Leita í fréttum mbl.is

Símakostnađur

Í Mogganum í dag er sagt frá ţví ađ Síminn hafi hćkkađ gjaldskrá sína 1. júlí sl. Símtal milli heimasíma kostar núna 1,85 kr. mínútan og hćkkađi um tćp 6%. Enn meir hćkkađi mínútan úr heimasíma í gemsa eđa upp í 17,70 kr., um liđlega 6%.

Fáir útgjaldaliđir heimila og fyrirtćkja hafa hćkkađ jafnmikiđ á síđustu árum og símakostnađurinn. Í umfjöllun Morgunblađsins bendir forstjóri Póst- og fjarskiptastofnunar á ađ á sama tíma og ţessi kostnađur standi í stađ erlendis hćkki hann sífellt hér á landi. Ţetta hafi hann margbent á viđ lítinn fögnuđ símafyrirtćkjanna.

Og viđ bara borgum og segjum ekki orđ. Vćri nú ekki ráđ ađ kalla eftir skýringum símafyrirtćkjanna á ţessum tífalda mun á mínútuverđi? Af hverju er ţessi munur svona mikill, á sama tíma og sum símafyrirtćki bjóđa ókeypis símtöl úr gemsa í heimasíma ef báđir símar eru skráđir á sömu kennitölu?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mikiđ rosalega er ţetta rétt hjá ţér Dögg - eins og símanotkun hefur aukist mikiđ og ţá vćntanlega innkoma til símans er ţetta undarlegt! Ég hafđi nú ekki veitt athygli ţessari hćkkun 1. júlí svo ég er heppin ađ lesa bloggiđ ţitt!!

Umhugsunarvert hvort ţađ sé til einhver leiđ ađ knýja símann útí meiri ţjónustu viđ kúnnana međ lćgra mínútuverđi!!!

Ása (IP-tala skráđ) 4.7.2007 kl. 23:20

2 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Neytendavitund okkar er svo takmörkuđ ađ ţađ er alveg undarlegt. Ég hef ekki einu sinni sjálf hugmyndaflug til ađ koma međ tillögu um áróđur gegn ţessu. Ţessi símamál okkar eru svo ţrúgandi ađ ţađ hálfa vćri nóg. Eina sem mér dettur allt í einu í hug er ađ segja upp öllum farsímum, ţađ eru t.d. fjórir á mínu heimili.

Edda Agnarsdóttir, 5.7.2007 kl. 02:26

3 identicon

Neytendur gćti sín.

Róbert Trausti (IP-tala skráđ) 5.7.2007 kl. 08:39

4 Smámynd: Gísli Gíslason

Síma markađurinn er eins og rafmagns og hitaveitu markađurinn.  Ţađ er ekki virkur  markađur sem myndar söluverđiđ á ţessari ţjónustu.

Gísli Gíslason, 5.7.2007 kl. 12:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Dögg Pálsdóttir
Dögg Pálsdóttir
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband