Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2009
Föstudagur, 9. janúar 2009
Og hver
Ríkið tapar milljörðum á veðlánum Seðlabankans | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Fimmtudagur, 8. janúar 2009
Aðrar tillögur?
Það má örugglega gagnrýna ýmislegt í þeim tillögum sem heilbrigðisráðherra hefur lagt fram um sameiningu heilbrigðisstofnana um land allt. En hverjir eru kostirnir? Við erum rétt 300 þús. manns og erum með starfandi heilbrigðisstofnanir á alltof mörgum stöðum. Í fréttum kemur fram að yfir þessar tillögur verður farið, m.a. af hálfu heimamanna á hverjum stað, fram til 19. janúar nk. Agnúar, ef einhverjir, verða þá væntanlega sniðnir af í þeirri vinnu. Og rétt er að minna á að þessar sameiningar eru framhald vinnu sem hófst fyrir alllöngu og Alþingi lagði m.a. blessun sína yfir með setningu nýrra laga um heilbrigðisþjónustu frá 2007.
Gott væri nú að fá þá einhverjar tillögur frá VG um það hvernig þeir vilja hafa þetta, í staðinn fyrir að vera bara á móti.
Ráðherra segi af sér | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Miðvikudagur, 7. janúar 2009
Skiljanlegt en ...
Auðvitað hefur maður mikinn skilning á því að starfsmenn séu miður sín og kalli á skýringar á þeim breytingum sem boðaðar eru. Þeir hafa þegar bent á atriði sem þarf að svara - t.d. hver er skynsemin í því að allir starfsmenn fari að keyra daglega til og frá Keflavík, þar sem þeim býðst nýr vinnustaður, ef marka má fréttirnar.
En mér þótti slæmt að heyra að brugðist hafi verið við með því að hætta við aðgerð á sjúklingi, sem búinn er að bíða lengi eftir aðgerðinni. Ef marka mátti kvöldfréttir RÚV var eingöngu hætt við aðgerð sjúklingins sem viðbrögð starfsfólks við tíðindunum. Ef rétt er þá eru mótmæli starfsfólks látin bitna á saklausum sjúklingum. Til þess hafa starfsmenn ekki leyfi.
Starfsfólkið miður sín | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Miðvikudagur, 7. janúar 2009
Fjandsamleg?
Fjandsamleg yfirtaka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 7. janúar 2009
Skynsamlegar tillögur
Það liggur í augum uppi að stokka þarf upp kerfið í heilbrigðismálum eins og í fleiru. Í allri þjónustu sem ríkið veitir þarf að vera öruggt að allir fjármunir séu nýttir sem best þannig að hámarksþjónusta fáist fyrir hverja krónu. Þetta verður ekki gert nema með sameiningu stofnana, tilfærslu verkefna og hugsanlega með fækkun starfsmanna sem á þessu sviði vinna. Mér sýnast þær tillögur sem heilbrigðisráðherra hefur kynnt í dag allar athygli verðar og í fljótu bragði um margt skynsamlegar.
Mér sýnist heilbrigðisráðherra sýna áræði, kjark og þor með þessum tillögum. Það liggur í augum uppi, og er þegar komi fram í öðrum fréttum á mbl.is, að tillögur af þessu tagi eru ekki til vinsælda líklegar, a.m.k. ekki í bráð.
Hagræðing um 1,3 milljarða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Miðvikudagur, 7. janúar 2009
Væntanlega
Spiluðu knattspyrnu í bankanum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Miðvikudagur, 7. janúar 2009
Heitar umræður um hvað?
Hiti á fundi framsóknarmanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Þriðjudagur, 6. janúar 2009
En bíðum nú við ...
Vonlaust dómsmál gegn Bretum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Þriðjudagur, 6. janúar 2009
Ég vissi
Getur golf valdið heyrnarskaða? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þriðjudagur, 6. janúar 2009
Er lífið hringur?
Verkaskipting ríkis og sveitarfélaga er eilífðarviðfangsefni. Sjálfsagt er ýmislegt sem mælir með því að rekstur heilbrigðisþjónustu, a.m.k. heilsugæslustöðva, sé hjá sveitarfélögum. En mér finnst svo kúnstugt hvað lífið gengur í hring. Kringum 1990 - meðan ég var enn í heilbrigðisráðuneytinu - var allur rekstur heilsugæslustöðva færður frá sveitarfélögum til ríkisins af því að sveitarfélögin treystu sér ekki til að annast þessa þjónustu. Sá kostnaður sem þau þurftu að standa undir vegna þessa reksturs var þeim um megn. Stærsti hluti rekstrarkostnaðarins, þ.e. laun lækna, hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra var þó greiddur af ríkinu. Þess vegna var í einhverjum viðræðum milli ríkis og sveitarfélaga um verkaskiptingu ákveðið að losa þau undan því oki að taka þátt í rekstri heilsugæslunnar. Nú, tæplega tveimur áratugum síðar virðast a.m.k. sum sveitarfélög vilja fá þennan kaleik til sín aftur, en sennilega allan peninginn með líka frá ríkinu.
Ég held að áður en lengra verður haldið á þessu sviði eigi að lögfesta lágmarksfjölda íbúa í sveitarfélögum og gera sveitarfélög stærðarlega í stakk búin til að taka að sér margvíslega nærþjónustu við íbúana, m.a. heilsugæslu. Það nálgast það að vera brandari að lög leyfi samfélagi 50 einstaklinga að vera sveitarfélag, en það er lágmarksíbúatala í sveitarfélagi skv. 1.mgr. 6. gr. sveitarstjórnarlaga. Rætt hefur verið um að breyta þessu lágmarki í 1000.Verður ekki betur séð en að það sé ekki einvörðungu skynsamlegt heldur nauðsynlegt að lögbjóða a.m.k. þá stærð á sveitarfélagi, eigi að fela þeim verkefni sem hingað til hafa verið á könnu ríkisins.
Sveitarfélög vilja koma að rekstri heilsugæslustöðva | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Eldri færslur
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Útvarp
Bloggvinir
- addabogga
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- andriheidar
- gumson
- audbergur
- abg
- axelaxelsson
- armannkr
- arniarna
- asabjorg
- arh
- aslaugfridriks
- astamoller
- astar
- kaffi
- birgir
- launafolk
- bjarnimax
- borgar
- braskarinn
- gattin
- bryndisharalds
- brandarar
- carlgranz
- rustikus
- deiglan
- draumur
- einarbb
- ekg
- jaxlinn
- elinora
- ellasprella
- ellyarmanns
- erla
- erlaosk
- erna-h
- fsfi
- fhg
- gerdurpalma112
- gisliivars
- gisligislason
- neytendatalsmadur
- grazyna
- gudni-is
- gelin
- gudbjorng
- fasteignir
- gudfinna
- lucas
- gudmundurmagnusson
- gudrunshil
- gudruntora
- gunnaraxel
- gunnargunn
- laugardalur
- gylfithor
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- jarnskvisan
- heimirhilmars
- hehau
- helgi-sigmunds
- herdis
- himmalingur
- hjaltisig
- disdis
- holmfridurge
- tulinius
- idno
- ingabesta
- ingisund
- golli
- ibb
- astromix
- johannalfred
- stjornun
- jonmagnusson
- jonsnae
- juliusvalsson
- kolbrunb
- kristinhrefna
- lara
- lotta
- nytjagardar
- altice
- matarbitinn
- maggaelin
- martagudjonsdottir
- mal214
- morgunbladid
- olavia
- olinathorv
- olofnordal
- omarbjarki
- huldumenn
- otti
- publicservant
- iceland
- pjeturstefans
- ragnar73
- ragnheidurrikhardsdottir
- ragnhildur
- rannveigmst
- runirokk
- rynir
- trumal
- salvor
- sirrycoach
- sigurbjorns
- sv11
- sighauk
- sij
- sigurdurir
- ohyes
- sigurdurkari
- siggisig
- siggith
- sigurjonsigurdsson
- zunzilla
- sms
- 1301493169
- stefaniasig
- stebbifr
- brv
- sveinni
- saethorhelgi
- thelmaasdisar
- grasteinn
- ubk
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- va
- villidenni
- thorbjorghelga
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- thoragud
- thorasig
- tbs
- thorhallurheimisson
- iceberg
- toddi