Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2009
Sunnudagur, 23. ágúst 2009
Að láta ekki segjast ...
Stöðvaður tvisvar fyrir hraðakstur með 13 mínútna millibili | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Sunnudagur, 23. ágúst 2009
Kaupthinking
Athyglisvert myndband.
Ég hnaut sérstaklega um setninguna: We think we can continue to grow the same way we always have by outwitting beaurocracy ...
Skyldu þeir vera að vísa til eftirlitsstjórnvalda eins og FME og Seðlabankans með þessari tilvísun?
Gamalt Kaupþingsmyndskeið vekur athygli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Laugardagur, 22. ágúst 2009
Loksins ...
er kominn nýr tónn hjá ráðherra í ríkisstjórninni sem gefur til kynna að það sé að renna upp fyrir ríkisstjórninni að það verður að taka á skuldum heimilanna með öðrum hætti en hingað til hefur verið talað um.
Greiðsluvilji fjölskyldna er að hverfa, því það er svo tilgangslaust hjá mörgum að halda þessu áfram. Í útvarpinu í gær kom í ljós að 20 þús. einstaklingar eru komnir í alvarleg vanskil og reiknað er með að 10 þús. bætist í þann hóp á næstu vikum.
Öll Icesave umræðan hefur að mínu mati ýtt undir minnkaðan greiðsluvilja fjölskyldna. Af hverju? Við sem þjóð viljum í Icesave setja fyrirvara um það að ef illa gengur þá ætlum við ekki að borga. Fjölskyldur setja samasem merki milli þessarar umræðu og sinnar stöðu með þeim afleiðingum að greiðsluviljinn þverr.
Þetta eru staðreyndirnar sem ríkisstjórnin þarf að horfast í augu við. Orð félagsmálaráðherra benda til að ríkisstjórnin sé loksins komin í stellingar til að viðurkenna þennan raunveruleika og grípa til aðgerða sem byggjast á honum. Kannski hillir loksins undir skjaldborgina sem lofað var í febrúar.
Ráðherra vill afskrifa skuldir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Föstudagur, 21. ágúst 2009
Vangaveltur
Er það ekki hið besta mál að þetta sé skoðað. En í þessu samhengi verður ekki hjá því komist að horfa á það að FME gaf grænt ljós á þessa Icesave reikninga. Spurning hvort það að einhverju leyti fríi þá sem til stofnuðuð undan ábyrgð. Það verður fróðlegt að fylgjast með framvindu þessa máls.
Ríkið í mál vegna Icesave | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Föstudagur, 21. ágúst 2009
Maður að meiri
Biðst afsökunar fyrir Straum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt 22.8.2009 kl. 12:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Föstudagur, 21. ágúst 2009
Hugmyndaauðgi
Það er eitursnjallir almannatenglar sem láta sér detta svona verkefni í hug. Og að fá til siðsinnis við verkefnið fv. vasaþjófa og notfæra sér þannig einstaka hæfileika þeirra. Og fá síðan um verkefnið alþjóðlega umfjöllun í fjölmiðlum, sem skilar TalkTalk kynningu upp á miklu meiri fjárhæðir en þau 100 þús. pund sem þeir gefa með þessum hætti.
Getum við fengið hugmyndasmiðina til að hjálpa okkur til að endurreisa vörumerkið "Ísland"?
Vasaþjófar lauma seðlum á fólk | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Fimmtudagur, 20. ágúst 2009
Umhugsunarefni
Var virkilega ekki hægt að finna konu með engar óheppilegar tengingar sem þessar til að fylla þetta sæti í bankaráðinu? Og ef það var ekki hægt hefði verið tilvalið að finna karlmann með engar óheppilegar tengingar því það vill svo til að í þessu bankaráði eru eingöngu kvenmenn. Þar hefði því verið tilvalið að setja eins og einn karlmann í viðleitni til að hafa bæði karla og konur í sama bankaráðinu ...
Þó Ísland sé lítið land þá á ekki að þurfa að bjóða upp á að svona stöður komi upp.
Skuldar milljarða og eiginkona forstjórans í bankaráði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Þriðjudagur, 18. ágúst 2009
Skrítin fullyrðing
Niðurstöður af þessu tagi koma fram þegar nánast engin hreyfing er á markaði. Það er fráleitt að fasteignaverð á Íslandi sé að hækka. Þvert á móti er það á niðurleið og á því miður sennilega eftir að lækka enn. Fasteignamarkaðurinn er svo gott sem botnfrosinn, þó alltaf seljist ein og ein eign, oftast í makaskiptum. Þar geta báðir aðilar ákveðið hvaða kaup-og söluverð þeir setja, ágreiningurinn snýst um mismuninn. Verð eigna í makaskiptum er því ekki réttur mælikvarði á þróun fasteignaverðs.
Væntingar markaðarins eru að fasteignaverð eigi eftir að lækka enn. Seljendur eru að vonum ekki ánægðir með þá þróun. Væntanlegir kaupendur bíða eftir lækkuninni og svo virðist sem þeir viti að biðin verður lengri því leigumarkaðurinn sýnist blómstra.
Það bíða allir eftir skjaldborg ríkisstjórnarinnar um heimilin og á meðan gerist ekkert ....
Fasteignaverð hækkar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Þriðjudagur, 18. ágúst 2009
Ekkert lært?
Furðar sig á bónusgreiðslum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Þriðjudagur, 18. ágúst 2009
Nýyrðasmíð
Óttast íslenskan spekileka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Eldri færslur
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.12.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 392324
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Útvarp
Bloggvinir
- addabogga
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- andriheidar
- gumson
- audbergur
- abg
- axelaxelsson
- armannkr
- arniarna
- asabjorg
- arh
- aslaugfridriks
- astamoller
- astar
- kaffi
- birgir
- launafolk
- bjarnimax
- borgar
- braskarinn
- gattin
- bryndisharalds
- brandarar
- carlgranz
- rustikus
- deiglan
- draumur
- einarbb
- ekg
- jaxlinn
- elinora
- ellasprella
- ellyarmanns
- erla
- erlaosk
- erna-h
- fsfi
- fhg
- gerdurpalma112
- gisliivars
- gisligislason
- neytendatalsmadur
- grazyna
- gudni-is
- gelin
- gudbjorng
- fasteignir
- gudfinna
- lucas
- gudmundurmagnusson
- gudrunshil
- gudruntora
- gunnaraxel
- gunnargunn
- laugardalur
- gylfithor
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- jarnskvisan
- heimirhilmars
- hehau
- helgi-sigmunds
- herdis
- himmalingur
- hjaltisig
- disdis
- holmfridurge
- tulinius
- idno
- ingabesta
- ingisund
- golli
- ibb
- astromix
- johannalfred
- stjornun
- jonmagnusson
- jonsnae
- juliusvalsson
- kolbrunb
- kristinhrefna
- lara
- lotta
- nytjagardar
- altice
- matarbitinn
- maggaelin
- martagudjonsdottir
- mal214
- morgunbladid
- olavia
- olinathorv
- olofnordal
- omarbjarki
- huldumenn
- otti
- publicservant
- iceland
- pjeturstefans
- ragnar73
- ragnheidurrikhardsdottir
- ragnhildur
- rannveigmst
- runirokk
- rynir
- trumal
- salvor
- sirrycoach
- sigurbjorns
- sv11
- sighauk
- sij
- sigurdurir
- ohyes
- sigurdurkari
- siggisig
- siggith
- sigurjonsigurdsson
- zunzilla
- sms
- 1301493169
- stefaniasig
- stebbifr
- brv
- sveinni
- saethorhelgi
- thelmaasdisar
- grasteinn
- ubk
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- va
- villidenni
- thorbjorghelga
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- thoragud
- thorasig
- tbs
- thorhallurheimisson
- iceberg
- toddi