Leita í fréttum mbl.is

Feðradagurinn er í dag

Í þriðja sinn er haldinn feðradagur hér á landi, eftir að yfirvöld samþykktu að gera annan sunnudag í nóvember ár hvert að feðradegi. Merkilegt raunar hvað við vorum sein til að heiðra sérstaklega feður því feðradagur tíðkast alls staðar og hefur gert um áratuga skeið í hinum vestræna heimi. Ég hvet alla sem eiga feður á lífi til að sýna þeim ást og umhyggju í dag, þó auðvitað eigi að gera það alla daga, og heiðra minningu þeirra sem gengnir eru.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Æ, æ, þetta fór fram hjá mér, ekki það ég eigi föður á lífi, heldur hefði ég minnt þau börn sem eru í kringum mig á að gleðja feður sína sérstaklega!

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 10.11.2008 kl. 05:47

2 Smámynd: Bumba

Ekki er ég nú hissa á því að fáir eða engir muni eftir þessum degi á Íslandi, miðað við það að feður fá ekki að ala upp börnin sín þó fegnir vildu vegna yfirgangs mæðranna yfirleitt. Með beztu kveðju.

Bumba, 10.11.2008 kl. 12:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dögg Pálsdóttir
Dögg Pálsdóttir
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband