Færsluflokkur: Bloggar
Sunnudagur, 12. júlí 2009
Þarf að skoða
Heimilisofbeldi, af hvaða toga sem er, á ekki að líðast. Fram til þessa hefur fókusinn fyrst og fremst verið á ofbeldi karla gegn konum. En hitt er líka til, að konur beiti maka sína ofbeldi. Það er, eins og réttilega er bent á hér, falið vandamál því karlar virðast tregari til að viðurkenna að þeir séu beittir slíku ofbeldi.
Raunar er margt í stöðu karla sem kallar á frekari rannsóknir. Heimilisofbeldi gegn körlum er eitt. Staða drengja í skólakerfinu er annað. Ef staða stúlkna í skólakerfinu væri sú sem staða drengjanna er hygg ég að margir teldu mikla þörf á úrbótum. Þeir standa sig ver í námi en telpur og brottfall pilta úr námi á framhaldsskólastigi er mun meira en brottfall stúlkna. Þessu þarf að gefa gaum og grípa til aðgerða.
![]() |
Heimilisofbeldi gegn körlum óþekkt stærð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Sunnudagur, 12. júlí 2009
Að skila auðu
Við þurfum að vita hvað er í EB-pakkanum. Það fáum við ekki að vita nema með aðildarviðræðum. Því fyrr sem við fáum úr þessu skorið, því betra. Tvöföld atkvæðagreiðsla, eins og forystumenn Sjálfstæðisflokksins eru að leggja til, er fráleit, kostnaðarsöm tímaeyðsla, enda veldur forysta Sjálfstæðisflokksins fjölmörgum sjálfstæðismönnum miklum vonbrigðum með því að kalla eftir henni.
Því verður ekki trúað að óreyndu að einhverjir þingmenn ætli að skila auðu í þessu máli, máli sem er meðal hinna stærstu sem komið hafa á borð Alþingis. Hjáseta er auðvitað afstaða. Í henni felst að þingmaður styður ekki mál en vill þó ekki verða til að það falli. Ég hygg þó að kjósendur telji sig eiga rétt á því að vita afdráttarlaust hvort kjörnir fulltrúar styðji aðildarviðræður eða ekki.
![]() |
Hjáseta kann að ráða úrslitum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
Laugardagur, 11. júlí 2009
Til skemmri tíma já ...
en til lengri tíma þarf, eins og þjóðgarðsvörður bendir á, að hugsa um hvað gera skuli með þennan reit til framtíðar.
Flest eigum við góðar minningar um heimsóknir í Valhöll þar sem notið var veitinga. Viljum við ekki að áfram sé hægt að fara austur á Þingvöll, ganga niður Almannagjá, ganga um Lögberg og fara yfir í nýja Valhöll, ef þannig ber undir, og fá sér hressingu?
![]() |
Best að tyrfa yfir reitinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Fimmtudagur, 9. júlí 2009
Er meirihlutastjórn í landinu?
Þessa daganna virðist klofningur innan ríkisstjórnarflokkanna í mikilvægum málum kristallast enn betur en áður.
Það lá fyrir að þingmenn VG ganga óbundnir í afstöðu til EB-málsins. Forsætisráðherra hefur margsinnis veigrað sér við að svara því hvað hennar flokkur geri ef EB ályktunin verður ekki samþykkt, eða samþykkt í mynd sem hennar flokkur á bágt með að sætta sig við.
Það liggur fyrir að þingmenn VG og jafnvel ráðherrar þess flokks hafa miklar efasemdir um hvort samþykkja eigi ríkisábyrgð vegna Icesave samningsins. Því fleiri gögn sem birt eru þeim mun erfiðara er að átta sig á því máli. Síðasta lögfræðiálitið sem birtist, að því er virðist stílað á utanríkisráðherra en hann kannast ekki við, bendir til að ríkisábyrgðin sé ekki eins sjálfsögð og sumir halda fram.
Er ekki tími kominn á það að allir flokkarnir sem fulltrúa eiga á Alþingi taki höndum saman í þjóðstjórn og fari í sameiningu að vinna okkur útúr þeim vanda sem við blasir?
![]() |
Utanríkismálanefnd margklofin um ESB-ályktunina |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Fimmtudagur, 9. júlí 2009
Hvernig
![]() |
Dýrt fyrir ríkið að selja banka |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Miðvikudagur, 8. júlí 2009
Svifaseint kerfi
Stjórnvöld hljóta að þurfa að skoða hvort ekki verði að gera öll eftirlitskerfi skilvirkari. Við fáum fréttir af því að erlendis er hægt að vinna mál af sambærilegum toga af miklum hraða. Mál eru rannsökuð, menn kærðir og dæmdir á nokkrum mánuðum.
Nú er upplýst að FME hafi frá því fyrri hluta árs 2008 verið með þætti í starfsemi þessa umrædda tryggingafélags til skoðunar. Ári síðar er málinu vísað til sérstaks saksóknara. Er þetta málshraði sem hægt er að una við?
![]() |
Meira en ár síðan rannsókn hófst |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Miðvikudagur, 8. júlí 2009
Það sem vefst
![]() |
Öryggi starfsmanna ógnað |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Miðvikudagur, 8. júlí 2009
Almenningur
![]() |
Varar við borgarastyrjöld |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Sunnudagur, 5. júlí 2009
Af hverju?
![]() |
Ekki setja þjóðina á hausinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Fimmtudagur, 2. júlí 2009
Að búa til vandamál
![]() |
Launalausir vegna mistaka |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Eldri færslur
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Útvarp
Bloggvinir
-
addabogga
-
alla
-
malacai
-
almaogfreyja
-
andriheidar
-
gumson
-
audbergur
-
abg
-
axelaxelsson
-
armannkr
-
arniarna
-
asabjorg
-
arh
-
aslaugfridriks
-
astamoller
-
astar
-
kaffi
-
birgir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
borgar
-
braskarinn
-
gattin
-
bryndisharalds
-
brandarar
-
carlgranz
-
rustikus
-
deiglan
-
draumur
-
einarbb
-
ekg
-
jaxlinn
-
elinora
-
ellasprella
-
ellyarmanns
-
erla
-
erlaosk
-
erna-h
-
fsfi
-
fhg
-
gerdurpalma112
-
gisliivars
-
gisligislason
-
neytendatalsmadur
-
grazyna
-
gudni-is
-
gelin
-
gudbjorng
-
fasteignir
-
gudfinna
-
lucas
-
gudmundurmagnusson
-
gudrunshil
-
gudruntora
-
gunnaraxel
-
gunnargunn
-
laugardalur
-
gylfithor
-
hallarut
-
heidistrand
-
heidathord
-
jarnskvisan
-
heimirhilmars
-
hehau
-
helgi-sigmunds
-
herdis
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
disdis
-
holmfridurge
-
tulinius
-
idno
-
ingabesta
-
ingisund
-
golli
-
ibb
-
astromix
-
johannalfred
-
stjornun
-
jonmagnusson
-
jonsnae
-
juliusvalsson
-
kolbrunb
-
kristinhrefna
-
lara
-
lotta
-
nytjagardar
-
altice
-
matarbitinn
-
maggaelin
-
martagudjonsdottir
-
mal214
-
morgunbladid
-
olavia
-
olinathorv
-
olofnordal
-
omarbjarki
-
huldumenn
-
otti
-
publicservant
-
iceland
-
pjeturstefans
-
ragnar73
-
ragnheidurrikhardsdottir
-
ragnhildur
-
rannveigmst
-
runirokk
-
rynir
-
trumal
-
salvor
-
sirrycoach
-
sigurbjorns
-
sv11
-
sighauk
-
sij
-
sigurdurir
-
ohyes
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
siggith
-
sigurjonsigurdsson
-
zunzilla
-
sms
-
1301493169
-
stefaniasig
-
stebbifr
-
brv
-
sveinni
-
saethorhelgi
-
thelmaasdisar
-
grasteinn
-
ubk
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vefritid
-
va
-
villidenni
-
thorbjorghelga
-
steinibriem
-
thorsteinnhelgi
-
thoragud
-
thorasig
-
tbs
-
thorhallurheimisson
-
iceberg
-
toddi