Leita í fréttum mbl.is

Slćmt er, ef satt er ...

Framkvćmdastjóri Sjálfstćđisflokksins hlýtur ađ tjá sig nánar um ţetta, jafnvel ţótt lög um fjárreiđur stjórnmálaflokkana hafi ekki veriđ gengin í gildi á ţessum tíma.

Nýlega birtust upplýsingar um styrki félaga til stjórnmálaflokkanna áriđ 2007 á grundvelli nýrrar löggjafar. Samanburđur milli stjórnmálaflokka leiđir í ljós ađ flest stórfyrirtćki styrkja samtímis flesta ef ekki alla stjórnmálaflokkana. Nánari skođun ársreikninga flokkanna 2007 sýnir ađ Framsóknarflokkurinn, íslandshreyfingin, Samfylkingin og VG fengu 300.000 kr. styrk frá FL Group áriđ 2007. Sjálfstćđisflokkurinn og Frjálslyndir fengu ekki fjárstyrk frá FL Group 2007. Ţetta kemur fram í frétt sem ég bloggađi viđ hér.

Tímasetning ţessara "upplýsinga" er engin tilviljun. "Upplýsingunum" er komiđ á framfćri til ađ koma hámarkshöggi á Sjálfstćđisflokkinn enda sýna blogg viđ fréttina ađ bloggarar eru, ađ vonum og međ réttu, undrandi og hneykslađir. Ţađ er ég líka.


mbl.is 30 milljóna styrkur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţór Jóhannesson

Ţetta er aumasta yfirklór sem sést hefur til handa spillingunni. Er ekki til EINN sjáftćđismađur sem kann ađ skammast sín?

Ţór Jóhannesson, 8.4.2009 kl. 01:40

2 identicon

Sćl Dögg.

Nú ríđur á fyrir ţinn flokk ađ gera hreint, ekki ţađ ađ lög hafi veriđ brotin en nú á ađ "mála allann heiminn " upp á nýtt, auka siđferđi, nýtt Ísland.

Jafnvel ţinn glćnýji formađur lofađi í jómfrúarrćđu sinni ađ nú ćtlađi ţinn ágćti flokkur ađ fara vinna fyrir fólkiđ. Ljóst ţykir mér ađ Bjarni verđur núna ađ taka fram gúmmíhanskana og taka vel til.

Hitt er annađ, margir telja sin nú sjá samfellu í mörgu sem ţinn flokkur gerđi í ríkistjórn á ţessum tíma og téđur styrkur var veittur. Var til ađ mynda ţetta ofarlega í huga Geir H. Haarde ţegar hann stóđ í rćđustól Alţingis og taldi ţađ óráđlegt ađ ađskilja fjárfestinastarfsemi frá hefđibundinni bankastarfsemi.

Var ţá FL group ekki einn af eigendum Glitnis ?

 Pćling.

Sigfús (IP-tala skráđ) 8.4.2009 kl. 11:42

3 identicon

Hvernig vćri ađ setja hlutina í dálítiđ annađ samhengi? Ég vil fá fjárreiđur allra flokka og ţingmanna upp á borđ, strax.

Carlos Ferrer (IP-tala skráđ) 8.4.2009 kl. 13:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Dögg Pálsdóttir
Dögg Pálsdóttir
Des. 2019
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband