Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2008
Miðvikudagur, 19. nóvember 2008
Spennandi
Bill gerir sitt til að tryggja Hillary embættið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Miðvikudagur, 19. nóvember 2008
Þjóðstjórn?
Taka höndum saman um þinghúsið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Miðvikudagur, 19. nóvember 2008
Sjálfgefið
Laun embættismannanna lækkuð? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Miðvikudagur, 19. nóvember 2008
Er það sjálfgefið?
Það kemur á óvart að það þyki sjálfgefið að af þessu fé þurfi að greiða tekjuskatt. Ríkissjóður getur ekki haft það í neinum sínum tekjuáætlunum að fá tekjuskatt af þessu fé því það átti ekki að koma til útgreiðslu í formi lífeyris fyrr en eftir langan tíma og yfir langan tíma. Miðað við þær upplýsingar sem fram koma í fréttinni myndi ríkissjóður óvænt fá á einu bretti milljarða í skattgreiðslur verði ákveðið að leyfa útlausn á viðbótarlífeyrissparnaðinum.
Eigendur þessa viðbótarlífeyrissparnaðar er almenningur í landinu sem orðið hefur fyrir miklum skakkaföllum síðustu mánuði og vikur vegna bankahruns og vegna mikillar verðbólgu. Eiginfjárbruni fasteignaeigenda hefur verið mikill og er nú svo komið að sumir fasteignaeigendur, sem áttu dágóðan höfuðstól í fasteignum sínum, þegar þær voru keyptar, eiga nú jafnvel minna en ekki neitt. Almenningur situr uppi með þetta tjón bótalaust og höfuðstóllinn sem settur var í fasteignakaupinn mun líklega aldrei koma aftur - eða þá a.m.k. ekki fyrr en eftir mjög langan tíma ef verðbólga verður nánast engin og fasteignaverð hækkar umtalsvert á ný.
Mér finnst einfaldlega að nú eigi ríkið að sýna að það hafi einhvern skilning á kjörum almennings í landinu og þeim skakkaföllum sem almenningur hefur orðið fyrir. Það sýnir ríkið best með því að ákveða að af þessum viðbótarlífeyrissparnaði verði annað hvort enginn tekjuskattur greiddur eða eingöngu fjármagnstekjuskattur, kjósi almenningur að leysa hann út, enda millifærist viðbótarlífeyrissparnaðurinn beint frá lífeyrissjóði og t.d. inn á niðurgreiðslu höfuðstóls fasteignalána eða annarra skulda eiganda viðbótarlífeyrissparnaðarins.
Skattur af sparnaði strax í vasa ríkisins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Þriðjudagur, 18. nóvember 2008
Verðug rannsóknarefni?
Breytist afstaða kvenna gagnvart körlum með aldrinum? Breytist afstaða karla til annarra karla með aldrinum? Breytist afstaða karla til kvenna með aldrinum? Niðurstaða þessarar rannsóknar er út af fyrir sig áhugaverð - ekki síst í ljósi skýringa sem gefnar eru á því af hverju konur mildast gagnvart kynsystrum sínum með aldrinum. Áhugaverðast hefði mér fundist að vita hvort afstaða karla til kvenna tengist aldri karlanna annars vegar og aldri kvennanna hins vegar og hvort afstaða karla til kvenna breytist með aldri beggja.
Konur mildast með aldrinum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Þriðjudagur, 18. nóvember 2008
Fangelsi?
Tekinn átta sinnum á rúmum þremur mánuðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Þriðjudagur, 18. nóvember 2008
Mikill, meiri, mesti og sannasti
Bjarni móðgar framsóknarmenn" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þriðjudagur, 18. nóvember 2008
Vill Seðlabankinn ekki bara upplýsa allt sem hann veit?
Það eru út af fyrir sig athyglisverðar og áhugaverðar upplýsingar, ef réttar eru, að einn aðili skuldi viðskiptabönkunum þremur eitt þúsund milljarða. Og sannarlega þarf að skoða hvernig það gat gerst að einn aðili fengi slíka lánafyrirgreiðslu í bankakerfinu.
Seðlabankinn gagnrýnir að almenningur fái ekki neinar gagnlegar upplýsingar um hvað gerðist. Undir þá gagnrýni má taka.
En það er greinilegt að Seðlabankinn telur sig hafa allar þær gagnlegu upplýsingar sem almenningur þarf. Vill Seðlabankinn þá ekki halda áfram að upplýsa almenning? Er nokkur ástæða til að láta staðar numið við að upplýsa um stórfelldar lántökur eins aðila? Almenningur getur þá best sjálfur metið hvort Seðlabankinn sé eins saklaus í þessu máli og reynt er að telja okkur trú um.
Skuldar þúsund milljarða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Mánudagur, 17. nóvember 2008
Misskilningur?
Fréttin sem vísað er til í www.euobserver.com er hér. Ég sé ekki betur en að verið sé að misskilja málið og telja að ákvörðun Sjálfstæðisflokksins um Evrópumál frá sl. föstudegi sé einhvers konar ríkisstjórnarákvörðun. Enda er vandséð hvernig hægt er að sækja um aðild nema annað af tvennu gerist: Alþingi samþykki að fela ríkisstjórnin að sækja um aðild eða að meirihluti kjósenda í þjóðaratkvæðagreiðslu ákveði að sótt verði um aðild. Hvorugt hefur gerst en í umræðunni er að bera það undir þjóðaratkvæði hvort sækja eigi um aðild og virðist það afstaða flestra stjórnmálaflokka að standa þannig að málum. Ég hef enga trú á því að það sé rétt að utanríkisráðuneytið hafi þegar lagt drög að umsókn um aðild.
Drög lögð að umsókn um ESB-aðild? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Mánudagur, 17. nóvember 2008
Að njóta vafans
Barnaverndaryfirvöld gagnrýnd í Bretlandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Eldri færslur
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.12.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 392326
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Útvarp
Bloggvinir
- addabogga
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- andriheidar
- gumson
- audbergur
- abg
- axelaxelsson
- armannkr
- arniarna
- asabjorg
- arh
- aslaugfridriks
- astamoller
- astar
- kaffi
- birgir
- launafolk
- bjarnimax
- borgar
- braskarinn
- gattin
- bryndisharalds
- brandarar
- carlgranz
- rustikus
- deiglan
- draumur
- einarbb
- ekg
- jaxlinn
- elinora
- ellasprella
- ellyarmanns
- erla
- erlaosk
- erna-h
- fsfi
- fhg
- gerdurpalma112
- gisliivars
- gisligislason
- neytendatalsmadur
- grazyna
- gudni-is
- gelin
- gudbjorng
- fasteignir
- gudfinna
- lucas
- gudmundurmagnusson
- gudrunshil
- gudruntora
- gunnaraxel
- gunnargunn
- laugardalur
- gylfithor
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- jarnskvisan
- heimirhilmars
- hehau
- helgi-sigmunds
- herdis
- himmalingur
- hjaltisig
- disdis
- holmfridurge
- tulinius
- idno
- ingabesta
- ingisund
- golli
- ibb
- astromix
- johannalfred
- stjornun
- jonmagnusson
- jonsnae
- juliusvalsson
- kolbrunb
- kristinhrefna
- lara
- lotta
- nytjagardar
- altice
- matarbitinn
- maggaelin
- martagudjonsdottir
- mal214
- morgunbladid
- olavia
- olinathorv
- olofnordal
- omarbjarki
- huldumenn
- otti
- publicservant
- iceland
- pjeturstefans
- ragnar73
- ragnheidurrikhardsdottir
- ragnhildur
- rannveigmst
- runirokk
- rynir
- trumal
- salvor
- sirrycoach
- sigurbjorns
- sv11
- sighauk
- sij
- sigurdurir
- ohyes
- sigurdurkari
- siggisig
- siggith
- sigurjonsigurdsson
- zunzilla
- sms
- 1301493169
- stefaniasig
- stebbifr
- brv
- sveinni
- saethorhelgi
- thelmaasdisar
- grasteinn
- ubk
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- va
- villidenni
- thorbjorghelga
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- thoragud
- thorasig
- tbs
- thorhallurheimisson
- iceberg
- toddi