Þriðjudagur, 11. ágúst 2009
63:0?
Ég er að horfa á kvöldfréttir RÚV. Skrítið hvað forsætisráðherra var afdráttarlaus í að segja að stjórnin þyrfti ekki á stjórnarandstöðunni að halda vegna Icesave. Þau ummæli komu þvert á ummæli heilbrigðisráðherra sem sagðist helst vilja sjá Icesave samþykkt með 63:0. Að vísu bætti forsætisráðherra við að auðvitað væri betra að sem breiðust samstaða næðist á þinginu.
Ég held að það sé rétt hjá heilbrigðisráðherra. Gagnvart umheiminum er allra best ef Alþingi ber gæfu til að ná slíkri samstöðu um fyrirvara við Icesave ríkisábyrgðina að allir þingmenn, hvar í flokki sem þeir standa, greiði atkvæði með málinu, breyttu með þeim hætti sem samstaða næst um.
Icesave líklega úr nefnd fyrir vikulok | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Útvarp
Bloggvinir
- addabogga
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- andriheidar
- gumson
- audbergur
- abg
- axelaxelsson
- armannkr
- arniarna
- asabjorg
- arh
- aslaugfridriks
- astamoller
- astar
- kaffi
- birgir
- launafolk
- bjarnimax
- borgar
- braskarinn
- gattin
- bryndisharalds
- brandarar
- carlgranz
- rustikus
- deiglan
- draumur
- einarbb
- ekg
- jaxlinn
- elinora
- ellasprella
- ellyarmanns
- erla
- erlaosk
- erna-h
- fsfi
- fhg
- gerdurpalma112
- gisliivars
- gisligislason
- neytendatalsmadur
- grazyna
- gudni-is
- gelin
- gudbjorng
- fasteignir
- gudfinna
- lucas
- gudmundurmagnusson
- gudrunshil
- gudruntora
- gunnaraxel
- gunnargunn
- laugardalur
- gylfithor
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- jarnskvisan
- heimirhilmars
- hehau
- helgi-sigmunds
- herdis
- himmalingur
- hjaltisig
- disdis
- holmfridurge
- tulinius
- idno
- ingabesta
- ingisund
- golli
- ibb
- astromix
- johannalfred
- stjornun
- jonmagnusson
- jonsnae
- juliusvalsson
- kolbrunb
- kristinhrefna
- lara
- lotta
- nytjagardar
- altice
- matarbitinn
- maggaelin
- martagudjonsdottir
- mal214
- morgunbladid
- olavia
- olinathorv
- olofnordal
- omarbjarki
- huldumenn
- otti
- publicservant
- iceland
- pjeturstefans
- ragnar73
- ragnheidurrikhardsdottir
- ragnhildur
- rannveigmst
- runirokk
- rynir
- trumal
- salvor
- sirrycoach
- sigurbjorns
- sv11
- sighauk
- sij
- sigurdurir
- ohyes
- sigurdurkari
- siggisig
- siggith
- sigurjonsigurdsson
- zunzilla
- sms
- 1301493169
- stefaniasig
- stebbifr
- brv
- sveinni
- saethorhelgi
- thelmaasdisar
- grasteinn
- ubk
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- va
- villidenni
- thorbjorghelga
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- thoragud
- thorasig
- tbs
- thorhallurheimisson
- iceberg
- toddi
Athugasemdir
Sammála :)
Ásgeir Rúnar Helgason, 11.8.2009 kl. 19:58
Ég held að mörgum finnist ábyrgðaleysi Bjarna Ben og félaga svo botnlaust að ekki taki að tjónka við þeim.
Munum að Bjarni sjálfur var t.d. aðalflutningsmaður þingsályktunartillögunnar í desember sem fól ríkisstjórninni að ljúka samningum við Brerta og Hollendinga á þeim grunni sem þá lá fyrir. Bjarni rökstuddi þá tillögu þannig að ekki væri annarra kosta völ. Nú hefur lánstími verið lengdur úr 10 árum í 15 ár og afborgunarlaust í 7 ár, það eru 5,55% vexti í stað 6,7% og greiða má lánið upp hvenær sem er eða að hluta ef Íslendingar fá betri kjör annarsstaðar, - og núna er Bjarni og allt hans lið á móti.
Ekki myndi ég reyna að ræða við hann þar sem svo augljóslega allt annað en efni málsins ræður afstöðu hans og Sjálfstæðisflokksins. Það er augljóslega það eitt að komast í ríkisstjórn sem vakir fyrir þeim og ræður þeirra för, fullkomlega skeytingalusir um þjóðarhag og rétt og rangt. - Sjálfstæisflokkur verður að bera sjálfur ábyrgð á afstöðu sinni einn og óstuddur.
Helgi Jóhann Hauksson, 12.8.2009 kl. 00:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.