löngu búnir að skilja skýr skilaboð forsætisráðherra um það að ef þeir gera ekki eins og henni finnst þá sé þessu stjórnarsamstarfi lokið. Slík skilaboð sendi hún út í byrjun síðustu viku með þeim afleiðingum að heilbrigðisráðherra úr ranni VG sagði af sér ráðherradómi. En illa finnst mér forsætisráðherra koma í bakið á fjármálaráðherra með birtingum af þessu tagi. Hingað til virðast forsætisráðherra og fjármálaráðherra hafa unnið vel saman. Svo vel að fjármálaráðherra virðist hafa tekið talsvert álag af forsætisráðherra þannig að á stundum hefur virst meira mæða á honum en forsætisráðherranum. Með þessari framkomu verður ekki betur séð en að forsætisráðherra sé að gefa fjármálaráðherra langt nef. Það kemur á óvart. Vandséð er hverjir vilja vinna með Samfylkingunni ef þetta eru vinnubrögðin sem formaður hennar telur bjóðandi samstarfsflokki.
Er að senda VG skilaboð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 10. október 2009
Af hverju?
Jóhanna beitti sér gegn láninu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Fimmtudagur, 8. október 2009
Stríð?
Ef þið viljið stríð þá fáið þið stríð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Fimmtudagur, 8. október 2009
Áhugaverð grein
Þetta er athyglisverð grein sem Sigrún Davíðsdóttir skrifar í Daily Telegraph. Enn áhugaverðari eru spurningarnar sem hún varpar þar fram og sem enn er ósvarað, ári eftir hrun. Vonandi fást einhver svör, við enn ósvöruðum spurningum, í skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis. Það styttist í útgáfu þeirrar skýrslu. Vísbendingar eru á lofti um að lesning hennar verði engin skemmtilesning.
Það eru margar hliðar á hruninu. Ein hlið þess er hvernig Evrópusambandsþjóðirnar tóku höndum saman gegn okkur vegna áhyggna af ótryggu regluverki vegna bankainnistæðna. Afleiðingar þess samblásturs erum við enn að glíma við í Icesave málinu. Ekki er að sjá neinn enda á þeim vanda. Það er athyglisvert að sjá í grein Sigrúnar að evrópskir bankamenn séu þeirra skoðunar að Ísland hafi orðið með ósanngjörnum hætti fyrir barðinu á þessu regluverki. Það dugir okkur þó ekki að evrópskir bankamenn hafi þessa skoðun. Það sem þarf eru aðgerðir okkur til liðsinnis. Enn bólar ekkert á slíkum aðgerðum. Þvert á móti. Bretar og Hollendingar halda áfram að beita AGS í sína þágu og gegn okkur. Meðan það er látið viðgangast skiptir okkur engu samúðin sem fjármálaráðherra fann í Istanbúl né að einhverjum evrópskum bankamönnum finnist við hafa orðið fyrir ósanngirni. Tilfinningar leysa engan vanda. Það þarf aðgerðir.
Mörgum spurningum ósvarað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þriðjudagur, 6. október 2009
Samúð er ekki nóg
Gagnlegur fundur með AGS | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Sunnudagur, 4. október 2009
Eggið og hænan
Óhyggilegt að afþakka aðstoð AGS | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Sunnudagur, 4. október 2009
Orðlaus ...
Það er ekki oft sem maður verður orðlaus en eiginlega er maður það eftir lestur frásagnar af ræðu fráfarandi formanns Ungra jafnaðarmanna. Má af þessum orðum ráða að eina úrræðið sem hún telur nauðsynlegt vegna kreppunnar sé að opna glugga og lofta út?
Og það er billegt að halda því fram að Icesave sé "lausaleikskrógi" eins og hún virðist hafa orðað það svo smekklega, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks. Hollenski hluti Icesave er skilgetið hjónabandsbarn Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks. Samfylkingin þarf ekki að ganga því í föðurstað. Samfylkingin er foreldri þessa hluta Icesave. Hollenska Icesave fór af stað á vakt Samfylkingarinnar þegar samfylkingarmaður var viðskiptaráðherra og samfylkingarmaður var í formennsku stjórnar FME. Icesave bitinn sem þjóðin þarf að kyngja væri tæpum 2 milljörðum evra minni ef þessir aðilar, ásamt Seðlabankanum, hefðu verið vakandi á sinni vakt og stoppað Icesave reikningana í Hollandi.
Kreppan eins og prump í eilífðinni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Föstudagur, 2. október 2009
Hárrétt ...
Segir Breta og Hollendinga fjárkúga Íslendinga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Föstudagur, 2. október 2009
Væri ...
Fegruðu bankar stöðuna? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Eldri færslur
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.12.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 48
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Útvarp
Bloggvinir
- addabogga
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- andriheidar
- gumson
- audbergur
- abg
- axelaxelsson
- armannkr
- arniarna
- asabjorg
- arh
- aslaugfridriks
- astamoller
- astar
- kaffi
- birgir
- launafolk
- bjarnimax
- borgar
- braskarinn
- gattin
- bryndisharalds
- brandarar
- carlgranz
- rustikus
- deiglan
- draumur
- einarbb
- ekg
- jaxlinn
- elinora
- ellasprella
- ellyarmanns
- erla
- erlaosk
- erna-h
- fsfi
- fhg
- gerdurpalma112
- gisliivars
- gisligislason
- neytendatalsmadur
- grazyna
- gudni-is
- gelin
- gudbjorng
- fasteignir
- gudfinna
- lucas
- gudmundurmagnusson
- gudrunshil
- gudruntora
- gunnaraxel
- gunnargunn
- laugardalur
- gylfithor
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- jarnskvisan
- heimirhilmars
- hehau
- helgi-sigmunds
- herdis
- himmalingur
- hjaltisig
- disdis
- holmfridurge
- tulinius
- idno
- ingabesta
- ingisund
- golli
- ibb
- astromix
- johannalfred
- stjornun
- jonmagnusson
- jonsnae
- juliusvalsson
- kolbrunb
- kristinhrefna
- lara
- lotta
- nytjagardar
- altice
- matarbitinn
- maggaelin
- martagudjonsdottir
- mal214
- morgunbladid
- olavia
- olinathorv
- olofnordal
- omarbjarki
- huldumenn
- otti
- publicservant
- iceland
- pjeturstefans
- ragnar73
- ragnheidurrikhardsdottir
- ragnhildur
- rannveigmst
- runirokk
- rynir
- trumal
- salvor
- sirrycoach
- sigurbjorns
- sv11
- sighauk
- sij
- sigurdurir
- ohyes
- sigurdurkari
- siggisig
- siggith
- sigurjonsigurdsson
- zunzilla
- sms
- 1301493169
- stefaniasig
- stebbifr
- brv
- sveinni
- saethorhelgi
- thelmaasdisar
- grasteinn
- ubk
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- va
- villidenni
- thorbjorghelga
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- thoragud
- thorasig
- tbs
- thorhallurheimisson
- iceberg
- toddi