Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2008
Þriðjudagur, 26. febrúar 2008
Athyglisverður dómur
Dómi líklega áfrýjað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Föstudagur, 8. febrúar 2008
Óskiljanlegt
Kom í morgun aftur heim, sem er svosem ekki í frásögur færandi. Ég get hins vegar ekki orða bundist yfir því að um leið og heim er komið úr Bandaríkjaflugi þarf að fara í gegnum allsherjarleit hér á Keflavíkurflugvelli. Vatnisflöskunni sem við fengum í flugvélinni rétt fyrir lendingu, henni þurfti ég að henda. Hún mátti ekki fara inn í flugstöðina. Allur handfarangurinn var gegnumlýstur aftur.
Áður en ég fór inn í brottfararsalinn í Boston fór ég í gegnum sömu leitina, allur handfarangur gegnumlýstur, öllu vatni fleygt. Frá leitinni í Boston og að leitinni í Keflavík hafði ég og samferðamenn mínir ekkert annað gert en verið í brottfararsalnum í Boston og í Flugleiðavélinni á leiðinni heim.
Ég hef mikinn skilning á því að það þarf að tryggja öryggi flugfarþega og er sem flugfarþegi fegin því að það eru miklar öryggisráðstafanir á öllum flugvöllum. En þessi leit hér á Keflavíkurflugvelli á fólki sem er að koma beint úr flugvél, og síðan áfram heim til sín, er mér algerlega óskiljanleg. Er fljótlegra að leita á öllum heldur en að sortera þá út sem eru að halda áfram til Evrópu? Ég skil vel að þá þurfi að skoða því þeir eru strangt tiltekið að tékka sig inn í annað flug - alveg eins og ég þurfti að fara í gegnum nýja skoðun í Boston þótt ég hefði farið í gegnum allt það sama í Chicago.
Gott væri að einhver rifjaði upp fyrir mér af hverju þetta skrýtna fyrirkomulag hér er nákvæmlega nauðsynlegt.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Þriðjudagur, 5. febrúar 2008
"He lied"
Ég er í Bandaríkjunum þessa dagana og fylgist auðvitað með öllu varðandi forkosningarnar. Aðaldagurinn er í dag - og margt mun skýrara í kvöld en það er þessa stundina.
Ég ræddi í gærkvöldi við nokkra Bandaríkjamenn um hver þeir teldu líkleg úrslit úr þessum forkosningum. Öll voru þau sammála um það að líklegra væri að Obama yrði frambjóðandi demókrata en Clinton en ekkert þorði þó að fullyrða að svo yrði - " I wouldn't bet money on it" eins og einn orðaði það. En öll voru þau líka sammála um það að ef Clinton verður frambjóðandi demókrata þá sé nánast víst að frambjóðandi repúblikana, hver sem hann verður, vinni forsetakosningarnar. Þau sögðu öll að andstaða hægri sinnaðra og frjálslyndra Bandaríkjamanna við Clinton hjónin væri slík að þeir myndu flykkjast á kjörstað til þess eins að styðja andstæðing hennar.
Og þegar ég spurði af hverju andstaðan við þau væri svona mikil - var aðalsvarið: "He lied" og var þá verið að vísa til þess að Bill Clinton hefði sagt ósatt í Lewinsky málinu. En eins og allir muna þá sagði Bill Clinton fyrir rétti: "I did not have sex with that woman" eða eitthvað í þá áttina. Upp komu síðan vangaveltur um það hvort hann hefði skrökvað eða ekki. Allt fór það eftir því hvernig hver og einn skilgreindi hvað er kynlíf og afhjúpaði að mínu mati betur en nokkuð annað ákveðinn tvískinnung Bandaríkjamanna á því sviði. Er það furða þó t.d. Frakkar hafi aldrei skilið um hvað Lewinsky málið snerist um.
En kvöldið verður spennandi - og ég er vondaufari fyrir hönd "míns" kandidats eftir umræðurnar. En við skulum spyrja að leikslokum. Og nýjustu fregnir herma að lhugsanlega muni það þeirra sem ekki vinnur verða varaforsetaefni þess sem vinnur.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Föstudagur, 1. febrúar 2008
Umhugsunarefni
Fær bætur fyrir að missa fegurðartitil | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
Föstudagur, 1. febrúar 2008
Sýna viljann í verki
SA vilja fjölga konum í stjórnunarstöðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Eldri færslur
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 392370
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Útvarp
Bloggvinir
- addabogga
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- andriheidar
- gumson
- audbergur
- abg
- axelaxelsson
- armannkr
- arniarna
- asabjorg
- arh
- aslaugfridriks
- astamoller
- astar
- kaffi
- birgir
- launafolk
- bjarnimax
- borgar
- braskarinn
- gattin
- bryndisharalds
- brandarar
- carlgranz
- rustikus
- deiglan
- draumur
- einarbb
- ekg
- jaxlinn
- elinora
- ellasprella
- ellyarmanns
- erla
- erlaosk
- erna-h
- fsfi
- fhg
- gerdurpalma112
- gisliivars
- gisligislason
- neytendatalsmadur
- grazyna
- gudni-is
- gelin
- gudbjorng
- fasteignir
- gudfinna
- lucas
- gudmundurmagnusson
- gudrunshil
- gudruntora
- gunnaraxel
- gunnargunn
- laugardalur
- gylfithor
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- jarnskvisan
- heimirhilmars
- hehau
- helgi-sigmunds
- herdis
- himmalingur
- hjaltisig
- disdis
- holmfridurge
- tulinius
- idno
- ingabesta
- ingisund
- golli
- ibb
- astromix
- johannalfred
- stjornun
- jonmagnusson
- jonsnae
- juliusvalsson
- kolbrunb
- kristinhrefna
- lara
- lotta
- nytjagardar
- altice
- matarbitinn
- maggaelin
- martagudjonsdottir
- mal214
- morgunbladid
- olavia
- olinathorv
- olofnordal
- omarbjarki
- huldumenn
- otti
- publicservant
- iceland
- pjeturstefans
- ragnar73
- ragnheidurrikhardsdottir
- ragnhildur
- rannveigmst
- runirokk
- rynir
- trumal
- salvor
- sirrycoach
- sigurbjorns
- sv11
- sighauk
- sij
- sigurdurir
- ohyes
- sigurdurkari
- siggisig
- siggith
- sigurjonsigurdsson
- zunzilla
- sms
- 1301493169
- stefaniasig
- stebbifr
- brv
- sveinni
- saethorhelgi
- thelmaasdisar
- grasteinn
- ubk
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- va
- villidenni
- thorbjorghelga
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- thoragud
- thorasig
- tbs
- thorhallurheimisson
- iceberg
- toddi