Þriðjudagur, 26. febrúar 2008
Athyglisverður dómur
Ég sé ekki betur en að þessi dómur sé í raun í samræmi við dómvenju sem hér hefur skapast varðandi ábyrgð á meiðandi ummælum. Það merkilega er að verið er að beita ákvæðum prentlaga með lögjöfnun. En ég sé ekki betur en að það sé fullkomlega eðlilegt. Ég held að flestum sem fylgjast með skrifum í bloggheimum ofbjóði oft orðfæri sem bloggarar nota. Engin ástæða er til annars en að gera þá sem blogga ábyrga fyrir ummælum sínum jafnt og hægt er að gera þá sem tjá sig í öðrum miðlum ábyrga. Í raun má merkilegt teljast að ekki skuli hafa reynt á þessa ábyrgð fyrr. Dóminn í heild má lesa hér.
Dómi líklega áfrýjað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 392215
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Útvarp
Bloggvinir
- addabogga
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- andriheidar
- gumson
- audbergur
- abg
- axelaxelsson
- armannkr
- arniarna
- asabjorg
- arh
- aslaugfridriks
- astamoller
- astar
- kaffi
- birgir
- launafolk
- bjarnimax
- borgar
- braskarinn
- gattin
- bryndisharalds
- brandarar
- carlgranz
- rustikus
- deiglan
- draumur
- einarbb
- ekg
- jaxlinn
- elinora
- ellasprella
- ellyarmanns
- erla
- erlaosk
- erna-h
- fsfi
- fhg
- gerdurpalma112
- gisliivars
- gisligislason
- neytendatalsmadur
- grazyna
- gudni-is
- gelin
- gudbjorng
- fasteignir
- gudfinna
- lucas
- gudmundurmagnusson
- gudrunshil
- gudruntora
- gunnaraxel
- gunnargunn
- laugardalur
- gylfithor
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- jarnskvisan
- heimirhilmars
- hehau
- helgi-sigmunds
- herdis
- himmalingur
- hjaltisig
- disdis
- holmfridurge
- tulinius
- idno
- ingabesta
- ingisund
- golli
- ibb
- astromix
- johannalfred
- stjornun
- jonmagnusson
- jonsnae
- juliusvalsson
- kolbrunb
- kristinhrefna
- lara
- lotta
- nytjagardar
- altice
- matarbitinn
- maggaelin
- martagudjonsdottir
- mal214
- morgunbladid
- olavia
- olinathorv
- olofnordal
- omarbjarki
- huldumenn
- otti
- publicservant
- iceland
- pjeturstefans
- ragnar73
- ragnheidurrikhardsdottir
- ragnhildur
- rannveigmst
- runirokk
- rynir
- trumal
- salvor
- sirrycoach
- sigurbjorns
- sv11
- sighauk
- sij
- sigurdurir
- ohyes
- sigurdurkari
- siggisig
- siggith
- sigurjonsigurdsson
- zunzilla
- sms
- 1301493169
- stefaniasig
- stebbifr
- brv
- sveinni
- saethorhelgi
- thelmaasdisar
- grasteinn
- ubk
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- va
- villidenni
- thorbjorghelga
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- thoragud
- thorasig
- tbs
- thorhallurheimisson
- iceberg
- toddi
Athugasemdir
Fullkomnlega sammála. Dómur hæstaréttar yrði fordæmisgefandi, og leiddi til breytingar á lögum, sannarlega. Ljóst að hér þurfa menn að gæta orða sinna sem og á prenti.
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 26.2.2008 kl. 20:12
Sæl Dögg. Mér finnst þessi dómur allt of harður og vegið að tjáningarfrelsinu. Það má finna fjölmörg dæmi um viðlíka orðalag á netinu. Ég nefni nokkur dæmi hér. T.d. orð Egils Helgasonar frá 2005 um að ef Bobby Fischer sé á móti gyðingdómi þá sé hann rasisti og líklega haldinn sjálfshatri.
Fara lögfræðingar að leita svona dæmi uppi og hvetja menn til málsókna?
Þorsteinn Sverrisson, 26.2.2008 kl. 20:39
En hver ber ábrygðina á nafnlausum bloggum ?
T.d bloggum sem eru inn á google.is eða malefnum.com eða einkamalum.is og barnalandi.is
Eitt er að vera persónulegur í skrifum sínum um fólk annað að gagnrýna af ákveðni og hörku orð fjölmiðla, stjórnmálaflokka, viðskiptablokka, og annarra sem um er rætt hverju sinni.
Það er samt merkilegt hvað margur almenningur trúir nafnlausum bloggum um fólk og heldur áfram í þvælunni. Gerist dómari um menn og málefni út frá nafnlausum níðbloggum um einstaklinga. Mér finnst það stundum fyndið að finna andúð á mér fyrir eitthvað sem sagt hefur verið um mig á nafnlausu bloggi. T.d. að ég hljóti að vera bitur af því að ég hef verið að gagnrýna viðskiptaglæfraskapinn og fákeppni og synjun forsetans á fjölmiðlalögum, um okurvexti um einkavæðinguna svo eitthvað sé nefnt.
Jónína Benediktsdóttir, 27.2.2008 kl. 13:42
Þessi dómur er kjaftæði, tjáningarfrelsi skiptir öllu.
Alexander Kristófer Gústafsson, 27.2.2008 kl. 14:56
Þetta er nú nokkuð vandræðalegur dómur þar sem þeir sem lesa bloggið gera það á eigin ábyrgð og með eigin vilja.
Þeir sem skrifa ráða því ekki hverjir lesa og þar sem ritfrelsi ríkir í landinu er þá ekki frjálst að skrifa?
Sigurður Sigurðsson, 27.2.2008 kl. 17:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.