Föstudagur, 25. desember 2009
Hvernig má það vera?
Hvernig má það vera að enn sé haldið leyndum gögnum sem tengjast Icesave-málinu? Hvernig má það vera að ríkisstjórn, sem hélt af stað í sinn leiðangur með opna stjórnsýslu og gegnsæi að leiðarljósi, skuli bjóða okkur upp á að leynd sé viðhaldið? Hverra hagsmuna er verið að gæta með því að viðhalda þessari leynd? Leyndin virðist ekki mikilvægari en svo að breska lögmannsstofan, sem verið hefur ráðgjafi stjórnvalda um margra mánaða skeið, segist hafa hvatt stjórnvöld til að aflétta leyndinni, en við því hafi ekki orðið.
Þessar upplýsingar kalla á sérstakar skýringar af hálfu stjórnvalda. Það er ólíðandi að enn skuli eitthvað falið sem tengist Icesave-málum. Allt stefnir í að íslenskur almenningur sitji uppi með skuldabagga áratugi fram í tímann vegna Icesave. Er ekki lágmark að íslenskur almenningur fái söguna alla í þessu máli?
De Reya svarar Steingrími | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Útvarp
Bloggvinir
- addabogga
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- andriheidar
- gumson
- audbergur
- abg
- axelaxelsson
- armannkr
- arniarna
- asabjorg
- arh
- aslaugfridriks
- astamoller
- astar
- kaffi
- birgir
- launafolk
- bjarnimax
- borgar
- braskarinn
- gattin
- bryndisharalds
- brandarar
- carlgranz
- rustikus
- deiglan
- draumur
- einarbb
- ekg
- jaxlinn
- elinora
- ellasprella
- ellyarmanns
- erla
- erlaosk
- erna-h
- fsfi
- fhg
- gerdurpalma112
- gisliivars
- gisligislason
- neytendatalsmadur
- grazyna
- gudni-is
- gelin
- gudbjorng
- fasteignir
- gudfinna
- lucas
- gudmundurmagnusson
- gudrunshil
- gudruntora
- gunnaraxel
- gunnargunn
- laugardalur
- gylfithor
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- jarnskvisan
- heimirhilmars
- hehau
- helgi-sigmunds
- herdis
- himmalingur
- hjaltisig
- disdis
- holmfridurge
- tulinius
- idno
- ingabesta
- ingisund
- golli
- ibb
- astromix
- johannalfred
- stjornun
- jonmagnusson
- jonsnae
- juliusvalsson
- kolbrunb
- kristinhrefna
- lara
- lotta
- nytjagardar
- altice
- matarbitinn
- maggaelin
- martagudjonsdottir
- mal214
- morgunbladid
- olavia
- olinathorv
- olofnordal
- omarbjarki
- huldumenn
- otti
- publicservant
- iceland
- pjeturstefans
- ragnar73
- ragnheidurrikhardsdottir
- ragnhildur
- rannveigmst
- runirokk
- rynir
- trumal
- salvor
- sirrycoach
- sigurbjorns
- sv11
- sighauk
- sij
- sigurdurir
- ohyes
- sigurdurkari
- siggisig
- siggith
- sigurjonsigurdsson
- zunzilla
- sms
- 1301493169
- stefaniasig
- stebbifr
- brv
- sveinni
- saethorhelgi
- thelmaasdisar
- grasteinn
- ubk
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- va
- villidenni
- thorbjorghelga
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- thoragud
- thorasig
- tbs
- thorhallurheimisson
- iceberg
- toddi
Athugasemdir
Ég mæli með að reistur verði gjörvilegur gálgi auk gapastokks fyrir framan Stjórnarráði Íslands í frjálsu útboði. Þessi framkvæmd mun kalla á frekari svör og útskýringar.
Jónatan Karlsson, 25.12.2009 kl. 19:47
Hvernig væri að spyrja fjárveitinganefnd. Hefur hún ekki fengið allar upplýsingar sem eiga að liggja fyrir?
- Hins vegar finnst mér að "lögmannsstofa" eigi ekki að leggja fyrir sig að munnhöggvast við álit stjórnvalda eða nokkurra annara á innihaldi skýrslu sem þeir hafa gefið frá sér. "no comment" væri professjónalt svar í þessu skyni. Það að "lögmannstofan" leggst svona lágt að verja sig opinberlega fyrir gagnrýni þá rýrir það frekar en styrkir fagmennsku og ályktunarhæfileika þeirra.
Gísli Ingvarsson, 26.12.2009 kl. 00:28
Er það ekki klassískt Gísli að íslendingar fá oft viðkvæmustu fréttirnar af eigin högum frá útlöndum? Það er nákvæmlega eins stjórnarhættir í Kína og þykir voðalegt hneyksli...líka á Íslandi...íslendingar lifa á "prófessijónal "bullshit" sem fólk er matað með daginn út og daginn inn...alveg með ólíkindum hvað er í gangi þarna...tek undir með Jónatani...
Óskar Arnórsson, 26.12.2009 kl. 08:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.