Fimmtudagur, 16. júlí 2009
Hún er seig
Forsætisráðherra er ótrúlegur stjórnmálamaður - hún hefur mörg líf og hefur þann einstaka hæfilega að lenda alltaf standandi. Hún er að vonum ánægð í dag og má vera það. Lengi stóð það tæpt að tillagan yrði samþykkt. Án stuðnings nokkurra framsóknarþingmanna og eins sjálfstæðismanns hefði þetta ekki náðst. Það fór því eins og áður var búið að spá. Stjórnarandstaðan veitti EB tillögu ríkisstjórnarinnar brautargengi. Á það treysti forsætisráðherra. Það má segja að nægilega margir stjórnarandstæðingar hafi ekki brugðist því trausti forsætisráðherra.
Aðildarviðræður við EB er vegferð sem við verðum að leggja í. Hvort okkur hugnist það sem okkur mun bjóðast geta eingöngu aðildarviðræður leitt í ljós. Þess vegna fagna ég niðurstöðu Alþingis í málinu.
Missti aldrei trúna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Útvarp
Bloggvinir
- addabogga
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- andriheidar
- gumson
- audbergur
- abg
- axelaxelsson
- armannkr
- arniarna
- asabjorg
- arh
- aslaugfridriks
- astamoller
- astar
- kaffi
- birgir
- launafolk
- bjarnimax
- borgar
- braskarinn
- gattin
- bryndisharalds
- brandarar
- carlgranz
- rustikus
- deiglan
- draumur
- einarbb
- ekg
- jaxlinn
- elinora
- ellasprella
- ellyarmanns
- erla
- erlaosk
- erna-h
- fsfi
- fhg
- gerdurpalma112
- gisliivars
- gisligislason
- neytendatalsmadur
- grazyna
- gudni-is
- gelin
- gudbjorng
- fasteignir
- gudfinna
- lucas
- gudmundurmagnusson
- gudrunshil
- gudruntora
- gunnaraxel
- gunnargunn
- laugardalur
- gylfithor
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- jarnskvisan
- heimirhilmars
- hehau
- helgi-sigmunds
- herdis
- himmalingur
- hjaltisig
- disdis
- holmfridurge
- tulinius
- idno
- ingabesta
- ingisund
- golli
- ibb
- astromix
- johannalfred
- stjornun
- jonmagnusson
- jonsnae
- juliusvalsson
- kolbrunb
- kristinhrefna
- lara
- lotta
- nytjagardar
- altice
- matarbitinn
- maggaelin
- martagudjonsdottir
- mal214
- morgunbladid
- olavia
- olinathorv
- olofnordal
- omarbjarki
- huldumenn
- otti
- publicservant
- iceland
- pjeturstefans
- ragnar73
- ragnheidurrikhardsdottir
- ragnhildur
- rannveigmst
- runirokk
- rynir
- trumal
- salvor
- sirrycoach
- sigurbjorns
- sv11
- sighauk
- sij
- sigurdurir
- ohyes
- sigurdurkari
- siggisig
- siggith
- sigurjonsigurdsson
- zunzilla
- sms
- 1301493169
- stefaniasig
- stebbifr
- brv
- sveinni
- saethorhelgi
- thelmaasdisar
- grasteinn
- ubk
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- va
- villidenni
- thorbjorghelga
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- thoragud
- thorasig
- tbs
- thorhallurheimisson
- iceberg
- toddi
Athugasemdir
Já, til hamingju Dögg!
Guðbjörn Guðbjörnsson, 16.7.2009 kl. 16:58
Ég legg til að þú og Guðbjörn borgið fyrir þessar viðræður, sem og aðrir sambandssinnar, sem munu kosta okkur miljarða.
Það ættu allir læsir lögfræðingar að geta séð það að við fáum engar undanþágur og aðildasamningar eru eins að upplagi hjá öllum aðildarríkjunum.
Landið (IP-tala skráð) 16.7.2009 kl. 17:35
Jóhanna er sauðheimsk að mínu mati.
Styð reyndar ekki nokkurn kjaft í þessari stjórn, hugsið ykkur að forsætisráðherrann okkar sem á að vera inní okkar helstu málum eins og Icesave, alþjóðagjaldeyrismál osfrv, kann ekki einu sinni ensku og þarf túlk til að útskýra nokkur orð fyrir erlenda fjölmiðla.
Manni er skapi næst að flytja út og leyfa þeim sem kusu þetta hyski að borga brúsann. Þetta lið sem kosið var ætlar að launa ykkur atkvæðið með því að komast inn í ESB hvað sem það kostar. Borgum Icesave til að halda bretum góðum og látum almenning blæða fyrir aðildarviðræður sem skila engu.
Skammarlegur fjandi, en þetta kaus fólkið í landinu og sýpur svo seyðið af.
Vilmundur Árnason (IP-tala skráð) 16.7.2009 kl. 17:58
En hvar á að skera niður þessa 2 - 3 milljarða sem þetta ferli kemur til með að kosta? Kannski eiga eldri borgarar og öryrkjar að taka þá skerðingu á sig....!
Ómar Bjarki Smárason, 16.7.2009 kl. 21:26
Eitt fyrsta verk okkar vegna umsóknarinnar er úttekt á laga- og reglusafni okkar með mörg þúsund atriða tékklista frá ESB þar sem svara þarf þúsundum spurninga. - Í raun má líkja því við þegar flugvélar fara í reglulega skoðun - ýmislegt gagnlegt getur komið í ljós. - Hver veit fyrirfram hvaða gagn er af slíkri skoðun en reynslan segir þó að af slíku verki er mikið gagn og oft óvænt.
Einn stærsti kostnaðarliðurinn er þýðing gagna, einnig það verður aldrei mælt í krónum og aurum hvaða gagn er af, en þýðingarnar standa eftir aðgengilegar á gagnaveitum vefsins hvort sem þýtt er á íslensku eða af íslensku og skila örugglega sínu.
Fyrir utan góðan aðildarsamning sem vonandi tekst að landa er verulegur, en oft illa mælanlegur, þjóðhagslegur arður af því verki sem þarna verður unnið. Þessi rýni okkar í okkar mál sem og í lög og reglur ESB skilar sér líka með margvíslegum hætti.
Helgi Jóhann Hauksson, 17.7.2009 kl. 01:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.