Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2009
Laugardagur, 21. febrúar 2009
Af hverju?
Viðskiptaráðherra lúrir á upplýsingum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 20. febrúar 2009
Að gera grín að neytendum
Verðmunur af því tagi sem fram kemur í könnuninni á sér enga skynsamlega skýringu. Vissulega er rekstrarkostnaður væntanlega eitthvað hærri hjá verslunum eins og 10-11, einkum vegna lengri opnunartíma. En það er ómögulegt að sú staðreynd ein útskýri svo gríðarlegan verðmun. Ekki verður annað séð en að verslanir sem bjóða upp á verð af þessu tagi séu í raun að gera grín að neytendum og treysta því að þeir hafi nákvæmlega ekkert verðskyn. Þetta er auðvitað ólíðandi og verður svarað best með einum hætti af hálfu neytenda: Að sniðganga þær verslanir sem bjóða upp á svona verðlagningu.
348% verðmunur á matvöru | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Föstudagur, 20. febrúar 2009
Vel heppnað framtak
Vetrarhátíðin, líkt og menningarnóttin, eru dæmi um sérlega vel heppnað framtak af hálfu borgaryfirvalda með virkri þátttöku utanaðkomandi aðila. Sjálf fór ég í Esjuljósagöngu sem var einn dagskrárliðurinn á hátíðinni. Lagt var á Esjuna í ljósaskiptunum á laugardagskvöld og gengið upp í myrkri. Í göngunni tóku þátt yfir 80 manns, á öllum aldri og þó nokkrir útlendingar. Það var fallegt að horfa af Esjunni á ljósadýrðina í Reykjavík, þegar upp var komið (stöð 4). Og svo var maður auðvitað svo alsæll að hafa drifið sig að göngu lokinni. Það er sennilega fátt betra þegar kemur að þjálfun en að ganga reglulega á Esjuna.
Fjallgönguklúbburinn Toppfarar (www.toppfarar.is) sá um gönguna af hálfu Vetrarhátíðar. Þetta er klúbbur sem stofnaður var 2007 og fer vikulega í gönguferðir á fjöll í nágrenni Reykjavíkur og svo mánaðarlega í lengri fjallgöngur. Vissi auðvitað ekkert af þessum klúbbi fyrir þetta en fór með þeim í Búrfell og Búfellsgjá sl. þriðjudag. Góð tveggja tíma ganga - þægileg og hressandi.
Metaðsókn á Vetrarhátíð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 19. febrúar 2009
Aðvörunarorð
Gylfi Zoëga: Svartar horfur á Íslandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 19. febrúar 2009
Umhugsunarefni
Formaður FÍS: Fjölmargir brugðust trausti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Fimmtudagur, 19. febrúar 2009
Bankinn átti ekki annarra kosta völ
Landsbanki viðurkennir mistök | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 19. febrúar 2009
Jákvætt
Tónlistarhúsið fær grænt ljós | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Fimmtudagur, 19. febrúar 2009
Hvernig gat þetta gerst?
Forsetaviðtal olli skjálfta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Miðvikudagur, 18. febrúar 2009
Klókt hjá Steingrími
Ákvörðun um hvalveiðar stendur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Miðvikudagur, 18. febrúar 2009
Ámælisvert?
Býðst til að segja af sér vegna nektarmynda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Eldri færslur
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.12.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Útvarp
Bloggvinir
- addabogga
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- andriheidar
- gumson
- audbergur
- abg
- axelaxelsson
- armannkr
- arniarna
- asabjorg
- arh
- aslaugfridriks
- astamoller
- astar
- kaffi
- birgir
- launafolk
- bjarnimax
- borgar
- braskarinn
- gattin
- bryndisharalds
- brandarar
- carlgranz
- rustikus
- deiglan
- draumur
- einarbb
- ekg
- jaxlinn
- elinora
- ellasprella
- ellyarmanns
- erla
- erlaosk
- erna-h
- fsfi
- fhg
- gerdurpalma112
- gisliivars
- gisligislason
- neytendatalsmadur
- grazyna
- gudni-is
- gelin
- gudbjorng
- fasteignir
- gudfinna
- lucas
- gudmundurmagnusson
- gudrunshil
- gudruntora
- gunnaraxel
- gunnargunn
- laugardalur
- gylfithor
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- jarnskvisan
- heimirhilmars
- hehau
- helgi-sigmunds
- herdis
- himmalingur
- hjaltisig
- disdis
- holmfridurge
- tulinius
- idno
- ingabesta
- ingisund
- golli
- ibb
- astromix
- johannalfred
- stjornun
- jonmagnusson
- jonsnae
- juliusvalsson
- kolbrunb
- kristinhrefna
- lara
- lotta
- nytjagardar
- altice
- matarbitinn
- maggaelin
- martagudjonsdottir
- mal214
- morgunbladid
- olavia
- olinathorv
- olofnordal
- omarbjarki
- huldumenn
- otti
- publicservant
- iceland
- pjeturstefans
- ragnar73
- ragnheidurrikhardsdottir
- ragnhildur
- rannveigmst
- runirokk
- rynir
- trumal
- salvor
- sirrycoach
- sigurbjorns
- sv11
- sighauk
- sij
- sigurdurir
- ohyes
- sigurdurkari
- siggisig
- siggith
- sigurjonsigurdsson
- zunzilla
- sms
- 1301493169
- stefaniasig
- stebbifr
- brv
- sveinni
- saethorhelgi
- thelmaasdisar
- grasteinn
- ubk
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- va
- villidenni
- thorbjorghelga
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- thoragud
- thorasig
- tbs
- thorhallurheimisson
- iceberg
- toddi