Miðvikudagur, 26. maí 2010
Skiljanlegt
Reykvíkingar hafa haft fjóra borgarstjóra á því kjörtímabili sem er að líða, fjóra meirihluta. Allt virðist þó hafa gengið eðlilega fyrir sig í borginni. Grunnskólarnir, leikskólarnir, öll þjónustan sem Reykjavík rekur, hefur þrátt fyrir þetta haldið áfram. Það virðist engu skipta hvaða skipstjóri er í brúnni í Reykjavík. Enda er öflugt og gott embættismannakerfi í Reykjavík. Þetta sjá reykvískir kjósendur og draga sínar ályktanir. Reykvíkingar treysta ekki lengur fjórflokknum. Reykvíkingar virðast tilbúnir til að gefa nýjum og óþekktum flokki tækifæri. Enda bendir reynslan til að þessi nýi flokkur geti varla staðið sig verr í Reykjavík en fjórflokkurinn hefur gert síðustu fjögur árin.
Vissulega spila landsmálin inn í. Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn eru rúnir trausti og virðist sem illa ætli að ganga fyrir þá að endurheimta það traust. Samfylkingin og Vinstri grænir hafa valdið landsmönnum miklum vonbrigðum. En sá fáránleiki sem borgarfulltrúar leyfðu að gerast í borgarmálunum síðustu fjögur árin er stærsta skýringin á þeirri stöðu sem upp er komin í Reykjavík. Það þýðir ekkert fyrir borgarfulltrúa fjórflokksins að kenna einhverjum öðrum um þetta. Þeim tókst þetta allt saman sjálfum.
Mikið forskot Besta flokksins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.12.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 48
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Útvarp
Bloggvinir
- addabogga
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- andriheidar
- gumson
- audbergur
- abg
- axelaxelsson
- armannkr
- arniarna
- asabjorg
- arh
- aslaugfridriks
- astamoller
- astar
- kaffi
- birgir
- launafolk
- bjarnimax
- borgar
- braskarinn
- gattin
- bryndisharalds
- brandarar
- carlgranz
- rustikus
- deiglan
- draumur
- einarbb
- ekg
- jaxlinn
- elinora
- ellasprella
- ellyarmanns
- erla
- erlaosk
- erna-h
- fsfi
- fhg
- gerdurpalma112
- gisliivars
- gisligislason
- neytendatalsmadur
- grazyna
- gudni-is
- gelin
- gudbjorng
- fasteignir
- gudfinna
- lucas
- gudmundurmagnusson
- gudrunshil
- gudruntora
- gunnaraxel
- gunnargunn
- laugardalur
- gylfithor
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- jarnskvisan
- heimirhilmars
- hehau
- helgi-sigmunds
- herdis
- himmalingur
- hjaltisig
- disdis
- holmfridurge
- tulinius
- idno
- ingabesta
- ingisund
- golli
- ibb
- astromix
- johannalfred
- stjornun
- jonmagnusson
- jonsnae
- juliusvalsson
- kolbrunb
- kristinhrefna
- lara
- lotta
- nytjagardar
- altice
- matarbitinn
- maggaelin
- martagudjonsdottir
- mal214
- morgunbladid
- olavia
- olinathorv
- olofnordal
- omarbjarki
- huldumenn
- otti
- publicservant
- iceland
- pjeturstefans
- ragnar73
- ragnheidurrikhardsdottir
- ragnhildur
- rannveigmst
- runirokk
- rynir
- trumal
- salvor
- sirrycoach
- sigurbjorns
- sv11
- sighauk
- sij
- sigurdurir
- ohyes
- sigurdurkari
- siggisig
- siggith
- sigurjonsigurdsson
- zunzilla
- sms
- 1301493169
- stefaniasig
- stebbifr
- brv
- sveinni
- saethorhelgi
- thelmaasdisar
- grasteinn
- ubk
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- va
- villidenni
- thorbjorghelga
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- thoragud
- thorasig
- tbs
- thorhallurheimisson
- iceberg
- toddi
Athugasemdir
Ég myndi nú telja að embættismannakerfið í Reykjavík sé langt frá því að vera fullkomið. Lóðamálið svokallaða hefur sýnt svo rækilega fram á það. Enn eitt fíaskó á ferilskrá meirihlutans. Getur lesið þér til um þetta á www.lodamal.is
Hafsteinn Árnason (IP-tala skráð) 26.5.2010 kl. 09:43
Heyr heyr Dögg!
Þórður (IP-tala skráð) 26.5.2010 kl. 12:04
Góður pistill og ég kýs Jón Gnarr. Líka þegar hann vill verða forsætisráðherra...
Óskar Arnórsson, 27.5.2010 kl. 21:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.