Föstudagur, 15. maí 2009
Skýringar
Þarf ekki að fá á hreint hver ræður vaxtastefnunni á Íslandi? Það er sagt að það geri einhver peningastefnunefnd. Einn fulltrúi í henni, seðlabankastjórinn norski, sagði við síðustu vaxtalækkun að svigrúm væri til talsverðrar lækkunar í júní. Með því kynti seðlabankastjóri undir væntingar um duglega vaxtalækkun í júní. Og vaxtalækkun þurfum við. Hið háa vaxtastig er að knésetja fólk og fyrirtæki.
Nú kemur umbi AGS og segir að frekari vaxtalækkanir geti ekki orðið því þá muni sá stöðugleiki sem sé að nást fara í uppnám. Við erum bundin samkomulagi við AGS um ákveðna þætti efnahagsstjórnarinnar. Þegar umbi AGS lýsir jafnafdráttarlaust og hann gerði i gær afstöðu AGS (ekki var hann að lýsa persónulegri afstöðu sinni eða hvað?) þá hlýtur að vakna spurning um það hver ræður hér.
Efnahagsráðherra gefur í skyn að við sitjum ekki undir tilskipunum. En eftir stendur spurningin: Hvað megum við, hvað getum við, miðað við þá samninga sem við höfum gert við AGS? Krefja þarf skýringa fjármálaráðherra og efnhagsráðherra á því.
Sitjum ekki undir tilskipunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Útvarp
Bloggvinir
- addabogga
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- andriheidar
- gumson
- audbergur
- abg
- axelaxelsson
- armannkr
- arniarna
- asabjorg
- arh
- aslaugfridriks
- astamoller
- astar
- kaffi
- birgir
- launafolk
- bjarnimax
- borgar
- braskarinn
- gattin
- bryndisharalds
- brandarar
- carlgranz
- rustikus
- deiglan
- draumur
- einarbb
- ekg
- jaxlinn
- elinora
- ellasprella
- ellyarmanns
- erla
- erlaosk
- erna-h
- fsfi
- fhg
- gerdurpalma112
- gisliivars
- gisligislason
- neytendatalsmadur
- grazyna
- gudni-is
- gelin
- gudbjorng
- fasteignir
- gudfinna
- lucas
- gudmundurmagnusson
- gudrunshil
- gudruntora
- gunnaraxel
- gunnargunn
- laugardalur
- gylfithor
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- jarnskvisan
- heimirhilmars
- hehau
- helgi-sigmunds
- herdis
- himmalingur
- hjaltisig
- disdis
- holmfridurge
- tulinius
- idno
- ingabesta
- ingisund
- golli
- ibb
- astromix
- johannalfred
- stjornun
- jonmagnusson
- jonsnae
- juliusvalsson
- kolbrunb
- kristinhrefna
- lara
- lotta
- nytjagardar
- altice
- matarbitinn
- maggaelin
- martagudjonsdottir
- mal214
- morgunbladid
- olavia
- olinathorv
- olofnordal
- omarbjarki
- huldumenn
- otti
- publicservant
- iceland
- pjeturstefans
- ragnar73
- ragnheidurrikhardsdottir
- ragnhildur
- rannveigmst
- runirokk
- rynir
- trumal
- salvor
- sirrycoach
- sigurbjorns
- sv11
- sighauk
- sij
- sigurdurir
- ohyes
- sigurdurkari
- siggisig
- siggith
- sigurjonsigurdsson
- zunzilla
- sms
- 1301493169
- stefaniasig
- stebbifr
- brv
- sveinni
- saethorhelgi
- thelmaasdisar
- grasteinn
- ubk
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- va
- villidenni
- thorbjorghelga
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- thoragud
- thorasig
- tbs
- thorhallurheimisson
- iceberg
- toddi
Athugasemdir
Dögg, þú vilt krefja fjármálaráðherrann og efnahagsráðherrann skýringa varðandi samningin við AGS.
Ert þú þá ekki að meina þá Árna M. M., sem var fjármálaráðherra og Geir H.H. sem var ráðherra efnahagsmála þegar þessi samningur var gerður?
Ekki trúi ég að þú sért að reyna að gera þá sem síðar tóku við þessum embættum ábyrga fyrir gjörð forvera sinna, eða hvað?
Axel Jóhann Hallgrímsson, 15.5.2009 kl. 08:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.