Föstudagur, 23. janúar 2009
Er ekki mál að linni?
Ég hygg að þjóðinni allri sé brugðið við tíðindi dagsins. Forsætisráðherra hefur tilkynnt að hann glími við erfið veikindi. Hugur okkar allra er hjá honum og fjölskyldunni. Við biðjum þess að hann fái fullan bata.
Forsætisráðherra hefur jafnframt tilkynnt að stefnt sé að kosningum 9. maí nk. og að ríkisstjórnin sitji þangað til. Mótmælendur hafa náð því sem virtist meginmarkmiðinu. Kosningar í vor eru staðreynd.
Þarf að halda þessum mótmælum áfram? Er ekki mál að linni?
Landsmenn taki þátt í friðsömum mótmælum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Útvarp
Bloggvinir
- addabogga
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- andriheidar
- gumson
- audbergur
- abg
- axelaxelsson
- armannkr
- arniarna
- asabjorg
- arh
- aslaugfridriks
- astamoller
- astar
- kaffi
- birgir
- launafolk
- bjarnimax
- borgar
- braskarinn
- gattin
- bryndisharalds
- brandarar
- carlgranz
- rustikus
- deiglan
- draumur
- einarbb
- ekg
- jaxlinn
- elinora
- ellasprella
- ellyarmanns
- erla
- erlaosk
- erna-h
- fsfi
- fhg
- gerdurpalma112
- gisliivars
- gisligislason
- neytendatalsmadur
- grazyna
- gudni-is
- gelin
- gudbjorng
- fasteignir
- gudfinna
- lucas
- gudmundurmagnusson
- gudrunshil
- gudruntora
- gunnaraxel
- gunnargunn
- laugardalur
- gylfithor
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- jarnskvisan
- heimirhilmars
- hehau
- helgi-sigmunds
- herdis
- himmalingur
- hjaltisig
- disdis
- holmfridurge
- tulinius
- idno
- ingabesta
- ingisund
- golli
- ibb
- astromix
- johannalfred
- stjornun
- jonmagnusson
- jonsnae
- juliusvalsson
- kolbrunb
- kristinhrefna
- lara
- lotta
- nytjagardar
- altice
- matarbitinn
- maggaelin
- martagudjonsdottir
- mal214
- morgunbladid
- olavia
- olinathorv
- olofnordal
- omarbjarki
- huldumenn
- otti
- publicservant
- iceland
- pjeturstefans
- ragnar73
- ragnheidurrikhardsdottir
- ragnhildur
- rannveigmst
- runirokk
- rynir
- trumal
- salvor
- sirrycoach
- sigurbjorns
- sv11
- sighauk
- sij
- sigurdurir
- ohyes
- sigurdurkari
- siggisig
- siggith
- sigurjonsigurdsson
- zunzilla
- sms
- 1301493169
- stefaniasig
- stebbifr
- brv
- sveinni
- saethorhelgi
- thelmaasdisar
- grasteinn
- ubk
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- va
- villidenni
- thorbjorghelga
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- thoragud
- thorasig
- tbs
- thorhallurheimisson
- iceberg
- toddi
Athugasemdir
Nei alls ekki kosningarnar voru bara eitt málanna. Spillingin lifir enn góðu lífi, Seðlabankinn, Fjármálaeftirlitið svo eitthvað sé nefnt. Það þarf djúphreinsun meðan við bíðum eftir kosningum og á meðan skulu stjórnvöldum haldið við efnið með enn meiri mótmælum
Kveðja
Finnur Bárðarson
p.s. alltaf góðir pistlar hjá þér Dögg
Finnur Bárðarson, 23.1.2009 kl. 16:21
Það er ekki smekklegt finnst mér að nota veikindi Geirs til að slá á putta þeirra sem vilja breytingar og hafa þess vegna mótmælt.
Sigga (IP-tala skráð) 23.1.2009 kl. 16:27
Dögg. Við getum varla gert ráð fyrir að tíðindi dagsins, valdi miklum umskiptum varðandi mótmæli almennings. Þótt krafan um kosningar hafi verið áberandi, þá hefur samt krafan um endurbætur í efnahagsmálum víðtækari skýrskotun hjá fólki. Þannig hafa Sjálfstæðismenn til dæmis ekki almennt talið skynsamlegt að efna til kosninga. Hins vegar eru flestir Sjálfstæðismenn þeirrar skoðunar, að breyta þurfi peningastefnunni.
Flestir landsmenn hafa skilning á, að núna þurfum við efnahagslegan stöðugleika og forsenda þess er sterkari gjaldmiðill. Ef Sjálfstæðismenn ætla að endurheimta eðlilegt kjörfylgi sitt, verður flokkurinn að bjóða upp á sannfærandi efnahagsstefnu. Ekki er boðlegt að slá skjaldborg um gamaldags viðhorf til efnahagsmála, sem öll þjóðin er orðin sammála um að muni halda áfram að leiða til glötunar. Gerum Davíð að sendiherra í Suður-Afríku og leggjum niður Seðlabankann.
Loftur Altice Þorsteinsson, 23.1.2009 kl. 16:34
Fyrsta mál - ríkistjórnin fari - í vinnslu
annað mál - kosningar - hugsanlega klárt (ekkert staðfest)
önnur mál tekin fyrir eitt í einu.
það er af nógu að taka
Kristján Logason, 23.1.2009 kl. 17:33
Linnir innheimtuaðgerðum gegn heimilum og uppboðum á eignum
saklauss almennings?
Björvin Víglundsson (IP-tala skráð) 23.1.2009 kl. 17:40
Geir er veikur..
Þá á hann að fara heim og hvíla sig og Þorgerður tekur við.
Sama á við Um ingibjörgu..
Búið mál..
Lífið heldur áfram...
Það er fullt af venjulegu fólki sem sér fram á það að svelta og sjúkrahúsin eru í mauki...
Ætlar þú þá ekki að votta hverjum þeim virðingu sína líka ?
Ég vorkenni þessum leiðtogum ekkert meira en hverjum þeim sem hrjást í þessu samfélagi..
Brynjar Jóhannsson, 23.1.2009 kl. 21:22
Voðalegt væl er þetta í þér kona. Reyndu að aðgreina embættið frá persónunni þá blasir blákaldur veruleikinn við og hann er einfaldlega sá að þessi ríkisstjórn á að víkja, því hún hefur ekki traust meðal þjóðarinnar og það sem verra er hún hefur ekki traust erlendis heldur. Þess vegna á hún að sökkva í dýpstu myrkur.
H.A.H. (IP-tala skráð) 23.1.2009 kl. 21:28
Dögg, ég hef sl. vikur lesið blogg og greinar eftir sjálfstæðismenn þar á meðal þig þar sem skín í gegn megn óánægja með marga hluti. Alþingi er óvirkt nema sem stimpilgjafi á ráðherravald. Flokksræðið hefur tekið við af hugmyndinni um lýðræði. Veikindi Geirs og Ingibjargar sem ég óska báðum hins besta breyta ekki þessum staðreyndum. Og ég tel alla flokkana seka. Kosningar í maí eru gott mál. En að þeir sitji áfram sem stóðu ekki vaktina er óásættanlegt. Þjóðstjórn, embættismannastjórn eða utanþingsstjórn ásamt afsögn seðlabankastjóra og forstjóra Fjármálaeftirlitsins eru fyrstu skrefin í átt að því að senda skýr skilaboð til þjóðarinnar og erlendis um það að hér sé verið að taka á málunum. Þangað til skapast ekki starfsfriður um áframhaldið.
Ævar Rafn Kjartansson, 23.1.2009 kl. 21:52
Veikindi forsætisráðherra gera hann bara enn minna hæfan, og þar af leiðandi ríkisstjórnina alla... Af hverju í ósköpunum ætti fólk að hætta að mótmæla, nema kannski af því að það sé svo óskaplega augljóst að stjórnin þurfi að víkja nú þegar að þeir sem ekki sjá það nú þegar munu aldrei opna augun hvort eð er...
Ríkisstjórnina burt, þegar í stað!!
Gunnar (IP-tala skráð) 23.1.2009 kl. 22:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.