Leita í fréttum mbl.is

Blekkingar?

Í fréttinni segir:

Heimildir Morgunblaðsins herma auk þess að sjóðirnir vilji breyta skuldum Exista við þá í skuldabréf með langan líftíma. Þá þurfa þeir ekki að afskrifa alla kröfu sína á hendur félaginu í einu.

Hvað þýðir þetta? Þýðir þetta að lífeyrissjóðir eru með einhverjum hætti að reyna blekkja innistæðueigendur sína um raunverulega stöðu sjóðanna?


mbl.is Vilja reka forstjóra Exista
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hárrétt athugun hjá þér, ég var á fundi Lífeyrissjóðs verzlunarmanna í gær og þar kom fram að stjórnin ákvað viljandi að "falsa bókhaldið" með því að afskrifa ekki núna tap tengt Exista & Bakkavör (milljarða lán sem er tapað), þannig tekst þeim að FEGRA stöðu sjóðsins og komast einnig hjá því að skerða lífeyrisgreiðslur um 10% - ömurlegt lið sem hefur verið að stýra þessum sjóðum.  Bakkabræður hafa frá byrjun bara verið í "Monkey business" - Exista svikamylla þeirra hefur valdið hér óbætanlegu tjóni og maður er sáttur við að sjá skilanefndir bankanna elta þessa menn uppi og krefast þess að þeir víki..!  En lífeyrissjóðirnir vilja halda í þessa menn svo lengri tíma taki að upplýsa um þeirra svikamyllur & blekkingarleiki.  Lífeyrissjóðirnir eru að skora sjálfsmark - "truth will set yOu free" - sannleikurinn mun koma fram, þó það taki smá tíma....  Mín persónulega skoðun er sú að það eigi að banna þeim bræðrum að stunda viðskipti í Evrópu það sem eftir er ævinnar..!

kv. Heilbrigð skynsemi

Jakob Þór Haraldsson (IP-tala skráð) 26.5.2009 kl. 11:11

2 Smámynd: Alma Jenny Guðmundsdóttir

Þetta er í raun og veru alveg svakalegt ef rétt reynist !  Er allt bara alveg hræðilegt mál !

Alma Jenny Guðmundsdóttir, 26.5.2009 kl. 11:20

3 Smámynd: ThoR-E

Fá þessir menn virkilega að stunda sín viðskipti hér eins og ekkert hafi í skorist??

Þetta er rotið kerfi ef svona óreiðu og spillingarpésar fá að starfa áfram og hylja slóð sína..

Í Bandaríkjunum væri búið að leiða suma af þessum mönnum í handjárnum út úr fyrirtækjum sínum.

En hér eru þetta eðlilegir viðskiptahættir ... eða voru það allavega.

Sjáum hvað gerist, ég bíð spenntur að sjá hvort þessir óreiðumenn fá að halda fyrirtækinu þótt eignir "þeirra" séu aðeins 5% uppí skuldirnar.

ThoR-E, 26.5.2009 kl. 16:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dögg Pálsdóttir
Dögg Pálsdóttir
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband