Miðvikudagur, 4. mars 2009
Skýra kosti
Það er auðvitað ekkert á móti því að einhverjir stjórnmálaflokkar ákveði fyrir kosningar að skuldbinda sig til að starfa eingöngu með einhverjum öðrum stjórnmálaflokki eftir kosningar. Hætt er hins vegar við að "stjórnarmyndunarviðræður" verði þá að fara fram fyrir kosningar því kjósendur verða að vita hvaða málum sú ríkisstjórn sem þeir þá í raun væru að kjósa yfir sig ætlaði að berjast fyrir.
Ef VG og Samfylkingin, sem nú eru saman í minnihlutastjórn, ætla þannig að binda sig við áframhaldandi stjórnarsamstarf eftir kosningar þá verða þessir flokkar skýrt að segja hvað þeir ætla að gera að kosningum loknum.
Það tók stjórnina sem nú situr mjög marga daga að semja um stjórnarsáttmála fyrir 80 daga ríkisstjórn. Hætt er við að mikil vinna og tími fari í að semja um stjórnarsáttmála til fjögurra ára. Ætli málið eigi ekki eftir að stranda á því að fyrirfram treysta þessir flokkar sér ekki til að sýna kjósendum á spilin hjá sér?
En það verða flokkarnir að gera, ætli þeir að bjóða fram undir þeim formerkjum sem þingmaðurinn leggur til. Annað er ekki hægt að bjóða kjósendum upp á.
Samfylkingin gangi bundin til kosninga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Útvarp
Bloggvinir
- addabogga
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- andriheidar
- gumson
- audbergur
- abg
- axelaxelsson
- armannkr
- arniarna
- asabjorg
- arh
- aslaugfridriks
- astamoller
- astar
- kaffi
- birgir
- launafolk
- bjarnimax
- borgar
- braskarinn
- gattin
- bryndisharalds
- brandarar
- carlgranz
- rustikus
- deiglan
- draumur
- einarbb
- ekg
- jaxlinn
- elinora
- ellasprella
- ellyarmanns
- erla
- erlaosk
- erna-h
- fsfi
- fhg
- gerdurpalma112
- gisliivars
- gisligislason
- neytendatalsmadur
- grazyna
- gudni-is
- gelin
- gudbjorng
- fasteignir
- gudfinna
- lucas
- gudmundurmagnusson
- gudrunshil
- gudruntora
- gunnaraxel
- gunnargunn
- laugardalur
- gylfithor
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- jarnskvisan
- heimirhilmars
- hehau
- helgi-sigmunds
- herdis
- himmalingur
- hjaltisig
- disdis
- holmfridurge
- tulinius
- idno
- ingabesta
- ingisund
- golli
- ibb
- astromix
- johannalfred
- stjornun
- jonmagnusson
- jonsnae
- juliusvalsson
- kolbrunb
- kristinhrefna
- lara
- lotta
- nytjagardar
- altice
- matarbitinn
- maggaelin
- martagudjonsdottir
- mal214
- morgunbladid
- olavia
- olinathorv
- olofnordal
- omarbjarki
- huldumenn
- otti
- publicservant
- iceland
- pjeturstefans
- ragnar73
- ragnheidurrikhardsdottir
- ragnhildur
- rannveigmst
- runirokk
- rynir
- trumal
- salvor
- sirrycoach
- sigurbjorns
- sv11
- sighauk
- sij
- sigurdurir
- ohyes
- sigurdurkari
- siggisig
- siggith
- sigurjonsigurdsson
- zunzilla
- sms
- 1301493169
- stefaniasig
- stebbifr
- brv
- sveinni
- saethorhelgi
- thelmaasdisar
- grasteinn
- ubk
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- va
- villidenni
- thorbjorghelga
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- thoragud
- thorasig
- tbs
- thorhallurheimisson
- iceberg
- toddi
Athugasemdir
Það er góð hugmynd hjá Steinunni Óskarsdóttur, að nærsta kjörtímabil verði Samfylking og VG bundin saman á höndum og fótum. Þau ættu einnig að binda fyrir augu sér og nef. Þá þurfa þau ekki að hafa fyrir að semja stjórnarsáttmála, enda myndi þeim varla endast kjörtímabilið til slíks.
Komi til samstarfs þessara flokka eftir kosningar, munu Vinstri grænir verða að kok-gleypa öll loforð um sjálfstæði Íslands. Eins og í stjórn Geirs, mun Samfylkingin byrja strax að vinna að ESB-aðild, þótt slíkt verði ekki nefnt í stjórnarsáttmála. Eru kjósendur VG tilbúnir til slíkrar niðurlægingar ?
Hafa menn tekið eftir skipum Jóhönnu í peningastefnuráð Seðlabankans ? Hún skipaði Anne Sibert og Gylfa Zoega, sem bæði eru á mála hjá Evrópusambandinu. Hagsmunum hverra halda menn að þau muni þjóna, Íslands eða ESB ? Ábyrgð VG er mikil að leiða Samfylkingar-úlfana inn í hænsnakofann við Kalkofnsveg.
Loftur Altice Þorsteinsson, 4.3.2009 kl. 23:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.