Miðvikudagur, 8. apríl 2009
Slæmt er, ef satt er ...
Framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins hlýtur að tjá sig nánar um þetta, jafnvel þótt lög um fjárreiður stjórnmálaflokkana hafi ekki verið gengin í gildi á þessum tíma.
Nýlega birtust upplýsingar um styrki félaga til stjórnmálaflokkanna árið 2007 á grundvelli nýrrar löggjafar. Samanburður milli stjórnmálaflokka leiðir í ljós að flest stórfyrirtæki styrkja samtímis flesta ef ekki alla stjórnmálaflokkana. Nánari skoðun ársreikninga flokkanna 2007 sýnir að Framsóknarflokkurinn, íslandshreyfingin, Samfylkingin og VG fengu 300.000 kr. styrk frá FL Group árið 2007. Sjálfstæðisflokkurinn og Frjálslyndir fengu ekki fjárstyrk frá FL Group 2007. Þetta kemur fram í frétt sem ég bloggaði við hér.
Tímasetning þessara "upplýsinga" er engin tilviljun. "Upplýsingunum" er komið á framfæri til að koma hámarkshöggi á Sjálfstæðisflokkinn enda sýna blogg við fréttina að bloggarar eru, að vonum og með réttu, undrandi og hneykslaðir. Það er ég líka.
30 milljóna styrkur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Útvarp
Bloggvinir
- addabogga
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- andriheidar
- gumson
- audbergur
- abg
- axelaxelsson
- armannkr
- arniarna
- asabjorg
- arh
- aslaugfridriks
- astamoller
- astar
- kaffi
- birgir
- launafolk
- bjarnimax
- borgar
- braskarinn
- gattin
- bryndisharalds
- brandarar
- carlgranz
- rustikus
- deiglan
- draumur
- einarbb
- ekg
- jaxlinn
- elinora
- ellasprella
- ellyarmanns
- erla
- erlaosk
- erna-h
- fsfi
- fhg
- gerdurpalma112
- gisliivars
- gisligislason
- neytendatalsmadur
- grazyna
- gudni-is
- gelin
- gudbjorng
- fasteignir
- gudfinna
- lucas
- gudmundurmagnusson
- gudrunshil
- gudruntora
- gunnaraxel
- gunnargunn
- laugardalur
- gylfithor
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- jarnskvisan
- heimirhilmars
- hehau
- helgi-sigmunds
- herdis
- himmalingur
- hjaltisig
- disdis
- holmfridurge
- tulinius
- idno
- ingabesta
- ingisund
- golli
- ibb
- astromix
- johannalfred
- stjornun
- jonmagnusson
- jonsnae
- juliusvalsson
- kolbrunb
- kristinhrefna
- lara
- lotta
- nytjagardar
- altice
- matarbitinn
- maggaelin
- martagudjonsdottir
- mal214
- morgunbladid
- olavia
- olinathorv
- olofnordal
- omarbjarki
- huldumenn
- otti
- publicservant
- iceland
- pjeturstefans
- ragnar73
- ragnheidurrikhardsdottir
- ragnhildur
- rannveigmst
- runirokk
- rynir
- trumal
- salvor
- sirrycoach
- sigurbjorns
- sv11
- sighauk
- sij
- sigurdurir
- ohyes
- sigurdurkari
- siggisig
- siggith
- sigurjonsigurdsson
- zunzilla
- sms
- 1301493169
- stefaniasig
- stebbifr
- brv
- sveinni
- saethorhelgi
- thelmaasdisar
- grasteinn
- ubk
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- va
- villidenni
- thorbjorghelga
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- thoragud
- thorasig
- tbs
- thorhallurheimisson
- iceberg
- toddi
Athugasemdir
Þetta er aumasta yfirklór sem sést hefur til handa spillingunni. Er ekki til EINN sjáftæðismaður sem kann að skammast sín?
Þór Jóhannesson, 8.4.2009 kl. 01:40
Sæl Dögg.
Nú ríður á fyrir þinn flokk að gera hreint, ekki það að lög hafi verið brotin en nú á að "mála allann heiminn " upp á nýtt, auka siðferði, nýtt Ísland.
Jafnvel þinn glænýji formaður lofaði í jómfrúarræðu sinni að nú ætlaði þinn ágæti flokkur að fara vinna fyrir fólkið. Ljóst þykir mér að Bjarni verður núna að taka fram gúmmíhanskana og taka vel til.
Hitt er annað, margir telja sin nú sjá samfellu í mörgu sem þinn flokkur gerði í ríkistjórn á þessum tíma og téður styrkur var veittur. Var til að mynda þetta ofarlega í huga Geir H. Haarde þegar hann stóð í ræðustól Alþingis og taldi það óráðlegt að aðskilja fjárfestinastarfsemi frá hefðibundinni bankastarfsemi.
Var þá FL group ekki einn af eigendum Glitnis ?
Pæling.
Sigfús (IP-tala skráð) 8.4.2009 kl. 11:42
Hvernig væri að setja hlutina í dálítið annað samhengi? Ég vil fá fjárreiður allra flokka og þingmanna upp á borð, strax.
Carlos Ferrer (IP-tala skráð) 8.4.2009 kl. 13:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.