Fimmtudagur, 5. mars 2009
Fælandi áhrif
Stuðningskerfi, hverju nafni sem þau nefnast, eru fyrir þá sem á stuðningi þurfa að halda. Það er nöturleg staðreynd að alltaf skuli vera til einstaklingar sem sjá sér leik á borði að misnota þessi stuðningskerfi. Það er mikilvægt að allir viti að virkt eftirlit sé með öllum bótakerfum. Það hefur fælandi áhrif gagnvart hugsanlegri misnotkun. Þess vegna er gott að heyra að markvisst eftirlit sé hjá Vinnumálastofnun hvað varðar atvinnuleysisbætur.
Reynt að sporna við misnotkun á bótum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Útvarp
Bloggvinir
- addabogga
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- andriheidar
- gumson
- audbergur
- abg
- axelaxelsson
- armannkr
- arniarna
- asabjorg
- arh
- aslaugfridriks
- astamoller
- astar
- kaffi
- birgir
- launafolk
- bjarnimax
- borgar
- braskarinn
- gattin
- bryndisharalds
- brandarar
- carlgranz
- rustikus
- deiglan
- draumur
- einarbb
- ekg
- jaxlinn
- elinora
- ellasprella
- ellyarmanns
- erla
- erlaosk
- erna-h
- fsfi
- fhg
- gerdurpalma112
- gisliivars
- gisligislason
- neytendatalsmadur
- grazyna
- gudni-is
- gelin
- gudbjorng
- fasteignir
- gudfinna
- lucas
- gudmundurmagnusson
- gudrunshil
- gudruntora
- gunnaraxel
- gunnargunn
- laugardalur
- gylfithor
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- jarnskvisan
- heimirhilmars
- hehau
- helgi-sigmunds
- herdis
- himmalingur
- hjaltisig
- disdis
- holmfridurge
- tulinius
- idno
- ingabesta
- ingisund
- golli
- ibb
- astromix
- johannalfred
- stjornun
- jonmagnusson
- jonsnae
- juliusvalsson
- kolbrunb
- kristinhrefna
- lara
- lotta
- nytjagardar
- altice
- matarbitinn
- maggaelin
- martagudjonsdottir
- mal214
- morgunbladid
- olavia
- olinathorv
- olofnordal
- omarbjarki
- huldumenn
- otti
- publicservant
- iceland
- pjeturstefans
- ragnar73
- ragnheidurrikhardsdottir
- ragnhildur
- rannveigmst
- runirokk
- rynir
- trumal
- salvor
- sirrycoach
- sigurbjorns
- sv11
- sighauk
- sij
- sigurdurir
- ohyes
- sigurdurkari
- siggisig
- siggith
- sigurjonsigurdsson
- zunzilla
- sms
- 1301493169
- stefaniasig
- stebbifr
- brv
- sveinni
- saethorhelgi
- thelmaasdisar
- grasteinn
- ubk
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- va
- villidenni
- thorbjorghelga
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- thoragud
- thorasig
- tbs
- thorhallurheimisson
- iceberg
- toddi
Athugasemdir
Það er bara eðlilegt að fólk sem er við það að missa allt sitt vegna mistaka stjórnmálamanna og fyrrum eigenda bankanna, reyni eftir fremsta megni að drýgja tekjur sínar. Ég er ekki að segja að þetta sé endilega rétt. Ég er atvinnulaus og tek atvinnuleitina í skorpum, það er svo ægilega þungt að sækja endalaust um vinnu og fá engin svör, suma daga er ég á fullu og aðra, næ ég varla að fara fram úr rúminu. Stóra atriðið í þessari frétt er reyndar að um sé að ræða c.a. 350 manna hóp og hvað er það af 15.000? Raunar ætti fyrirsögnin að vera: 99.5% atvinnulausra eru heiðarlegt fólk. En í stað þess er einblínt á örfár hræður, svei!
Óskar Steinn Gestsson, 5.3.2009 kl. 15:51
Það sem er líka verra að það kemur óorði á stuðningskerfið og sérstaklega þá sem þurfa að nota það.
Finnur Bárðarson, 5.3.2009 kl. 16:36
Sæll Óskar. Stundum eru stuðningskerfin svo vitlaust að það verður að teljast sjálfsbjargarviðleitni þegar fólk "misnotar" þau. Fyrir mörgum árum stýrði ég vinnu sem skoðaði barnabætur. Sú vinna sýndi að reglurnar voru svo vitlausar og komu svo ósanngjarnt niður á fólki að maður hreinlega gat ekki hneykslast á því að fari væri í kringum þær. En meginreglan á að vera og verður að vera sú að fylgst sé með því að stuðningskerfi séu ekki misnotuð. bkv. Dögg
Dögg Pálsdóttir, 5.3.2009 kl. 17:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.