Færsluflokkur: Bloggar
Miðvikudagur, 28. janúar 2009
Tímamót ...
Það eru auðvitað söguleg tímamót í jafnréttisbaráttunni að kona verði forsætisráðherra og leiði eigin ráðuneyti. Allir jafnréttissinnar hljóta að fagna því. En það er rétt að halda því til haga að þetta er ekki í fyrsta sinn sem kona sinnir starfi forsætisráðherra. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir hefur margsinnis verið starfandi forsætisráðherra á liðnum misserum í fjarveru skipaðs forsætisráðherra.
Það er áhugavert að lesa lýsingar samstarfsmanna á verðandi forsætisráðherra. Gildir hér: "Vinur er sá, er til vamms segir" eða eru menn bara spældir og geta ekki unnt verðandi forsætisráðherra vegtyllunni?
![]() |
Jóhanna vinnusöm en þröngsýn" |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Miðvikudagur, 28. janúar 2009
Hætt að koma á óvart
![]() |
Milljarðalán skömmu fyrir hrun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Miðvikudagur, 28. janúar 2009
Stóru málin ...
![]() |
Greinir á um kosningar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þriðjudagur, 27. janúar 2009
Meðferð Samfylkingarinnar á varaformanni sínum ...
![]() |
Ágúst Ólafur hættir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Þriðjudagur, 27. janúar 2009
Aðdáunarvert framtak
![]() |
Gefa breskum eldri borgurum íslenska ull |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Þriðjudagur, 27. janúar 2009
Nú reynir á ...
![]() |
Boðuð á fund forseta |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt 28.1.2009 kl. 21:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þriðjudagur, 27. janúar 2009
Seint ...
![]() |
Margrét ráðin forstöðumaður Litla-Hrauns |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 26. janúar 2009
Hugur VG stefnir
![]() |
Vinstri grænir reiðubúnir til viðræðna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 26. janúar 2009
Enginn veit
hvað átt hefur fyrr en misst hefur ...
Vonandi vöknum við ekki upp við það að fráfarandi ríkisstjórn hafi eftir allt saman verið illskárri en það sem eftir kemur. Vinstri stjórnir hafa aldrei reynst vel á Íslandi. Það segir sagan okkur.
Fráfarandi ríkisstjórn hefur gert ýmis mistök frá hruninu. En hún hefur líka gert ýmislegt - en verið ákaflega léleg í að upplýsa almenning um það. Á því fellur hún. Og langlundargeðinu gagnvart bankastjórn Seðlabanka Íslands.
![]() |
Geir til Bessastaða klukkan 16 |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 26. janúar 2009
Óvæntur snúningur
Það kemur á óvart að allt í einu skuli Jóhanna Sigurðardóttir dregin upp úr hatti og boðin fram sem forsætisráðherra af hálfu Samfylkingarinnar. Byggir það á því að í skoðanakönnunum nýtur hún mest trausts kjósenda?
Staðreyndin er sú að Samfylkingin setti fram kröfu sem fyrirfram var vitað að Sjálfstæðisflokkurinn gat ekki fallist á og enginn stjórnmálaflokkur hefði fallist á undir sömu kringumstæðum. A.m.k. gat ég ekki skilið orð stjórnmálafræðings sem verið var að tala við á RÚV með öðrum hætti.
Mér sýnist ljóst að þjóðstjórn verður ekki mynduð enda skilyrði Samfylkingarinnar að hún verði leidd af Jóhönnu Sigurðardóttur. Minnihlutastjórn Samfylkingar og VG með stuðningi Framsóknarflokksins undir forsæti Jóhönnu Sigurðardóttur er sú stjórn sem mynduð verður og mun (vonandi) lafa fram yfir kosningar. En athyglisvert var að utanríkisráðherra útilokaði ekki að fresta kosningum. Hvað skyldi VG, sem hrópað hefur eftir kosningum strax, segi við því, þegar þeir verða komnir í stólana?
Það er kaldhæðnislegt að bankastjórn Seðlabankans situr enn þótt ríkisstjórnin sé fallin. Í raun var það þaulseta bankastjórnar Seðlabanka Íslands sem á endanum felldi ríkisstjórnina.
![]() |
Jóhanna næsti forsætisráðherra? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Eldri færslur
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.9.): 3
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 392726
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Útvarp
Bloggvinir
-
addabogga
-
alla
-
malacai
-
almaogfreyja
-
andriheidar
-
gumson
-
audbergur
-
abg
-
axelaxelsson
-
armannkr
-
arniarna
-
asabjorg
-
arh
-
aslaugfridriks
-
astamoller
-
astar
-
kaffi
-
birgir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
borgar
-
braskarinn
-
gattin
-
bryndisharalds
-
brandarar
-
carlgranz
-
rustikus
-
deiglan
-
draumur
-
einarbb
-
ekg
-
jaxlinn
-
elinora
-
ellasprella
-
ellyarmanns
-
erla
-
erlaosk
-
erna-h
-
fsfi
-
fhg
-
gerdurpalma112
-
gisliivars
-
gisligislason
-
neytendatalsmadur
-
grazyna
-
gudni-is
-
gelin
-
gudbjorng
-
fasteignir
-
gudfinna
-
lucas
-
gudmundurmagnusson
-
gudrunshil
-
gudruntora
-
gunnaraxel
-
gunnargunn
-
laugardalur
-
gylfithor
-
hallarut
-
heidistrand
-
heidathord
-
jarnskvisan
-
heimirhilmars
-
hehau
-
helgi-sigmunds
-
herdis
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
disdis
-
holmfridurge
-
tulinius
-
idno
-
ingabesta
-
ingisund
-
golli
-
ibb
-
astromix
-
johannalfred
-
stjornun
-
jonmagnusson
-
jonsnae
-
juliusvalsson
-
kolbrunb
-
kristinhrefna
-
lara
-
lotta
-
nytjagardar
-
altice
-
matarbitinn
-
maggaelin
-
martagudjonsdottir
-
mal214
-
morgunbladid
-
olavia
-
olinathorv
-
olofnordal
-
omarbjarki
-
huldumenn
-
otti
-
publicservant
-
iceland
-
pjeturstefans
-
ragnar73
-
ragnheidurrikhardsdottir
-
ragnhildur
-
rannveigmst
-
runirokk
-
rynir
-
trumal
-
salvor
-
sirrycoach
-
sigurbjorns
-
sv11
-
sighauk
-
sij
-
sigurdurir
-
ohyes
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
siggith
-
sigurjonsigurdsson
-
zunzilla
-
sms
-
1301493169
-
stefaniasig
-
stebbifr
-
brv
-
sveinni
-
saethorhelgi
-
thelmaasdisar
-
grasteinn
-
ubk
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vefritid
-
va
-
villidenni
-
thorbjorghelga
-
steinibriem
-
thorsteinnhelgi
-
thoragud
-
thorasig
-
tbs
-
thorhallurheimisson
-
iceberg
-
toddi