Leita í fréttum mbl.is

Hlýtur ađ vera ólöglegt

Fyrir stuttu bloggađi ég ađ í Bandaríkjunum er sagt: The best way to rob a bank is to own a bank. Mér sýnist ţessi frétt sýna ađ ţađ er mikill sannleikskjarni í ţví. Ţetta getur ekki veriđ löglegt


mbl.is Lánuđu sjálfum sér milljarđa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Dögg Pálsdóttir

Sćll Steingrímur. Ţó ég sé lögfrćđingur ţá get ég ekki frekar en ađrir lögfrćđingar sagt fyrir um ţađ hver verđur endanleg niđurstađa dómstóla. Ef ég og ađrir lögfrćđingar gćtum ţađ ţyrftum viđ ekki dómstóla. Ţegar ég segi ađ ţetta geti ekki veriđ löglegt ţá meina ég ţessar gífurlegu lánveitingar til eigenda bankanna. Og ţú gerir ekki hluti ólölega eftirá međ löggjöf frá Alţingi - ţađ er brot á mannréttindum. Kv. Dögg

Dögg Pálsdóttir, 6.3.2009 kl. 23:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Dögg Pálsdóttir
Dögg Pálsdóttir
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband