Leita í fréttum mbl.is

Ganga í takt vs. sannfćringin

Út af fyrir sig er hćgt ađ skilja afstöđu formanns ţingflokks Frjálslynda flokksins ţegar hann segist líta ţađ alvarlegum augum ađ lítill flokkur eins og Frjálslyndi flokkurinn geti ekki gengiđ í takt. Međ ţessum ummćlum er hann ađ vísa til ţess ađ einn ţingmanna Frjálslynda flokksins greiddi atkvćđi gegn vantrauststillögu stjórnarandstöđunnar.

Á hinn bóginn verđur ađ líta til stjórnarskrár lýđveldisins Íslands. Ţar segir í 48. gr.:

Alţingismenn eru eingöngu bundnir viđ sannfćringu sína og eigi viđ neinar reglur frá kjósendum sínum.

Umrćddur ţingmađur Frjálslynda flokksins sem greiddi atkvćđi gegn vantrauststillögu stjórnarandstöđunnar hefur útskýrt afstöđu sína međ ţví ađ hann hafi taliđ óráđ ađ leggja fram vantrauststillögu á ţessu stigi. Nú bćri mönnum ađ einbeita sér ađ ţví ađ ná stjórn á ástandinu. Ţetta er greinilega hans sannfćring og af henni einni er hann bundinn samkvćmt stjórnarskránni. Sama hversu gjarnan ţingflokksformađurinn vill ađ liđsmenn hans gangi í takt.


mbl.is Afstađa Kristins tekin fyrir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Dögg Pálsdóttir
Dögg Pálsdóttir
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband