Bloggfærslur mánaðarins, maí 2009
Þriðjudagur, 26. maí 2009
Blekkingar?
Í fréttinni segir:
Heimildir Morgunblaðsins herma auk þess að sjóðirnir vilji breyta skuldum Exista við þá í skuldabréf með langan líftíma. Þá þurfa þeir ekki að afskrifa alla kröfu sína á hendur félaginu í einu.
Hvað þýðir þetta? Þýðir þetta að lífeyrissjóðir eru með einhverjum hætti að reyna blekkja innistæðueigendur sína um raunverulega stöðu sjóðanna?
Vilja reka forstjóra Exista | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Laugardagur, 23. maí 2009
Áhyggjur?
Svínaflensa á Íslandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Laugardagur, 23. maí 2009
Hreinsunardagur
Væri kannski ráð að efna til hreinsunardags í dönskum skólum þar sem kennarar og foreldrar taka höndum saman og hreinsa skólana almennilega? Það mætti meira að segja hafa nemendurna með í verkið. Stundum má nú bara drífa sjálfur í hlutunum í staðinn fyrir að tala um vandamálið og ætlast til að aðrir leysi það. Eða hvað?
Skítur í dönskum skólum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Föstudagur, 22. maí 2009
Í rólegheitum
Það er ánægjulegt að heyra að fullur kraftur er kominn í rannsókn embættis sérstaks saksóknara á ýmsum málum sem tengjast hruninu. En er einhvers árangurs að vænta úr húsleit tæpum átta mánuðum eftir hrun? Menn eru búnir að hafa allan þennan tíma til að dunda sér við að koma undan skjölum tölvupóstum o.fl., eyða þeim, tæta þau, hafi þeir á annað borð áttað sig á því að þessi gögn gætu skipt máli. En vonandi kemur þessi staðreynd ekki að sök við rannsókn málanna.
Það skiptir máli að þeir sem gengið hafa á svig við lög í aðdraganda hrunsins verði látnir sæta ábyrgð.
Húsleit gerð á 10 stöðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Föstudagur, 22. maí 2009
Ríkisstjórn í afneitun?
Framsóknarmenn í afneitun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Föstudagur, 22. maí 2009
Flókin viðfangsefni
Þau eru greinilega flókin viðfangsefnin sem annar stjórnarflokkurinn telur brýnust þessa dagana. Má ekki með smá hagræðingu koma 14 manns fyrir í herbergi sem áður rúmaði 11 manns?
Þeir sitja sem fastast | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Föstudagur, 22. maí 2009
Og útlánsvextirnir?
Ríkisbankarnir reknir með tapi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 21. maí 2009
Vítavert kæruleysi
Börðust við eld í Heiðmörk | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 21. maí 2009
Já er það?
Einhvern veginn er maður frekar vantrúaður á það að ímynd Íslands erlendis sé sterk um þessar mundir. Meira og minna öll umfjöllun erlendis um okkur eftir hrunið hefur lýst okkur frekar neikvætt en jákvætt. Sumt af þeirri umfjöllun hefur hreinlega sett að manni kjánahroll og ekki fyllt mann neinu þjóðarstolti.
Hvað skyldi þessum ágæta manni hafa verið borgað fyrir að telja okkur trú um þetta? En ég trúi honum ekki.
Ímynd Íslands er sterk | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Fimmtudagur, 21. maí 2009
Fagmennska?
Tveir vildu lækka vexti meira | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Eldri færslur
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.12.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 392324
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Útvarp
Bloggvinir
- addabogga
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- andriheidar
- gumson
- audbergur
- abg
- axelaxelsson
- armannkr
- arniarna
- asabjorg
- arh
- aslaugfridriks
- astamoller
- astar
- kaffi
- birgir
- launafolk
- bjarnimax
- borgar
- braskarinn
- gattin
- bryndisharalds
- brandarar
- carlgranz
- rustikus
- deiglan
- draumur
- einarbb
- ekg
- jaxlinn
- elinora
- ellasprella
- ellyarmanns
- erla
- erlaosk
- erna-h
- fsfi
- fhg
- gerdurpalma112
- gisliivars
- gisligislason
- neytendatalsmadur
- grazyna
- gudni-is
- gelin
- gudbjorng
- fasteignir
- gudfinna
- lucas
- gudmundurmagnusson
- gudrunshil
- gudruntora
- gunnaraxel
- gunnargunn
- laugardalur
- gylfithor
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- jarnskvisan
- heimirhilmars
- hehau
- helgi-sigmunds
- herdis
- himmalingur
- hjaltisig
- disdis
- holmfridurge
- tulinius
- idno
- ingabesta
- ingisund
- golli
- ibb
- astromix
- johannalfred
- stjornun
- jonmagnusson
- jonsnae
- juliusvalsson
- kolbrunb
- kristinhrefna
- lara
- lotta
- nytjagardar
- altice
- matarbitinn
- maggaelin
- martagudjonsdottir
- mal214
- morgunbladid
- olavia
- olinathorv
- olofnordal
- omarbjarki
- huldumenn
- otti
- publicservant
- iceland
- pjeturstefans
- ragnar73
- ragnheidurrikhardsdottir
- ragnhildur
- rannveigmst
- runirokk
- rynir
- trumal
- salvor
- sirrycoach
- sigurbjorns
- sv11
- sighauk
- sij
- sigurdurir
- ohyes
- sigurdurkari
- siggisig
- siggith
- sigurjonsigurdsson
- zunzilla
- sms
- 1301493169
- stefaniasig
- stebbifr
- brv
- sveinni
- saethorhelgi
- thelmaasdisar
- grasteinn
- ubk
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- va
- villidenni
- thorbjorghelga
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- thoragud
- thorasig
- tbs
- thorhallurheimisson
- iceberg
- toddi