Fimmtudagur, 25. september 2008
Óhróður
Lögmenn mega, eins og ýmsar aðrar stéttir, una við það að gagnaðilar leggjast gegn þeim persónulega fyrir það eitt að vinna vinnuna sína. Ég sé á visir.is að kona ein, sem er gagnaðili í máli sem ég rek fyrir fv. eiginmann hennar, vandar mér ekki kveðjurnar. Svona skrif dæma sig auðvitað sjálf. Staðreyndin í málinu er sú að konan var dæmd til að greiða fv. eiginmanni sínum málskostnað, því hún tapaði máli gegn honum. Héraðsdómur taldi þar með eðlilegt að hún greiddi málskostnað, án tillits til félagslegrar stöðu hennar. Umbj. minn vill eðlilega innheimta þennan málskostnað og það geri ég fyrir hann, með þeim leiðum sem lög gera ráð fyrir. Fleira er ekki um þetta mál að segja.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Miðvikudagur, 24. september 2008
Kallar á skýringar
![]() |
Seðlabanki Íslands ekki með |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Sunnudagur, 21. september 2008
Hvað
![]() |
Stjórnendur Lehman fá bónus |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Föstudagur, 19. september 2008
Af hverju er verið að leigja?
![]() |
Ársleiga í Borgartúni 414 milljónir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Fimmtudagur, 18. september 2008
Vantar eitthvað í frásögnina?
![]() |
Fluttur til Noregs án samþykkis móður |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Miðvikudagur, 17. september 2008
Það verður fróðlegt
![]() |
140 þjóðir hafa lýst yfir stuðningi við framboð Íslands |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Þriðjudagur, 16. september 2008
Eina rétta í stöðunni
![]() |
Verkfalli aflýst |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Þriðjudagur, 16. september 2008
Meira um staðgöngumæðrun
![]() |
Staðgöngumæðrun „má ekki verða atvinnuvegur“ |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 13. september 2008
Jákvætt skref
Það er gott að heyra að setja eigi á laggirnar hóp til að skoða staðgöngumæðrun. Þegar lögin um tæknifrjóvgun voru lögfest fyrir liðlega áratug var staðgöngumæðrun bönnuð. Síðan hefur margt breyst. Lönd, sem áður bönnuðu staðgöngumæðrun, leyfa hana undir ströngum skilmálum. Það er sjálfsagt, eðlilegt og nauðsynlegt að löggjöf okkar fylgi þróun á þessu sviði. Með staðgöngumæðrun opnast enn fleiri pörum möguleiki á því að eignast börn, gagnkynhneigðum sem samkynhneigðum. Við höfum gert breytingar á löggjöf okkar um tæknifrjóvgun í þá veru að segja það mannréttindi að eignast barn. Upphaflega var litið svo á að tæknifrjóvgun væri meðferð við ófrjósemi. Eftir að það skref var stigið, að opna tæknifrjóvgunarmeðferð fyrir samkynhneigðum konum hlaut það einungis að vera tímaspursmál hvenær við tækjum það næsta, þ.e. að leyfa staðgöngumæðrunina. Umræðan á Alþingi og ummæli heilbrigðisráðherra benda til undirbúnings að því. Því ber að fagna.
Um staðgöngumæðrun bloggaði ég í apríl 2007 og má lesa þá færslu hér.
![]() |
Rætt verði um leg að láni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Föstudagur, 12. september 2008
Óklókt?
Einhvern veginn finnst mér það ekki sýna mikinn samningsvilja að höfða mál gegn viðsemjandanum. Í Morgunblaðinu í dag er skýrt frá nýrri könnun á þróun í launamun kynjanna. Niðurstaðan sýnir bakslag í þeirri þróun, þ.e. að munurinn hafi aukist og meira hjá ríkinu en VR félögum milli áranna 2007 og 2008. Í stjórnarsáttmálanum eru skýr fyrirheit um aðgerðir varðandi kynbundinn launamun og hvað gera skuli. Einhvers staðar verður að byrja. Er ekki tilvalið að sýna í verki að alvara fylgdi fyrirheitum stjórnarsáttmálans og gefa samninganefnd ríkisins breytt fyrirmæli svo ljósmæðradeiluna megi leysa? Nú er lag að sýna viljann í verki.
![]() |
Ljósmæður: Uppsagnir löglegar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Miðvikudagur, 10. september 2008
Áhugaverður fundur
Það voru fróðleg framsöguerindi oddvita meirihlutaflokkanna í Reykjavík í Valhöll í hádeginu. Sérstaklega fannst mér áhugavert að heyra lýsingar oddvita Framsóknarflokksins á Tjarnarkvartettssamstarfinu - 100 daga samstarfinu. Þar birtist aðeins önnur mynd en hingað til hefur verið reynt að mála af því samstarfi. En oddviti Framsóknarflokksins sagði líka að meirihluti Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks hefði í raun verið eina starfhæfa meirihlutasamstarfið í þeirri stöðu sem mál eru nú í borginni. Sjálfsagt er það rétt mat. Það er greinilega góð pólitísk kemistría milli oddvitanna og ekki annað að heyra en að bæði ætli að láta þetta samstarf standa út kjörtímabilið. Fyrirspurnir báru með sér að skipulagsmál eru ofarlega í hugum borgarbúa. Þar er verk að vinna fyrir nýjan meirihluta. Fyrir nýjan meirihluta er mikilvægast að endurvinna með verkum sínum traust borgarbúa. En ég saknaði þess að sjá ekki aðra borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins á fundinum.
![]() |
Fjármálin í forgang |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Þriðjudagur, 9. september 2008
Spennan eykst
![]() |
Hvítar konur styðja McCain í auknum mæli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Eldri færslur
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Útvarp
Bloggvinir
-
addabogga
-
alla
-
malacai
-
almaogfreyja
-
andriheidar
-
gumson
-
audbergur
-
abg
-
axelaxelsson
-
armannkr
-
arniarna
-
asabjorg
-
arh
-
aslaugfridriks
-
astamoller
-
astar
-
kaffi
-
birgir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
borgar
-
braskarinn
-
gattin
-
bryndisharalds
-
brandarar
-
carlgranz
-
rustikus
-
deiglan
-
draumur
-
einarbb
-
ekg
-
jaxlinn
-
elinora
-
ellasprella
-
ellyarmanns
-
erla
-
erlaosk
-
erna-h
-
fsfi
-
fhg
-
gerdurpalma112
-
gisliivars
-
gisligislason
-
neytendatalsmadur
-
grazyna
-
gudni-is
-
gelin
-
gudbjorng
-
fasteignir
-
gudfinna
-
lucas
-
gudmundurmagnusson
-
gudrunshil
-
gudruntora
-
gunnaraxel
-
gunnargunn
-
laugardalur
-
gylfithor
-
hallarut
-
heidistrand
-
heidathord
-
jarnskvisan
-
heimirhilmars
-
hehau
-
helgi-sigmunds
-
herdis
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
disdis
-
holmfridurge
-
tulinius
-
idno
-
ingabesta
-
ingisund
-
golli
-
ibb
-
astromix
-
johannalfred
-
stjornun
-
jonmagnusson
-
jonsnae
-
juliusvalsson
-
kolbrunb
-
kristinhrefna
-
lara
-
lotta
-
nytjagardar
-
altice
-
matarbitinn
-
maggaelin
-
martagudjonsdottir
-
mal214
-
morgunbladid
-
olavia
-
olinathorv
-
olofnordal
-
omarbjarki
-
huldumenn
-
otti
-
publicservant
-
iceland
-
pjeturstefans
-
ragnar73
-
ragnheidurrikhardsdottir
-
ragnhildur
-
rannveigmst
-
runirokk
-
rynir
-
trumal
-
salvor
-
sirrycoach
-
sigurbjorns
-
sv11
-
sighauk
-
sij
-
sigurdurir
-
ohyes
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
siggith
-
sigurjonsigurdsson
-
zunzilla
-
sms
-
1301493169
-
stefaniasig
-
stebbifr
-
brv
-
sveinni
-
saethorhelgi
-
thelmaasdisar
-
grasteinn
-
ubk
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vefritid
-
va
-
villidenni
-
thorbjorghelga
-
steinibriem
-
thorsteinnhelgi
-
thoragud
-
thorasig
-
tbs
-
thorhallurheimisson
-
iceberg
-
toddi