Leita í fréttum mbl.is

Er VG ekki sjálfrátt?

Mér ofbýđur hvernig forystumenn VG bregst viđ tíđindum dagsins. Ég hygg ađ fleiri en sjálfstćđismönnum sé brugđiđ viđ fréttir af alvarlegum veikindum forsćtisráđherra. Ég trúi ekki öđru en ađ öllum landsmönnum sé brugđiđ. 

Núverandi forysta VG hefur greinilega mestar áhyggjur af ţví ađ ef ţađ dragist í örfáa mánuđi ađ kjósa ţá verđi tími til breytinga á hjá ţeim líka og ađ eftir breytingum á forystu verđi kallađ. Til ţess má núverandi forysta greinilega ekki hugsa. Ţeir sjá í hillingum ráđherrastólana eftir kosningar og vilja sjálfir setjist í ţá stóla. 


mbl.is Ögmundur: Lofar ekki góđu ađ bíđa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţetta finnst mér aum útskýring hjá ţér. Auđvitađ má alltaf efast um gildi ţess ađ kjósa strax en ţađ má líka efast um ţađ ađ tveir leiđtogar (stjórnendur) ríkisstjórnarinnar eru farnir frá vegna veikinda. Báđir stjórnarflokkarnir eru stjórnlausir vegna ţessarar leiđtogakreppu og ţar međ er landiđ svo til í frjálsri siglingu. Sé ekkert heilagt viđ 9. maí.

 Annars vonast ég til ţess ađ Geir Haarde jafni sig sem fyrst. Gagnrýni á hann hefur oft veriđ óvćgin og á tíđum mjög ósanngjörn.

Torfi Stefán Jónsson (IP-tala skráđ) 23.1.2009 kl. 14:33

2 identicon

Dögg Pálsdóttir, ţetta er nú meiri lágkúran hjá ţér ađ ćtla ađ nýta ţér ţessi skelfilegu veikindum Geirs sem pólitískt vopn á móti Ögmundi. Ég treysti ţví ađ lesendur af ţessum pistli ţínum sjái ţetta líka svo meiri úskýringar er varla ţörf.

Ţetta ţykir mér seinasta sort.

 Pétur

Pétur Örn Ţórarinsson (IP-tala skráđ) 23.1.2009 kl. 14:36

3 Smámynd: Benedikt Bjarnason

Ţeir eru dálítiđ broslegir Ögmundur og félagar. Minna mig stundum á óţekkt barn sem kemur inní búđ og heimtar nammi. Barniđ grenjar úr sé augun og skilur ekkert í ţví ađ ţađ fái ekki nammi.

Trúlega fá VG  nammi í nćstu kosningum en ćtli ţađ verđi ekki bara bland í poka. Einkennileg samsetning. En hungriđ í ráđherrastólana er ofbođslegt.

Benedikt Bjarnason, 23.1.2009 kl. 14:42

4 identicon

Tek undir međ Pétri. Ţetta er ljóta lágkúran.

Kolbrún Valvesdóttir (IP-tala skráđ) 23.1.2009 kl. 14:44

5 Smámynd: Hlédís

Kosningabaráttan bara byrjuđ strax ;)  Ţađ er víst bara eđlilegt - og ekki skal ég gera mér upp hneykslun.  Ţykir gott ađ "tilheyra" engum flokki!

Kveđja!

Hlédís, 23.1.2009 kl. 15:40

6 identicon

Ţađ sem forusta VG er ekki búin ađ átta sig á er ađ grasrótin mun ekki fara í kosningu međ ţau í brúnni. Ţví er VG ekki kosningafćr fyrr en í maí rétt eins og ađrir flokkar. Ţađ er eđlilegt ađ Steingrímur og Co vilji hespa ţessu af áđur en hinir flokkarnir nái vopnum sínum og ađ grasrótin í eigin flokki átti sig á ţvi ađ hann, Ömmi Au og Kola ţurfi ađ víkja. Ţađ fólk sem ég hef rćtt viđ hjá VG er á ţeirri skođun ađ forustan ţurfi ađ víkja.

Ţráinn Lárusson (IP-tala skráđ) 23.1.2009 kl. 15:45

7 identicon

Veit ekki betur en VG sé búin ađ vera ađ heimta kosningar strax frá fyrsta degi kreppu.Veikindi Geirs voru ekki komin í ljós t.d. ţegar vantrauststillagan var sett fram.

Margrét (IP-tala skráđ) 23.1.2009 kl. 18:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Dögg Pálsdóttir
Dögg Pálsdóttir
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 391638

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband