Leita í fréttum mbl.is

Dökk föt

Í bođskorti, sem ég sá, stóđ um klćđaburđ í bođinu: Dökk föt. Ég varđ nokkuđ hugsi yfir ţessum fyrirmćlum. Mér finnst ţessi klćđaburđarlýsing mjög karllćg og eiginlega varla hćgt ađ nota hana ţegar fyrir liggur ađ gestir eru bćđi karlar og konur. 

Viđ eigum prýđileg orđ: Samkvćmisklćđnađur eđa spariklćđnađur, sem bćđi vísa til klćđaburđar beggja kynja. 

Bara vinsamleg ábending til ţeirra sem bjóđa til veislu međ bođskorti og vilja setja fyrirmćli um klćđaburđ á kortiđ. Wink


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Landfari

Spariklćđnađur eđa samkvćmisklćđnađur segir ekkert um ađ fötin séu dökk. Ţađ eru bćđi til dökk og ljós og jafnvel hvít herrajakkaföt sem myndu kallast spari og eins ljósar og dökkar draktir á konurnar.

Skil ekki alveg hvađan ţú fćrđ samasem merki á milli dökkra fata og sparifata.

Landfari, 3.3.2008 kl. 16:54

2 Smámynd: Nanna Katrín Kristjánsdóttir

Ha?  ég skil ekki.  Hélt ađ allir vćru í dökkum fötum á veturnar.  Karlmenn geta klćđst í ljósum fötum jafnt og konur. Ég fór einu sinni á ball ţar sem allir áttu ađ klćđast hvítu.  Nokkuđ viss um ađ ţađ var ekki veriđ ađ reyna mismuna nokkrum ţar, heldur skapa ţema fyrir balliđ.

Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 3.3.2008 kl. 17:36

3 Smámynd: Ţorgerđur Laufey Diđriksdóttir

Skiptir máli ađ konur séu í áhrifastöđum?

Fjölkvennum á fund á NASA viđ Austurvöll laugardaginn 8.mars 2008 klukkan 17:00

Ţorgerđur Laufey Diđriksdóttir, 5.3.2008 kl. 10:35

4 Smámynd: Dögg Pálsdóttir

Allt hárréttar ábendingar - en spariklćđnađur kvenna er ekki endilega dökkur og í bođinu sem um rćđir (sem ég sjálf var bođin í) var greinilegt ađ konur litu ekki svo á ađ "dökk" föt" ţýddu fyrir ţćr dökkir kjólar - ţví ţeir voru í öllum litum.

Dögg Pálsdóttir, 5.3.2008 kl. 18:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Dögg Pálsdóttir
Dögg Pálsdóttir
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband