Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2008
Föstudagur, 7. nóvember 2008
Eigið fé Íbúðalánasjóðs
Jóhanna segir erfitt að frysta verðtrygginguna á lánum eða binda verðtrygginguna við ákveðið verðbólgustig sem var fyrir hrundið enda myndi slíkt myndi þurrka út allt eigið fé Íbúðalánasjóðs á tveimur mánuðum.
En ég leyfi mér þá að spyrja? Er allt í lagi að meira og minna allt eigið fé allra íbúðaeigenda í landinu hefur þurrkast út? Hjá mjög mörgum er staðan sú að allur höfuðstóll sem lagður var fram við íbúðarkaup er uppurinn vegna verðbólgunnar eða vegna gífurlegrar hækkunar fasteignalána í erlendri mynt. Veruleiki mjög margra er því sá að sitja uppi með fasteignir þar sem söluverðmæti (ef þær seljast) er minna en andvirði áhvílandi skulda. Íbúðaeigendur, sem eru í raun almenningur í landinu, hafa vegna bankahrunsins misst mikið af sparnaði sínum, a.m.k. þann sparnað sem var í hlutabréfaeign í bönkunum. Hluti séreignalífeyrissparnaðar hefur tapast. Fyrirsjáanlegt er, og raunar skýrt sagt af félags- og tryggingaráðherra, að skatta þurfi að hækka. Atvinnuleysi stefnir í áður óþekktar stærðir. Kaupmáttur launa fer hratt minnkandi.
Af hverju er erfiðara að þurrka út allt eigið fé Íbúðalánasjóðs en þurrka út allt eigið fé íbúðareigenda?
Jóhanna: Mun reyna á ríkisstjórnarflokkana | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Föstudagur, 7. nóvember 2008
Áhugaverðar hugmyndir
Ræða alvarlega efnahagsstöðu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Fimmtudagur, 6. nóvember 2008
Afturhvarf til fortíðar?
Smuga á leiðinni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Miðvikudagur, 5. nóvember 2008
Hárrétt
Þingmenn eins og afgreiðslufólk á kassa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Miðvikudagur, 5. nóvember 2008
Losna þá ekki allir undan persónulegum ábyrgðum?
Yfirlýsingin kom frá forstjóra Kaupþings | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Miðvikudagur, 5. nóvember 2008
Sögulegur sigur
Obama: Þetta er ykkar sigur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þriðjudagur, 4. nóvember 2008
Ég veit ekki af hverju
Lykilmenn skulduðu 80 milljarða króna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Þriðjudagur, 4. nóvember 2008
Vísbending?
Obama sigraði í Dixville | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þriðjudagur, 4. nóvember 2008
Lærum af reynslu annarra
Af reynslu Finna má ráða að það versta sem við gerum í stöðunni nú sé að halda stýrivöxtum háum. Vonandi verður þessi reynsla Finna skoðuð af þeim sem stjórna hér og af henni lært.
Varar við háum stýrivöxtum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Mánudagur, 3. nóvember 2008
Mál fyrir fjölmiðla að kanna
Milli manna gengur nú tölvupóstur um það að afskrifaðar hafi verið umtalsverðar fjárhæðir sem starfsmenn bankanna hafi skuldað. Um sé að ræða skuldir sem starfsmennirnir hafi stofnað til til að kaupa hlutabréf og margt fleira. Skuldirnar hafi verið afskrifaðar svo þessir sömu starfsmenn gætu komið til starfa hjá nýju ríkisbönkunum. Rökin fyrir afskriftunum séu þau að yfirmannsstöðurnar í nýju bönkunum sé ekki hægt að manna nema þetta sé gert því gjaldþrota einstaklingur má ekki starfa fyrir banka.
Ekki veit ég hvað satt er í þessu, en ef rétt reynist, verður ekki betur séð en að hér hafi verið markað ákveðið fordæmi sem aðrir viðskiptamenn bankanna hljóta að gera ráð fyrir að beitt verði á grundvelli jafnræðisreglu. Mismunun í þessu efni gæti haft í för með sér ófyrirsjáanlegar afleiðingar.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Eldri færslur
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.12.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 392330
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Útvarp
Bloggvinir
- addabogga
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- andriheidar
- gumson
- audbergur
- abg
- axelaxelsson
- armannkr
- arniarna
- asabjorg
- arh
- aslaugfridriks
- astamoller
- astar
- kaffi
- birgir
- launafolk
- bjarnimax
- borgar
- braskarinn
- gattin
- bryndisharalds
- brandarar
- carlgranz
- rustikus
- deiglan
- draumur
- einarbb
- ekg
- jaxlinn
- elinora
- ellasprella
- ellyarmanns
- erla
- erlaosk
- erna-h
- fsfi
- fhg
- gerdurpalma112
- gisliivars
- gisligislason
- neytendatalsmadur
- grazyna
- gudni-is
- gelin
- gudbjorng
- fasteignir
- gudfinna
- lucas
- gudmundurmagnusson
- gudrunshil
- gudruntora
- gunnaraxel
- gunnargunn
- laugardalur
- gylfithor
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- jarnskvisan
- heimirhilmars
- hehau
- helgi-sigmunds
- herdis
- himmalingur
- hjaltisig
- disdis
- holmfridurge
- tulinius
- idno
- ingabesta
- ingisund
- golli
- ibb
- astromix
- johannalfred
- stjornun
- jonmagnusson
- jonsnae
- juliusvalsson
- kolbrunb
- kristinhrefna
- lara
- lotta
- nytjagardar
- altice
- matarbitinn
- maggaelin
- martagudjonsdottir
- mal214
- morgunbladid
- olavia
- olinathorv
- olofnordal
- omarbjarki
- huldumenn
- otti
- publicservant
- iceland
- pjeturstefans
- ragnar73
- ragnheidurrikhardsdottir
- ragnhildur
- rannveigmst
- runirokk
- rynir
- trumal
- salvor
- sirrycoach
- sigurbjorns
- sv11
- sighauk
- sij
- sigurdurir
- ohyes
- sigurdurkari
- siggisig
- siggith
- sigurjonsigurdsson
- zunzilla
- sms
- 1301493169
- stefaniasig
- stebbifr
- brv
- sveinni
- saethorhelgi
- thelmaasdisar
- grasteinn
- ubk
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- va
- villidenni
- thorbjorghelga
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- thoragud
- thorasig
- tbs
- thorhallurheimisson
- iceberg
- toddi