Sunnudagur, 1. mars 2009
Snarpt brugðist við
Það er athyglisvert í þessari frétt frá Írlandi að þar virðast menn hafi brugðist snarpar við en hér á landi við bankahruni. Yfirstjórn Seðlabanka Íra virðist eiga að breyta án einhverra teljandi tafa. Í kjölfar þjóðnýtingar banka fór efnahagsbrotadeild lögreglu í húsleit í viðkomandi banka.
Hér á landi kvartar sérstakur saksóknari yfir því að eftirlitsstofnanir sitji á málum og beini þeim ekki til hans, sbr. frétt á mbl.is í gær, sem ég bloggaði m.a. um. Engin húsleit hefur verið gerð í bönkunum þremur eftir hrunið, svo vitað sé.
Enda varð þjóðin leið á seinaganginum með þeim afleiðingum sem þekktar eru. Seinagangurinn var á vakt okkar sjálfstæðismanna. Við berum því ábyrgð á honum. Það má orða það svo að sú vinstri stjórn sem hér stjórnar er að hluta og jafnvel öllu leyti í boði Sjálfstæðisflokksins, vegna mistaka sem við gerðum sem stjórnarflokkur. Mér finnst það frekar óþægileg staðreynd. En staðreynd er það engu að síður. Síðustu daga hef ég talað við fjölmarga sjálfstæðismenn sem eru sama sinnis. Við hefðum viljað sjá brugðist við málum snarpt strax í október/nóvember, svipað og Írar virðast vera að gera.
Endurskoða yfirstjórn bankamála | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Útvarp
Bloggvinir
- addabogga
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- andriheidar
- gumson
- audbergur
- abg
- axelaxelsson
- armannkr
- arniarna
- asabjorg
- arh
- aslaugfridriks
- astamoller
- astar
- kaffi
- birgir
- launafolk
- bjarnimax
- borgar
- braskarinn
- gattin
- bryndisharalds
- brandarar
- carlgranz
- rustikus
- deiglan
- draumur
- einarbb
- ekg
- jaxlinn
- elinora
- ellasprella
- ellyarmanns
- erla
- erlaosk
- erna-h
- fsfi
- fhg
- gerdurpalma112
- gisliivars
- gisligislason
- neytendatalsmadur
- grazyna
- gudni-is
- gelin
- gudbjorng
- fasteignir
- gudfinna
- lucas
- gudmundurmagnusson
- gudrunshil
- gudruntora
- gunnaraxel
- gunnargunn
- laugardalur
- gylfithor
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- jarnskvisan
- heimirhilmars
- hehau
- helgi-sigmunds
- herdis
- himmalingur
- hjaltisig
- disdis
- holmfridurge
- tulinius
- idno
- ingabesta
- ingisund
- golli
- ibb
- astromix
- johannalfred
- stjornun
- jonmagnusson
- jonsnae
- juliusvalsson
- kolbrunb
- kristinhrefna
- lara
- lotta
- nytjagardar
- altice
- matarbitinn
- maggaelin
- martagudjonsdottir
- mal214
- morgunbladid
- olavia
- olinathorv
- olofnordal
- omarbjarki
- huldumenn
- otti
- publicservant
- iceland
- pjeturstefans
- ragnar73
- ragnheidurrikhardsdottir
- ragnhildur
- rannveigmst
- runirokk
- rynir
- trumal
- salvor
- sirrycoach
- sigurbjorns
- sv11
- sighauk
- sij
- sigurdurir
- ohyes
- sigurdurkari
- siggisig
- siggith
- sigurjonsigurdsson
- zunzilla
- sms
- 1301493169
- stefaniasig
- stebbifr
- brv
- sveinni
- saethorhelgi
- thelmaasdisar
- grasteinn
- ubk
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- va
- villidenni
- thorbjorghelga
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- thoragud
- thorasig
- tbs
- thorhallurheimisson
- iceberg
- toddi
Athugasemdir
svo mikið rétt hjá þér Dögg - og enn sitja margir svo fast og vilja sig ekki hreifa þrátt fyrir háværar biðlanir um slíkt til að rýma fyrir kanski óreindara en þó nýju fólki, kanski fólk sem hefur þurft að vinna aðeins fyrir sýnu
kemur Sjálfstæðisflokkurinn til með að hljóta afhroð í komandi kosningum td vegna þvermóðsku nokkurra einstakinga í flokknum
Jón Snæbjörnsson, 1.3.2009 kl. 11:38
Samfylkingin er mun verri í "hreinsingum" á ábyrgum aðilum úr flokknum sínum en sjálfstæðisflokurinn.
Þór (IP-tala skráð) 1.3.2009 kl. 20:45
Þór, snýst ekki um að einn sé verri en annar, ég hef lagt til að um svona hluti sé talað á ópólitískum nótum - þetta kemur allri þjóðinni við ekki ákveðnum hópum - ég er Sjálfstæðismaður og hef kosið - sá garður er ekkert endilega grænni en hjá einhverjum öðrum eins og staðan er núna eða hvað ?
Jón Snæbjörnsson, 1.3.2009 kl. 22:44
Nei nei, en þeir sýna allavega smá ábyrgðarkennd, annað en ingibjörg og kó.
Þór (IP-tala skráð) 1.3.2009 kl. 23:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.