Mánudagur, 1. október 2007
Setjum upp bleika slaufu
Ţetta er skemmtilegt framtak hjá Hreyfli og til fyrirmyndar og eftirbreytni fyrir fleiri fyrirtćki.
Nćsta fimmtudaginn fara 22 konur til New York til ađ ganga í Avon göngunni - styrktargöngu fyrir rannsóknir og međferđ á brjóstakrabbameini. Konunar munu á laugardag og sunnudag ganga samtals 63 km (eitt og hálft maraţon) um Manhattan. Í síđustu viku var frábćr umfjöllun um hópinn, sem kallar sig ,,Göngum saman" í Kastljósi, sjá hér. Heimasíđa hópsins er hér.
Brjóstakrabbamein er algengasta krabbameiniđ hjá konum hér á landi. Eins og ,,Göngum saman" hópurinn bendir á ţá eigum viđ flest ćttingja, vinkonur eđa ţekkum til kvenna sem greinst hafa međ brjóstakrabbamein, enda sýnir tölfrćđin ađ tíunda hver kona fćr brjóstakrabbamein. Sem betur fer eru lífslíkurnar mun betri nú en áđur og ţví fyrr sem brjóstakrabbamein greinist, ţví meiri líkur eru á fullum bata. Ţess vegna skiptir svo miklu máli ađ konur fari reglulega í skođun. Mér fannst sláandi ađ heyra í viđtali viđ Guđrúnu Agnarsdóttur forstjóra Krabbameinsfélagsins í Kastljósinu í kvöld ađ einungis liđlega 60% kvenna á höfuđborgarsvćđinu sinna kalli um krabbameinsskođun. Ţađ finnast mér slćmar fréttir.
Fyrr í kvöld var Viđeyjarstofa böđuđ bleiku ljósi og mun skarta ţeim lit ţennan mánuđinn til ađ minna á ađ október er sérstakur átakssmánuđur vegna brjóstakrabbameins. Á heimasíđu Krabbameinsfélagsins er fjallađ um ţetta átak. Ţar er líka ţessi umhugsunarverđa frásögn. Mátti til međ ađ deila henni međ ykkur. Vonandi verđur hún einhverjum, sem ekki hefur sinnt kalli um krabbameinsskođun hvatning til ađ drífa sig. Meira um brjóstakrabbamein má líka lesa hér.
Afraksturinn af sölu bleiku slaufunnar ţetta áriđ verđur notađur til ađ kaupa nýtt ómtćki fyrir Leitarstöđ Krabbameinsfélagsins. Ómtćkiđ verđur notađ til nánari greiningar eftir brjóstamyndatökur og viđ frumrannsókn á brjóstum hjá ungum konum međ einkenni.
Félag kvenna í atvinnurekstri (FKA), hvatti félagskonur sínar til ađ sýna stuđning í verki og kaupa bleikar slaufur. Ég tók ţeirri áskorun og keypti bleikar slaufur handa mínum samstarfsmönnum (gleymdi ađ vísu ađ dreifa ţeim í dag, geri ţađ á morgun). Ég hvet sem flesta ađ gera slíkt hiđ sama. Sýnum stuđning okkar í verki, eins og leigubílarnir.
Leigubílar skipta út gula litnum fyrir bleikan | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Eldri fćrslur
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Útvarp
Bloggvinir
- addabogga
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- andriheidar
- gumson
- audbergur
- abg
- axelaxelsson
- armannkr
- arniarna
- asabjorg
- arh
- aslaugfridriks
- astamoller
- astar
- kaffi
- birgir
- launafolk
- bjarnimax
- borgar
- braskarinn
- gattin
- bryndisharalds
- brandarar
- carlgranz
- rustikus
- deiglan
- draumur
- einarbb
- ekg
- jaxlinn
- elinora
- ellasprella
- ellyarmanns
- erla
- erlaosk
- erna-h
- fsfi
- fhg
- gerdurpalma112
- gisliivars
- gisligislason
- neytendatalsmadur
- grazyna
- gudni-is
- gelin
- gudbjorng
- fasteignir
- gudfinna
- lucas
- gudmundurmagnusson
- gudrunshil
- gudruntora
- gunnaraxel
- gunnargunn
- laugardalur
- gylfithor
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- jarnskvisan
- heimirhilmars
- hehau
- helgi-sigmunds
- herdis
- himmalingur
- hjaltisig
- disdis
- holmfridurge
- tulinius
- idno
- ingabesta
- ingisund
- golli
- ibb
- astromix
- johannalfred
- stjornun
- jonmagnusson
- jonsnae
- juliusvalsson
- kolbrunb
- kristinhrefna
- lara
- lotta
- nytjagardar
- altice
- matarbitinn
- maggaelin
- martagudjonsdottir
- mal214
- morgunbladid
- olavia
- olinathorv
- olofnordal
- omarbjarki
- huldumenn
- otti
- publicservant
- iceland
- pjeturstefans
- ragnar73
- ragnheidurrikhardsdottir
- ragnhildur
- rannveigmst
- runirokk
- rynir
- trumal
- salvor
- sirrycoach
- sigurbjorns
- sv11
- sighauk
- sij
- sigurdurir
- ohyes
- sigurdurkari
- siggisig
- siggith
- sigurjonsigurdsson
- zunzilla
- sms
- 1301493169
- stefaniasig
- stebbifr
- brv
- sveinni
- saethorhelgi
- thelmaasdisar
- grasteinn
- ubk
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- va
- villidenni
- thorbjorghelga
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- thoragud
- thorasig
- tbs
- thorhallurheimisson
- iceberg
- toddi
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.