Föstudagur, 3. apríl 2009
Pirringur þingmanna minnihlutastjórnarinnar
Ræða háttvirts þingmanns Katrínar Júlíusdóttur endurspeglar þann pirring sem er í þingmönnum minnihlutastjórnarinnar. Hún var pirruð yfir því að þurfa að vera á staðnum. Pirruð yfir því að geta ekki farið heim eins og allir hinir þingmenn minnihlutastjórnarinnar. Ástæðan fyrir því að þingmaðurinn þurfti að vera á staðnum er sú að hún er formaður iðnaðarnefndar og málin sem til umræðu voru heyra undir þá þingnefnd.
Málið er ekkert flókið. Það er margbúið að bjóða minnihlutastjórninni að sest verði niður og samið um framgang mála þannig að þing geti farið heim og menn einbeitt sér að kosningabaráttunni. Minnihlutastjórnin vill ekki semja. Hún ætlar að gera það sem er nánast fordæmalaust eftir að lýðveldi var stofnað: Að knýja fram breytingu á stjórnarskránni án þess að þverpólitísk samstaða sé um breytinguna. Flestir umsagnaraðilar vara þó við þeim breytingum sem þar eru lagðar til og átelja þann asa sem er á málinu. Stjórnarskránni skal breyta, hvað sem tautar og raular.
![]() |
Hættið þessu helvítis væli" |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Útvarp
Bloggvinir
-
addabogga
-
alla
-
malacai
-
almaogfreyja
-
andriheidar
-
gumson
-
audbergur
-
abg
-
axelaxelsson
-
armannkr
-
arniarna
-
asabjorg
-
arh
-
aslaugfridriks
-
astamoller
-
astar
-
kaffi
-
birgir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
borgar
-
braskarinn
-
gattin
-
bryndisharalds
-
brandarar
-
carlgranz
-
rustikus
-
deiglan
-
draumur
-
einarbb
-
ekg
-
jaxlinn
-
elinora
-
ellasprella
-
ellyarmanns
-
erla
-
erlaosk
-
erna-h
-
fsfi
-
fhg
-
gerdurpalma112
-
gisliivars
-
gisligislason
-
neytendatalsmadur
-
grazyna
-
gudni-is
-
gelin
-
gudbjorng
-
fasteignir
-
gudfinna
-
lucas
-
gudmundurmagnusson
-
gudrunshil
-
gudruntora
-
gunnaraxel
-
gunnargunn
-
laugardalur
-
gylfithor
-
hallarut
-
heidistrand
-
heidathord
-
jarnskvisan
-
heimirhilmars
-
hehau
-
helgi-sigmunds
-
herdis
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
disdis
-
holmfridurge
-
tulinius
-
idno
-
ingabesta
-
ingisund
-
golli
-
ibb
-
astromix
-
johannalfred
-
stjornun
-
jonmagnusson
-
jonsnae
-
juliusvalsson
-
kolbrunb
-
kristinhrefna
-
lara
-
lotta
-
nytjagardar
-
altice
-
matarbitinn
-
maggaelin
-
martagudjonsdottir
-
mal214
-
morgunbladid
-
olavia
-
olinathorv
-
olofnordal
-
omarbjarki
-
huldumenn
-
otti
-
publicservant
-
iceland
-
pjeturstefans
-
ragnar73
-
ragnheidurrikhardsdottir
-
ragnhildur
-
rannveigmst
-
runirokk
-
rynir
-
trumal
-
salvor
-
sirrycoach
-
sigurbjorns
-
sv11
-
sighauk
-
sij
-
sigurdurir
-
ohyes
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
siggith
-
sigurjonsigurdsson
-
zunzilla
-
sms
-
1301493169
-
stefaniasig
-
stebbifr
-
brv
-
sveinni
-
saethorhelgi
-
thelmaasdisar
-
grasteinn
-
ubk
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vefritid
-
va
-
villidenni
-
thorbjorghelga
-
steinibriem
-
thorsteinnhelgi
-
thoragud
-
thorasig
-
tbs
-
thorhallurheimisson
-
iceberg
-
toddi
Athugasemdir
það þýðir ekkert að vera með einhverja fýlu útí stjórnina... og samkvæmt könnunum þá er þetta langt frá því að vera minnihlutastjórn þó að hún sé það fram að kosningum.
það er ekkert skrýtið að stjórnin sé pirruð útí þetta endalausa tuð í sjálfstæðismönnum sem enginn heilvita Íslendingur vill að komi nálægt stjórnun landsins næstu árin.
það er ykkur sjálfstæðismönnum að þakka að ísland sé komið úr efstu sætum yfir lista þeirra landa sem hafa minnsta spillingu yfir að vera meðal þeirra landa í heiminum sem hafa mesta spillingu í stjórmálum.
ég sem Íslendingur er ekki sáttur við að mitt land sé flokkað með löndum eins og Ruanda, Sudan, Nigeria ofl.
en þrátt fyrir gífurlega spillingu í sjálfstæðisflokknum þá er samt greinilega einhver smá siðferðisvitund hjá þeim þar sem þeir vildu ekki fá þig í framboð... það eru takmörk fyrir því hversu spilltir einstaklingar komast í toppsætin !
Daníel Sigurðsson, 3.4.2009 kl. 10:13
Kæra Dögg, hvernig væri nú að þú tækir lagið á Alþingi í dag. Það er það skársta sem þingmenn Sjálfstæðisflokksins gera á Alþingi þessa dagana. Já, ég held bara að þú gætir toppað brekkusöngvarann.
Stefán (IP-tala skráð) 3.4.2009 kl. 10:27
Held þú ættir að hlusta á það sem Katrín sagði. Hún vildi málefnalegar umræður ekkert væl. Enda tímaeyðsla að hlusta á nuð og tuð. Stundum þarf að berja í borðið og halda fólki við efnið. Þetta var gott hjá Katrínu.
Ásta Kristín Svavarsdóttir (IP-tala skráð) 3.4.2009 kl. 10:32
Það er með ólíkindum að minnihlutastjórnin ætli að þvinga í gegn Stjórnarskrárbreytingu með dæmalausri frekju og yfirgangi. Slíkar breytinga þarfnast mikils undirbúnings og þverpólitískrar sáttar. Haltu áfram Dögg að standa gegn þessum yfirgangi!
Guðrún Sæmundsdóttir, 3.4.2009 kl. 11:59
Málatilbúnaður sjálfstæðismanna í þinginu núna á lítinn hljómgrunn meðal þjóðarinnar. Þjóðin skilur ekki þessar skipulögðu tafir, sem þeir viðhafa um framgang þingmála. Málþóf er þetta víst kallað en e-ð hefur þeim farist óhönduglega að opna augu almennings fyrir krossferð sinni í þágu gamalla stjórnarskrárákvæða.
Þetta fólk virðist ekki í neinu sambandi við raunveruleikann lengur og mylur utan af sér atkvæðin eins og hross í klakabrynju. Það leggur sig allt fram um að sú spá rætist, að þjóðin velji því hlutskipti stjórnarandstöðu á komandi árum, vitandi að það er sennilega öllum fyrir bestu.
Sigurbjörn Sveinsson, 3.4.2009 kl. 15:17
Ég held að Katrín hafi talað þarna fyrir munn ansi margra, Sjálfstæðisflokkurin heldur að.... ég veit bara ekki hvað þetta fólk heldur lengur. Hins vegar er frammistaða flokksins á þingi með ólíkindum.
Það er bráðnauðsynlegt að breyta stjórnarskránni, jafnvel skipta henni út með öllu. Eðli málsins samkvæmt getur Alþingi ekk komið nálægt þessari nýju stjórnarskrá, sem lögfræðingur skilur þú manna best um hvað málið snýst.
Stjórnarskráin er ekki skjal sem á að sníða utan um vilja flokkakerfisins og sú krafa að allir flokkar verði að vera sammála um efni hennar getur aldrei skilað því plaggi sem þörf er á. SJálfstæðisflokkurinn er hræddur um að missa spón úr aski sínum og óttast ekkert meira en að ríkið missi völd sín. Sem er kaldhæðnislegt því að SSF þykist aðhyllast frjálshyggju í stjórnmálum.
Flokkurinn er búinn að vera vegna málefnakreppu. Hugmyndafræði ykkar er ónýt og úrelt og þið sýnduð fram á það sjálf síðustu 18 ár ykkar í stjórn. Seinasta útspil Sjálfstæðisflokks i ríkisstjórn var borið af pöllunum af fólkinu í landinu og enn er ykkar helsta svar að standa á bremsunni og reyna að bíða og tefja af ykkur öll mál sem eru óþægileg fyrir ykkur. Ég tek undir með Katrínu:
Hættið þessu helvítis væli.
bogi (IP-tala skráð) 3.4.2009 kl. 15:52
Þingið á að sitja til 17. apríl, með stuttu fríi um páskana. Kosningabaráttan þarf ekki lengri tíma. Flestir hafa þegar gert upp hug sinn. D listinn hefur þegar tapað 23 þúsund atkvæðum frá kosningunum 2007 og framferði þeirra á Alþingi undanfarna daga gerir það að verkum að tapið verður nær 30 þúsund atkvæðum í vor.
Björn Birgisson, 3.4.2009 kl. 16:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.