Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2009
Sunnudagur, 18. janúar 2009
Kom, sá og sigraði ...
Það er greinilegt að Framsóknarflokkurinn ætlar að skapa sér nýja ásýnd. Sigmundur Davíð gekk ekki í Framsóknarflokkinn fyrr en í lok síðasta árs. Engu að síður er hann með nokkuð afgerandi hætti kosinn til æðsta embættis í flokknum. Þetta segir talsvert um álit framsóknarmanna á Sigmundi Davíð. Sigmundur Davíð getur ekki annað en verið ánægður með það og stoltur af því. En kannski segir niðurstaðan ennþá meira um álit framsóknarmanna á öðrum sem í framboði voru til formanns?
Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni fylgja góðar óskir í því vandasama starfi sem hann nú tekur að sér. Það verður áhugavert að fylgjast með hvernig honum gengur á þessum nýja vettvangi og hvort honum takist að endurvekja traust á þeim flokki.
Sigmundur kjörinn formaður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sunnudagur, 18. janúar 2009
Miklar væntingar
Obama í stjörnufans | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sunnudagur, 18. janúar 2009
Fortíðarvandi?
Það sýnist óvænt að Páll Magnússon skuli ekki ná í aðra umferð. Hafa náin tengsl hans við eldri forystu og það sem ýmsum finnst að hún beri ábyrgð á, orðið honum fjötur um fót? Einhvern veginn sýnist það nærtækasta skýringin.
Höskuldur og Sigmundur áfram | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Föstudagur, 16. janúar 2009
Það var og ...
Kjararáð getur ekki lækkað laun forsetans | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Föstudagur, 16. janúar 2009
Glerþak?
Maður verður hálf þunglyndur að lesa þessar tölur. Þær breytast nánast ekkert. Og árin líða. ...
Ég hef nokkrum sinnum bloggað um þessi mál, sérstaklega hlutfall kvenna í nefndum hjá hinu opinbera. Ráðherrum, sem skipa nefndir, er í lófa lagið að gæta þess að hlutföll kynjanna í nefndunum sé jafnt. Vilji er allt sem þarf. Athafnir í stað orða. Ég held að margir séu farnir að bíða eftir því á þessu sviði. A.m.k. konur. Og ég leyfi mér að efast um að eitthvað jafnréttisþing skili nokkru.
Mikill meirihluti forstöðumanna ríkisstofnana karlar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 15. janúar 2009
Eru lífeyrissjóðirnir ekki búnir að tapa nóg?
Eru þetta skynsamlegar hugmyndir? Flestir héldu að bankarnir væru örugg fjárfesting, enda áttu lífeyrissjóðirnir flestir mikið í þeim. Allt er það nú glatað og eigendur fjár í lífeyrissjóðum umtalsverðum fjárhæðum fátækari. Í fréttinni segir:
Ætlunin er að fjárfesta í fyrirtækjum sem eru fjárhagslega illa sett en með álitlega rekstrarstöðu og skila þeim áfram þannig að þau geti orðið sterkur hlekkur í íslensku atvinnulífi. Fjárfestingar sjóðsins ráðast af væntanlegri arðsemi fjárfestinganna. Ekki verður gerður greinarmunur á fyrirtækjum eftir atvinnugreinum.
Hljómar vel. En hvað gerist ef mistök verða við mat á væntanlegri arðsemi? Þá eru það hvorki SA né ASÍ sem sitja uppi með það tap heldur lífeyriseigendur. Flestir eru þeir skattgreiðendur líka og á leiðinni til þeirra eru sennilega háir reikningar vegna óhugnanlegrar skuldastöðu ríkissjóðs, sem gerir ekkert nema að versna næstu misseri.
Eigum við ekki bara að leyfa lífeyrissjóðunum að vera í friði, setja þá fjármuni sem þar eru og safnast í þá næstu árin, í örugga ávöxtun og taka ekki frekari áhættu með þá?
75 milljarða fjárfestingargeta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Fimmtudagur, 15. janúar 2009
Það verður
Flokksþing breytinganna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Fimmtudagur, 15. janúar 2009
Góðar óskir
Ingibjörg Sólrún lengur frá en áður var talið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 15. janúar 2009
Lá alltaf fyrir
Clinton hlýtur samþykkti utanríkismálanefndar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Fimmtudagur, 15. janúar 2009
Tákn og minnisvarði
Held að segja megi að þessi háhýsi um allan bæ séu séu tákn góðærisins og minnisvarðar hrunsins. Turninn við Borgartúnið er óskiljanlegur. Hann passar engan veginn í umhverfið. Það hefði aldrei átt að leyfa þessa byggingu á þessum stað. Og það er rétt, ámátlegt er ýlfrið sem berst um allt hverfið þegar vindurinn gnauðar í gegnum hann. Það vonandi þó hverfur þegar hann er fullglerjaður. Vonandi verða hinir tveir turnarnir, sem búið var að veita leyfi fyrir, aldrei reistir. Turninn við Borgartúnið er varanlegur minnisvarði slæma skipulagsmistaka borgaryfirvalda. Fleiri slík minnismerki, frá eldri tímum, eru útum allan bæ.
Táknmynd góðæris eða kreppu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Eldri færslur
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Útvarp
Bloggvinir
- addabogga
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- andriheidar
- gumson
- audbergur
- abg
- axelaxelsson
- armannkr
- arniarna
- asabjorg
- arh
- aslaugfridriks
- astamoller
- astar
- kaffi
- birgir
- launafolk
- bjarnimax
- borgar
- braskarinn
- gattin
- bryndisharalds
- brandarar
- carlgranz
- rustikus
- deiglan
- draumur
- einarbb
- ekg
- jaxlinn
- elinora
- ellasprella
- ellyarmanns
- erla
- erlaosk
- erna-h
- fsfi
- fhg
- gerdurpalma112
- gisliivars
- gisligislason
- neytendatalsmadur
- grazyna
- gudni-is
- gelin
- gudbjorng
- fasteignir
- gudfinna
- lucas
- gudmundurmagnusson
- gudrunshil
- gudruntora
- gunnaraxel
- gunnargunn
- laugardalur
- gylfithor
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- jarnskvisan
- heimirhilmars
- hehau
- helgi-sigmunds
- herdis
- himmalingur
- hjaltisig
- disdis
- holmfridurge
- tulinius
- idno
- ingabesta
- ingisund
- golli
- ibb
- astromix
- johannalfred
- stjornun
- jonmagnusson
- jonsnae
- juliusvalsson
- kolbrunb
- kristinhrefna
- lara
- lotta
- nytjagardar
- altice
- matarbitinn
- maggaelin
- martagudjonsdottir
- mal214
- morgunbladid
- olavia
- olinathorv
- olofnordal
- omarbjarki
- huldumenn
- otti
- publicservant
- iceland
- pjeturstefans
- ragnar73
- ragnheidurrikhardsdottir
- ragnhildur
- rannveigmst
- runirokk
- rynir
- trumal
- salvor
- sirrycoach
- sigurbjorns
- sv11
- sighauk
- sij
- sigurdurir
- ohyes
- sigurdurkari
- siggisig
- siggith
- sigurjonsigurdsson
- zunzilla
- sms
- 1301493169
- stefaniasig
- stebbifr
- brv
- sveinni
- saethorhelgi
- thelmaasdisar
- grasteinn
- ubk
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- va
- villidenni
- thorbjorghelga
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- thoragud
- thorasig
- tbs
- thorhallurheimisson
- iceberg
- toddi