Leita í fréttum mbl.is

Glerţak?

Mađur verđur hálf ţunglyndur ađ lesa ţessar tölur. Ţćr breytast nánast ekkert. Og árin líđa. ...

Ég hef nokkrum sinnum bloggađ um ţessi mál, sérstaklega hlutfall kvenna í nefndum hjá hinu opinbera. Ráđherrum, sem skipa nefndir, er í lófa lagiđ ađ gćta ţess ađ hlutföll kynjanna í nefndunum sé jafnt. Vilji er allt sem ţarf. Athafnir í stađ orđa. Ég held ađ margir séu farnir ađ bíđa eftir ţví á ţessu sviđi. A.m.k. konur. Og ég leyfi mér ađ efast um ađ eitthvađ jafnréttisţing skili nokkru.


mbl.is Mikill meirihluti forstöđumanna ríkisstofnana karlar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Dögg Pálsdóttir
Dögg Pálsdóttir
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 6
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 391642

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband