Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2009
Föstudagur, 24. júlí 2009
Þessum
![]() |
Stjórnlagaþing kostar rúmar 400 milljónir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Fimmtudagur, 23. júlí 2009
Er
ég ein um að eiga fullt í fangi með að skilja hvað er í raun verið að segja með þessari frétt? Er fjármálaráðherra að boða að jafnvel í náinni framtíð verði tilkynnt að innistæður í bönkum verði frá og með þeim tíma eingöngu tryggðar upp að marki sem tryggingasjóðurinn tryggir þær?
Af fréttinni verður ekki annað ráðið en að slík ákvörðun kunni að vera í farvatninu. Hlutverk stjórnvalda þessa dagana hlýtur að vera að draga úr óvissu, óróa og óöryggi. Yfirlýsingar af þessu tagi gera hið gagnstæða og eru því afleitt innlegg í alla umræðu.
![]() |
Tryggðar þar til annað verður boðað |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Fimmtudagur, 23. júlí 2009
Frestum Icesave
Er ekki betra fyrir ríkisstjórnina að horfast í augu við staðreyndir, að málið nýtur ekki meirihlutafylgis, heldur en að láta það falla? Frestinn má nýta til að taka upp viðræður á ný við Breta og Hollendinga.
En það er athyglisvert að ekki enginn þingmaður Samfylkingarinnar virðist hafa minnstu efasemdir um Icesave. Eru þingmenn þess flokks hættir að hugsa sjálfstætt? Eða á að trúa því að þeir séu einlæglega sannfærðir um það að ekki sé hægt að gera betur í Icesave samningum?
![]() |
Icesave sett á ís? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Þriðjudagur, 21. júlí 2009
Ógeðfelldar aðferðir
Ef Hollendingar halda að rétta aðferðin gagnvart Íslendingum sé að beita þá hótunum af þessu tagi þá þekkja þeir okkur ekki vel. Og hvernig geta Íslendingar tekið alvarlega tilskipanir frá Evrópusambandinu sem vitað er að eru meingallaðar og sem Evrópusambandið sjálft þorði ekki að láta reyna á?
Þetta eru ógeðfelldar aðferðir sem utanríkisráðherra Hollands er að beita í þessu máli og verða málstað Hollendinga og Breta ekki til framdráttar.
![]() |
Þrýst á Íslendinga |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (14)
Þriðjudagur, 21. júlí 2009
Plan B
Auðvitað hlýtur ríkisstjórnin að hafa plan B. Annars er hún ekki starfi sínu vaxin. Hún vill bara ekki upplýsa að það sé til. En kannski liggur í augum uppi að plan B er að setjast niður aftur og ná betri samningi.
En svo er eitt. Segjum nú sem svo að það takist að sannfæra þingmenn VG um að kjósa með Icesave - það virðist sem samfylkingarþingmenn fylgi flokkslínunni í blindni - en hvað ef forseti Íslands beitir öðru sinni í sögunni 26. gr. stjórnarskrárinnar? Hvað gerist þá? Eða treystir ríkisstjórnin því að forsetinn muni ekki beita 26. gr. stjórnarskrárinnar gegn ríkisstjórn sem svo margir af hans gömlu félögum eru í og styðja, hvað sem þjóðin skorar á hann að gera?
Vissulega fá lögin þá lagagildi en þau fá ekki endanlegt gildi fyrr en þjóðin samþykkir þau í þjóðaratkvæði. Miðað við stöðu mála er augljóst að þjóðin vill ekki ríkisábyrgð á þeim Icesave samningi sem til umfjöllunar er.
Það verður fróðlegt að fylgjast með framhaldinu. Sjálf styrkist ég í þeirri trú, með degi hverjum og eftir því sem meira kemur fram um þetta mál, að það sé ekki um annað að ræða en að hafna þessum samningi. Um leið er ég, því miður, jafnsannfærð um að samningum verðum við að ná.
Staðreyndin er hins vegar sú að sá samningur sem á borðinu er virðist afleikur af því tagi að þjóðin hefur ekki efni á að þingmenn samþykki hann. Það þarf að ná betri samningi. Hann næst ekki með því að samþykkja það frumvarp sem til meðferðar er á Alþingi.
![]() |
Erfitt en verður að leysast" |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Þriðjudagur, 21. júlí 2009
En færumst við afturábak?
![]() |
Tjáir sig ekki um ummæli Lilju |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Mánudagur, 20. júlí 2009
Því fyrr, því betra
![]() |
Menn sömdu af sér |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Sunnudagur, 19. júlí 2009
Hótanir?
![]() |
Daily Mail: Getur skaðað stöðu Íslands |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Laugardagur, 18. júlí 2009
Slæmur kostur fyrir hvern?
Samþykki á ríkisábyrgð á Icesave virðist afar slæmur kostur fyrir íslensku þjóðina. Því meira sem fram kemur um Icesave málið þeim mun ósannfærðari verður maður um það að við eigum að láta þetta yfir okkur ganga. Margt virðist benda til þess að fyrirliggjandi samningur sé ekki sá hagstæðasti sem kostur hafi verið á að ná.
Af hverju hvílir enn mikil leynd yfir fjölda skjala sem samningaferlinu tengjast? Sú staðreynd gerir fyrirliggjandi samning tortryggilegan. Hvað er verið að fela fyrir þjóðinni? Í þágu hverra er þessi leynd?
Hvað gerist ef Alþingi fellir ríkisábyrgð á Icesave? Mun AGS þá neita okkur um næsta áfanga lánsins sem við bíðum eftir? Á að trúa því? Hvað gera Bretar og Hollendingar? Draga okkur fyrir dómstóla? Er það það versta sem gæti gerst?
![]() |
Frestun Icesave slæmur kostur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Laugardagur, 18. júlí 2009
Hvernig á að skilja þetta?
![]() |
Gamla Kaupþing skuldaði Nýja Kaupþingi fjármuni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Eldri færslur
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Útvarp
Bloggvinir
-
addabogga
-
alla
-
malacai
-
almaogfreyja
-
andriheidar
-
gumson
-
audbergur
-
abg
-
axelaxelsson
-
armannkr
-
arniarna
-
asabjorg
-
arh
-
aslaugfridriks
-
astamoller
-
astar
-
kaffi
-
birgir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
borgar
-
braskarinn
-
gattin
-
bryndisharalds
-
brandarar
-
carlgranz
-
rustikus
-
deiglan
-
draumur
-
einarbb
-
ekg
-
jaxlinn
-
elinora
-
ellasprella
-
ellyarmanns
-
erla
-
erlaosk
-
erna-h
-
fsfi
-
fhg
-
gerdurpalma112
-
gisliivars
-
gisligislason
-
neytendatalsmadur
-
grazyna
-
gudni-is
-
gelin
-
gudbjorng
-
fasteignir
-
gudfinna
-
lucas
-
gudmundurmagnusson
-
gudrunshil
-
gudruntora
-
gunnaraxel
-
gunnargunn
-
laugardalur
-
gylfithor
-
hallarut
-
heidistrand
-
heidathord
-
jarnskvisan
-
heimirhilmars
-
hehau
-
helgi-sigmunds
-
herdis
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
disdis
-
holmfridurge
-
tulinius
-
idno
-
ingabesta
-
ingisund
-
golli
-
ibb
-
astromix
-
johannalfred
-
stjornun
-
jonmagnusson
-
jonsnae
-
juliusvalsson
-
kolbrunb
-
kristinhrefna
-
lara
-
lotta
-
nytjagardar
-
altice
-
matarbitinn
-
maggaelin
-
martagudjonsdottir
-
mal214
-
morgunbladid
-
olavia
-
olinathorv
-
olofnordal
-
omarbjarki
-
huldumenn
-
otti
-
publicservant
-
iceland
-
pjeturstefans
-
ragnar73
-
ragnheidurrikhardsdottir
-
ragnhildur
-
rannveigmst
-
runirokk
-
rynir
-
trumal
-
salvor
-
sirrycoach
-
sigurbjorns
-
sv11
-
sighauk
-
sij
-
sigurdurir
-
ohyes
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
siggith
-
sigurjonsigurdsson
-
zunzilla
-
sms
-
1301493169
-
stefaniasig
-
stebbifr
-
brv
-
sveinni
-
saethorhelgi
-
thelmaasdisar
-
grasteinn
-
ubk
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vefritid
-
va
-
villidenni
-
thorbjorghelga
-
steinibriem
-
thorsteinnhelgi
-
thoragud
-
thorasig
-
tbs
-
thorhallurheimisson
-
iceberg
-
toddi