Færsluflokkur: Bloggar
Fimmtudagur, 18. júní 2009
En getur fjármálaráðherra
sýnt fram á og sannað að samningurinn stofni Íslandi ekki í hættu? Og hver á að bera sönnunarbyrði í þessu máli? Er það ekki ríkisstjórnin?
Svo er með ólíkindum hvað ríkisstjórnin virðist fljót að gleyma. Félagsmálaráðherra viðurkennir að upplýsingagjöfin hefði mátt vera betri í Icesave málinu. Eitt helsta ádeiluefni VG á fyrri ríkisstjórn var að upplýsingagjöfin til almennings væri í molum. Þegar VG komast sjálfir í ríkisstjórn endurtaka þeir aftur og aftur, með stuðningi Samfylkingarinnar, sömu mistökin og þeir gagnrýndu aðra svo harðlega fyrir að gera. Hvernig má þetta vera? Hvað er svona flókið við það að upplýsa almenning?
![]() |
Enginn sýnt fram á að samningurinn stofni Íslandi í hættu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Miðvikudagur, 17. júní 2009
Voru einhver samskipti?
Það er líklega rétt að opinberlega hafi hollenski seðlabankinn lítið getað gert vegna vaxtar Icesave-reikninganna í Hollandi. Slík opinber yfirlýsing af hálfu bankans hefði valdið áhlaupi á Landsbankann. En hafði hollenski seðlabankinn einhver samskipti við rétta aðila hér á landi til að lýsa yfir áhyggjum sínum vegna þróunar mála? Kom hollenski seðlabankinn áhyggjum sínum á framfæri við Seðlabanka Íslands, FME eða stjórnendur Landsbankans?
Um það atriði vantar upplýsingar. Hafi hollenski seðlabankinn skýrt þessum aðilum frá áhyggjum sínum í formlegum eða óformlegum samskiptum er ljóst að ábyrgð Seðlabanka Íslands, FME og stjórnenda Landsbankans á þróuninni og núverandi stöðu mála er enn meiri.
![]() |
Gátu ekki stöðvað Icesave |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Þriðjudagur, 16. júní 2009
Er VG í ríkisstjórninni?
![]() |
Sjálfstæðismenn ráða úrslitum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Þriðjudagur, 16. júní 2009
Brýnt í kreppunni?
![]() |
Kanna kosti og galla golfvallar í Viðey |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Mánudagur, 15. júní 2009
Nú þarf að standa í lappirnar
![]() |
Ekki ríkisábyrgð á leynisamning |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Sunnudagur, 14. júní 2009
Skondið
![]() |
Norræn stefna í umhverfismálum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Laugardagur, 13. júní 2009
Icesave
Ég vil benda öllum á að lesa þennan pistil Jóns Helga Egilssonar á pressan.is. Þessi pistill Jóns Helga er það besta sem ég hef lesið um Icesave og ætti að vera skyldulesning fyrir alla. Það má ekki gerast að Alþingi samþykki þennan samning.
![]() |
Icesave: Hægt að byggja allan Ísafjörð tíu sinnum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Laugardagur, 13. júní 2009
Sjálfgefið
![]() |
Eiga bara skuldir eftir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 12. júní 2009
Sjálfsagt þörf á því
![]() |
Vill endurskoða reglur um embættismenn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Fimmtudagur, 11. júní 2009
Grafalvarlegt mál
![]() |
Baugur kominn í þrot í mars 2008 og Kaupþing vissi af því |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Eldri færslur
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Útvarp
Bloggvinir
-
addabogga
-
alla
-
malacai
-
almaogfreyja
-
andriheidar
-
gumson
-
audbergur
-
abg
-
axelaxelsson
-
armannkr
-
arniarna
-
asabjorg
-
arh
-
aslaugfridriks
-
astamoller
-
astar
-
kaffi
-
birgir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
borgar
-
braskarinn
-
gattin
-
bryndisharalds
-
brandarar
-
carlgranz
-
rustikus
-
deiglan
-
draumur
-
einarbb
-
ekg
-
jaxlinn
-
elinora
-
ellasprella
-
ellyarmanns
-
erla
-
erlaosk
-
erna-h
-
fsfi
-
fhg
-
gerdurpalma112
-
gisliivars
-
gisligislason
-
neytendatalsmadur
-
grazyna
-
gudni-is
-
gelin
-
gudbjorng
-
fasteignir
-
gudfinna
-
lucas
-
gudmundurmagnusson
-
gudrunshil
-
gudruntora
-
gunnaraxel
-
gunnargunn
-
laugardalur
-
gylfithor
-
hallarut
-
heidistrand
-
heidathord
-
jarnskvisan
-
heimirhilmars
-
hehau
-
helgi-sigmunds
-
herdis
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
disdis
-
holmfridurge
-
tulinius
-
idno
-
ingabesta
-
ingisund
-
golli
-
ibb
-
astromix
-
johannalfred
-
stjornun
-
jonmagnusson
-
jonsnae
-
juliusvalsson
-
kolbrunb
-
kristinhrefna
-
lara
-
lotta
-
nytjagardar
-
altice
-
matarbitinn
-
maggaelin
-
martagudjonsdottir
-
mal214
-
morgunbladid
-
olavia
-
olinathorv
-
olofnordal
-
omarbjarki
-
huldumenn
-
otti
-
publicservant
-
iceland
-
pjeturstefans
-
ragnar73
-
ragnheidurrikhardsdottir
-
ragnhildur
-
rannveigmst
-
runirokk
-
rynir
-
trumal
-
salvor
-
sirrycoach
-
sigurbjorns
-
sv11
-
sighauk
-
sij
-
sigurdurir
-
ohyes
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
siggith
-
sigurjonsigurdsson
-
zunzilla
-
sms
-
1301493169
-
stefaniasig
-
stebbifr
-
brv
-
sveinni
-
saethorhelgi
-
thelmaasdisar
-
grasteinn
-
ubk
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vefritid
-
va
-
villidenni
-
thorbjorghelga
-
steinibriem
-
thorsteinnhelgi
-
thoragud
-
thorasig
-
tbs
-
thorhallurheimisson
-
iceberg
-
toddi