Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2009
Þriðjudagur, 10. febrúar 2009
Slæmt mál
![]() |
Lögin gegn stjórnarskrá |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þriðjudagur, 10. febrúar 2009
Vitur eftir á ...
![]() |
Veðjuðu á endurlífgun hagkerfisins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Mánudagur, 9. febrúar 2009
Hjónaerjur ...
![]() |
Dorrit segist lengi hafa varað við fjármálahruni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Mánudagur, 9. febrúar 2009
Skiptar skoðanir ...
Það er greinilegt að menn horfa misjafnlega á stöðu bankastjórnar Seðlabankans. Sjálf segist hún engin mistök hafa gert. Aðilar sem horfa á framvindu mála hér á landi frá útlöndum fullyrða að fjölmörg mistök hafi verið gerð.
Ekki treysti ég mér til að dæma um hvort bankastjórn Seðlabankans hafi gert mistök eða ekki. Það er eitt af því sem verið er að rannsaka t.d. af rannsóknanefnd Alþingis. En kjarni málsins er sá að með réttu eða röngu er bankastjórn Seðlabankans rúin trausti, innanlands og á alþjóðlegum vettvangi. Það vantraust kann að vera ósanngjarnt í hennar garð en það er engu að síður staðreyndin. Eins og rifjað hefur verið upp kom upp fyrir nokkrum árum að bankastjórn Landsbankans naut ekki lengur trúverðugleika og trausts meðal almennings. Forsætisráðherrann þá þrýsti á bankastjórnina til að segja af sér og sagði:
"Þinginu og þjóðinni er núna mikilvægast að friður og traust fái að ríkja um Landsbankann á ný, jafnt inn á við sem út á við."..."Landsbankinn er ein mikilvægasta fjármálastofnun landsins og orðspor okkar út á við og inn á við krefst þess að skapað sé traust og friður um bankann. "
Það er sérkennileg kaldhæðni örlaganna að forsætisráðherrann þá er nú einn þeirra einstaklinga sem skipa bankastjórn Seðlabankans. Forsætisráðherra hefur þrýst á þessa bankastjórn að segja af sér. Einn bankastjóranna hefur brugðist við og beðist lausnar. Hinir sitja enn, m.a. fv. forsætisráðherra sem fannst svo sjálfsagt að önnur bankastjórn segði af sér við svipaðar kringumstæður.
![]() |
Christensen: Neyðarlegt að Davíð segi ekki af sér |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 9. febrúar 2009
Skelfilegt
![]() |
Yfir 130 látnir í Ástralíu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 9. febrúar 2009
Skýringa er þörf ....
Í hádegisfréttum RÚV var skýrt frá því að stjórnarformaður Baugs myndi þiggja umtalsverð laun á mánuði fyrir þessa stjórnarsetur, auk hlunninda. Í kvöldfréttum bar stjórnarformaðurinn þær fullyrðingar tilbaka og sagði þóknanir sínar miklu lægri og hlunnindin engin.
Eftir stendur spurningin: Af hverju treystir skilanefnd Landsbankann þessum einstaklingum til að sitja áfram í þessum stjórnum? Er ekki fullt af fólki sem gæti tekið þessi verkefni að sér?
Ég fullyrði að fólkinu í landinu ofbýður þessi ákvörðun skilanefndar Landsbankans. Ríkisstjórnin situr uppi með að þetta gerist á hennar vakt, vakt ríkistjórnar fólksins í landinu. Er ríkisstjórnin, eftir einungis viku við völd, hætt að hlusta á grasrótina sem hún sótti vald sitt til?
![]() |
Jón Ásgeir og Gunnar áfram í stjórnum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sunnudagur, 8. febrúar 2009
Er eitthvað ...

![]() |
Pútín neitar ABBA-dansi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sunnudagur, 8. febrúar 2009
Fyndið ...
![]() |
Kanínulífið orðið vandræðalegt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sunnudagur, 8. febrúar 2009
Mörgu komið í verk ...
Stjórn fólksins í landinu, eins og forsætisráðherra hefur skírt ríkisstjórn sína, sýnist hafa komið ýmsu í verk þessa fyrstu viku sem hún er búin að vera við völd. Vissulega er maður ekkert endilega sammála öllu því sem gert hefur verið en aðgerðarlaus hefur stjórnin ekki setið.
Forsætisráðherra lætur verkin tala, eins og hún lofaði. Kjósendur munu því fá tækifæri til að dæma hana og þá flokka sem að ríkisstjórninni standa af verkunum 25. apríl nk.
![]() |
Undirbúa stjórnlagafrumvarp |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Laugardagur, 7. febrúar 2009
Hvað skal gera?
![]() |
Prófkjör um miðjan mars |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Eldri færslur
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 392476
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Útvarp
Bloggvinir
-
addabogga
-
alla
-
malacai
-
almaogfreyja
-
andriheidar
-
gumson
-
audbergur
-
abg
-
axelaxelsson
-
armannkr
-
arniarna
-
asabjorg
-
arh
-
aslaugfridriks
-
astamoller
-
astar
-
kaffi
-
birgir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
borgar
-
braskarinn
-
gattin
-
bryndisharalds
-
brandarar
-
carlgranz
-
rustikus
-
deiglan
-
draumur
-
einarbb
-
ekg
-
jaxlinn
-
elinora
-
ellasprella
-
ellyarmanns
-
erla
-
erlaosk
-
erna-h
-
fsfi
-
fhg
-
gerdurpalma112
-
gisliivars
-
gisligislason
-
neytendatalsmadur
-
grazyna
-
gudni-is
-
gelin
-
gudbjorng
-
fasteignir
-
gudfinna
-
lucas
-
gudmundurmagnusson
-
gudrunshil
-
gudruntora
-
gunnaraxel
-
gunnargunn
-
laugardalur
-
gylfithor
-
hallarut
-
heidistrand
-
heidathord
-
jarnskvisan
-
heimirhilmars
-
hehau
-
helgi-sigmunds
-
herdis
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
disdis
-
holmfridurge
-
tulinius
-
idno
-
ingabesta
-
ingisund
-
golli
-
ibb
-
astromix
-
johannalfred
-
stjornun
-
jonmagnusson
-
jonsnae
-
juliusvalsson
-
kolbrunb
-
kristinhrefna
-
lara
-
lotta
-
nytjagardar
-
altice
-
matarbitinn
-
maggaelin
-
martagudjonsdottir
-
mal214
-
morgunbladid
-
olavia
-
olinathorv
-
olofnordal
-
omarbjarki
-
huldumenn
-
otti
-
publicservant
-
iceland
-
pjeturstefans
-
ragnar73
-
ragnheidurrikhardsdottir
-
ragnhildur
-
rannveigmst
-
runirokk
-
rynir
-
trumal
-
salvor
-
sirrycoach
-
sigurbjorns
-
sv11
-
sighauk
-
sij
-
sigurdurir
-
ohyes
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
siggith
-
sigurjonsigurdsson
-
zunzilla
-
sms
-
1301493169
-
stefaniasig
-
stebbifr
-
brv
-
sveinni
-
saethorhelgi
-
thelmaasdisar
-
grasteinn
-
ubk
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vefritid
-
va
-
villidenni
-
thorbjorghelga
-
steinibriem
-
thorsteinnhelgi
-
thoragud
-
thorasig
-
tbs
-
thorhallurheimisson
-
iceberg
-
toddi