Sunnudagur, 19. apríl 2009
Tilviljun?
Er það tilviljun að um leið og farið var að blogga og skrifa á netmiðlunum um það að stjórnmálaflokkarnir skulduðu samtals kringum hálfan milljarð í árslok 2007, og að upplýsa þyrfti hverjir væru kröfuhafar flokkanna, þá snarhætti umræðan um fjármál stjórnmálaflokkanna? Um þessar skuldir var fjallað t.d. á eyjan.is og amx.is þriðjudaginn 14. apríl sl.
Forsætisráðherra hlýtur að hafa forgöngu um það að Samfylkingin upplýsi hverjum flokkurinn skuldaði 124 milljónir króna í árslok 2007. Með sama hætti hlýtur Framsóknarflokkurinn að upplýsa hverjum þeir skulduðu 154 milljónir króna í árslok sama árs. Aðrir flokkar þurfa auðvitað að gera slíkt hið sama. VG skuldaði 91 mkr., Sjálfstæðisflokkurinn 76 mkr. og Frjálslyndir 30 mkr. Þannig skulda VG og Sjálfstæðisflokkurinn samtals litlu meira en Framsóknarflokkurinn einn.
Af hverju eru fjölmiðlamennirnir, sem gengu svo snöfurlega fram þegar um var að ræða ofurstyrkina til Sjálfstæðisflokksins, ekkert að sinna þessu máli núna? Skyldi það vera af því að þeir óttast að upplýsingarnar geti orðið óþægilegar fyrir flokkinn sem margir þeirra styðja, Samfylkinguna?
Reiðubúin að leiða næstu stjórn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Útvarp
Bloggvinir
- addabogga
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- andriheidar
- gumson
- audbergur
- abg
- axelaxelsson
- armannkr
- arniarna
- asabjorg
- arh
- aslaugfridriks
- astamoller
- astar
- kaffi
- birgir
- launafolk
- bjarnimax
- borgar
- braskarinn
- gattin
- bryndisharalds
- brandarar
- carlgranz
- rustikus
- deiglan
- draumur
- einarbb
- ekg
- jaxlinn
- elinora
- ellasprella
- ellyarmanns
- erla
- erlaosk
- erna-h
- fsfi
- fhg
- gerdurpalma112
- gisliivars
- gisligislason
- neytendatalsmadur
- grazyna
- gudni-is
- gelin
- gudbjorng
- fasteignir
- gudfinna
- lucas
- gudmundurmagnusson
- gudrunshil
- gudruntora
- gunnaraxel
- gunnargunn
- laugardalur
- gylfithor
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- jarnskvisan
- heimirhilmars
- hehau
- helgi-sigmunds
- herdis
- himmalingur
- hjaltisig
- disdis
- holmfridurge
- tulinius
- idno
- ingabesta
- ingisund
- golli
- ibb
- astromix
- johannalfred
- stjornun
- jonmagnusson
- jonsnae
- juliusvalsson
- kolbrunb
- kristinhrefna
- lara
- lotta
- nytjagardar
- altice
- matarbitinn
- maggaelin
- martagudjonsdottir
- mal214
- morgunbladid
- olavia
- olinathorv
- olofnordal
- omarbjarki
- huldumenn
- otti
- publicservant
- iceland
- pjeturstefans
- ragnar73
- ragnheidurrikhardsdottir
- ragnhildur
- rannveigmst
- runirokk
- rynir
- trumal
- salvor
- sirrycoach
- sigurbjorns
- sv11
- sighauk
- sij
- sigurdurir
- ohyes
- sigurdurkari
- siggisig
- siggith
- sigurjonsigurdsson
- zunzilla
- sms
- 1301493169
- stefaniasig
- stebbifr
- brv
- sveinni
- saethorhelgi
- thelmaasdisar
- grasteinn
- ubk
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- va
- villidenni
- thorbjorghelga
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- thoragud
- thorasig
- tbs
- thorhallurheimisson
- iceberg
- toddi
Athugasemdir
Skuldaumræðuna þarf að klára. Fjölmiðlar geta nú varla talist mjög trúverðugir ef þeir telja málið búið með því einu að fjalla bara um Sjálfstæðisflokkinn.
Carl Jóhann Granz, 19.4.2009 kl. 18:24
Jóhanna var í réttum félagsskap þarna með eldri borgurum. Hún verður "löglegur" eldri borgari í okt. nk. er búinn að vera allan tímann í SF og líklega þarf hún að starfa áfram til að jafna út skuldalistann hjá Samfylkingunni eða 124 milljónir.
Hún er líklega með einhverjar tillögur um hvernig hún ætlar að greiða upp skuldir flokksins síns!!!! Gaman væri að sjá þær tillögur!!!! Kannski á bara að gefa greiða á móti skuldunum?
Eggert Guðmundsson, 19.4.2009 kl. 20:34
Það má bæta því við, að það er ekkert sem bendir til þess að Sjálfstæðisfokkurinn ætli sér að endurgreiða 60 milljónirnar, sem er skítt !
Stefán (IP-tala skráð) 20.4.2009 kl. 08:36
Ekki veit ég hvort fólk hefur minni áhuga á að skoða styrki til annarra flokka en;
Í Silfrinu í gær sagði Sverrir Hermanns að greinilegt hefði verið að ISG hefði verið að þakka fyrir sig á fundi LÍÚ, þegar hún sagði að ekki yrði hreyft við kvótanum.
Við eigum eftir að sjá hvort leynist óhreint mjöl í pokahorni Kárahnjúkavirkjunar og bankasölunnar en kæmi ekki á óvart. Spillingin á hvergi að þrífast, hvaða flokkur sem í hlut á. Það er komið að tiltekt. Tökum frekar þátt í henni heldur en að streitast á móti og gerum betra Ísland!
Kolla (IP-tala skráð) 20.4.2009 kl. 11:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.