Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2008
Miðvikudagur, 26. nóvember 2008
Loksins
Rannsóknarfrumvarpi dreift | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Miðvikudagur, 26. nóvember 2008
Ganga í takt vs. sannfæringin
Út af fyrir sig er hægt að skilja afstöðu formanns þingflokks Frjálslynda flokksins þegar hann segist líta það alvarlegum augum að lítill flokkur eins og Frjálslyndi flokkurinn geti ekki gengið í takt. Með þessum ummælum er hann að vísa til þess að einn þingmanna Frjálslynda flokksins greiddi atkvæði gegn vantrauststillögu stjórnarandstöðunnar.
Á hinn bóginn verður að líta til stjórnarskrár lýðveldisins Íslands. Þar segir í 48. gr.:
Alþingismenn eru eingöngu bundnir við sannfæringu sína og eigi við neinar reglur frá kjósendum sínum.
Umræddur þingmaður Frjálslynda flokksins sem greiddi atkvæði gegn vantrauststillögu stjórnarandstöðunnar hefur útskýrt afstöðu sína með því að hann hafi talið óráð að leggja fram vantrauststillögu á þessu stigi. Nú bæri mönnum að einbeita sér að því að ná stjórn á ástandinu. Þetta er greinilega hans sannfæring og af henni einni er hann bundinn samkvæmt stjórnarskránni. Sama hversu gjarnan þingflokksformaðurinn vill að liðsmenn hans gangi í takt.
Afstaða Kristins tekin fyrir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þriðjudagur, 25. nóvember 2008
Risavaxið og metnaðarfullt verkefni
Obama lofar sparnaði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Þriðjudagur, 25. nóvember 2008
Stjórnarsinni?
Kristinn andvígur vantrausti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Mánudagur, 24. nóvember 2008
Nýtt umboð?
Þetta endalausa tal stjórnarandstöðunnar um nauðsyn nýs umboðs er sérkennilegt og á skjön við allar meginreglur. Það er kosið til Alþingis á fjögurra ára fresti. Í kjölfar kosninga mynda einhverjir þingflokkar þeirra stjórnmálaflokka sem náð hafa kjöri til Alþingis meirihlutastjórn. Það felst í kosningum að kjósendur gefa alþingismönnum umboð til að stjórna landinu næstu fjögur árin. Meðan meirihluti alþingismanna treystir sér til að styðja sitjandi ríkisstjórn þarf ekkert umboð að endurnýja.
Ákvarðanafælinn foringi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
Mánudagur, 24. nóvember 2008
Samt fjölgar þeim sem vilja taka upp evru
Minnkandi áhugi á ESB-aðild | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Sunnudagur, 23. nóvember 2008
Hvað vilja stuðningsmenn Samfylkingar?
Niðurstöður þessarar skoðanakönnunar koma ekki á óvart. Almenningur er reiður, ráðvilltur, telur sig illa svikinn og illa leikinn vegna þess sem yfir þjóðina hefur dunið. Almenningur leitar eðlilega sökudólga. Og sökudólgurinn sem liggur beinast við að láta óánægjuna bitna á er annars vegar ríkisstjórnin og hins vegar Sjálfstæðisflokkurinn vegna langrar stjórnarsetu. Framsóknarflokkurinn er greinilega líka að gjalda ríkisstjórnarsetu 1995-2007 - fylgi hans eykst lítið. Innanflokksátök þar hjálpa heldur ekki.
Mér finnst áhugavert að sjá að ekki nema helmingur stuðningsmanna Samfylkingarinnar styður ríkisstjórnina á sama tíma og tæplega 90% þeirra sem styðja Sjálfstæðisflokkinn styðja líka ríkisstjórnina. Stuðningsmenn Samfylkingarinnar virðast þannig vilja annað ríkisstjórnarmynstur en núverandi ríkisstjórn. Spurningin er þá, hvað vilja stuðningsmenn Samfylkingar? Þótt Samfylkingin hafi bætt við sig fylgi á kostnað m.a. Sjálfstæðisflokksins er ljóst að einir ná þeir ekki að mynda meirihlutaríkisstjórn. Kostirnir eru þá að mynda ríkisstjórn með VG, Framsókn og Frjálslyndum.
Eitt helsta baráttumál Samfylkingarinnar er aðild að EB og hefur forysta flokksins lengi státað sig af því að vera eini íslenski stjórnmálaflokkurinn sem tekið hefur svo einarða afstöðu með EB aðild. Halda stuðningsmenn Samfylkingarinnar að það baráttumáli náist fram í ríkisstjórnarsamstarfi með VG? VG hefur einn stjórnmálaflokka endurnýjað yfirlýsingu sína um að þeir séu algerlega mótfallnir aðild að EB. Aðrir flokkar, a.m.k. Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn eru að endurmeta afstöðu sína til aðildar.
Sjálf á ég ekki von á öðru en að landsfundur Sjálfstæðisflokksins í lok janúar nk. gefi forystu flokksins óskorað umboð til að sækja um aðild að EB. Að þeirri niðurstöðu fenginni er ljóst að helsta og mikilvægasta baráttumál Samfylkingarinnar nær ekki framgangi nema í ríkisstjórnarsamstarfi við Sjálfstæðisflokkinn. Hvað eru stuðningsmenn Samfylkingarinnar þá að hugsa þegar þeir segjast vera á móti ríkisstjórn Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks? Endurspeglar þessi afstaða stuðningsmanna Samfylkingarinnar e.t.v. að stuðningur þeirra við aðild að EB er ekki eins afdráttarlaus og haldið hefur verið fram hingað til? Vilja þeir fremur ríkisstjórnarsamstarf með VG sem augljóslega myndi aldrei sækja um aðild að EB?
Hinn almenni kjósandi bíður átekta. Hann áttar sig á að það þarf að vinna ákveðin verk áður en nokkuð verður ákveðið með kosningar. Það væri algert ábyrgðarleysi af ríkisstjórninni að hlaupast frá núna, hversu hátt sem eftir því er kallað. Stjórnmálamenn eru kosnir til að standa í lappirnar þegar á móti blæs, ekki til að hlaupast undan ábyrgð og gera slæmt ástand ennþá verra. Og þegar boðað verður til kosninga, hvenær sem það verður, bendir allt til þess að afstaða flokkanna til EB aðildar muni vega þyngst þegar í kjörklefann kemur.
Formaður VG má ekki til þess hugsa að aðrir flokkar nái að breyta afstöðu sinni til EB aðildar og þar með einangra hans flokk í andstöðunni við EB aðild. Hann veit sem er að ef næstu alþingiskosningar snúast um EB aðild mun flokkur hans litla uppskeru fá enda mikill stuðningur meðal landsmanna við að sækja um EB-aðild. Í kosningum sem snúast um EB aðild munu kjósendur kjósa þá flokka sem styðja aðild að EB - til að tryggja að helsta verk næstu ríkisstjórnar verði að sækja um aðild. Það mun vart gerast í ríkisstjórn sem VG er aðili að. Þetta veit formaður VG enda gamall refur í pólitík. Þess vegna vill formaður VG kosningar núna. Með kröfu sinni um kosningar lætur formaður VG stundarhagsmuni eigin flokks ráða meiru en þjóðarhag. Flóknara er þetta ekki.
31,6% stuðningur við stjórnina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Föstudagur, 21. nóvember 2008
Jákvæð skref
Óska eftir launalækkun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Fimmtudagur, 20. nóvember 2008
Skynsamlegt?
Vilja alhliða niðurfærslu skulda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Miðvikudagur, 19. nóvember 2008
Svigrúm vegna álagningar
Verðmunur milli verslana minnkar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Eldri færslur
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.12.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 392325
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Útvarp
Bloggvinir
- addabogga
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- andriheidar
- gumson
- audbergur
- abg
- axelaxelsson
- armannkr
- arniarna
- asabjorg
- arh
- aslaugfridriks
- astamoller
- astar
- kaffi
- birgir
- launafolk
- bjarnimax
- borgar
- braskarinn
- gattin
- bryndisharalds
- brandarar
- carlgranz
- rustikus
- deiglan
- draumur
- einarbb
- ekg
- jaxlinn
- elinora
- ellasprella
- ellyarmanns
- erla
- erlaosk
- erna-h
- fsfi
- fhg
- gerdurpalma112
- gisliivars
- gisligislason
- neytendatalsmadur
- grazyna
- gudni-is
- gelin
- gudbjorng
- fasteignir
- gudfinna
- lucas
- gudmundurmagnusson
- gudrunshil
- gudruntora
- gunnaraxel
- gunnargunn
- laugardalur
- gylfithor
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- jarnskvisan
- heimirhilmars
- hehau
- helgi-sigmunds
- herdis
- himmalingur
- hjaltisig
- disdis
- holmfridurge
- tulinius
- idno
- ingabesta
- ingisund
- golli
- ibb
- astromix
- johannalfred
- stjornun
- jonmagnusson
- jonsnae
- juliusvalsson
- kolbrunb
- kristinhrefna
- lara
- lotta
- nytjagardar
- altice
- matarbitinn
- maggaelin
- martagudjonsdottir
- mal214
- morgunbladid
- olavia
- olinathorv
- olofnordal
- omarbjarki
- huldumenn
- otti
- publicservant
- iceland
- pjeturstefans
- ragnar73
- ragnheidurrikhardsdottir
- ragnhildur
- rannveigmst
- runirokk
- rynir
- trumal
- salvor
- sirrycoach
- sigurbjorns
- sv11
- sighauk
- sij
- sigurdurir
- ohyes
- sigurdurkari
- siggisig
- siggith
- sigurjonsigurdsson
- zunzilla
- sms
- 1301493169
- stefaniasig
- stebbifr
- brv
- sveinni
- saethorhelgi
- thelmaasdisar
- grasteinn
- ubk
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- va
- villidenni
- thorbjorghelga
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- thoragud
- thorasig
- tbs
- thorhallurheimisson
- iceberg
- toddi