Laugardagur, 19. desember 2009
Skattpínd þjóð
Ríkisstjórnin lofaði skjaldborg um heimilin og fjölskyldurnar. Sú skjaldborg var aldrei reist. Fjölskyldurnar í landinu hafa fyrir löngu gefist upp á biðinni eftir henni.
Jólaandi ríkisstjórnarinnar birtist þjóðinni í óbilandi trú á að auknir skattar leysi allan vanda. Þær verða sífellt ófrýnilegar jólagjafirnar sem ríkisstjórnin ætlar að gefa þjóðinni. Fyrir nýjum skattaálögum standa fjölskyldurnar í landinu berskjaldaðar og varnarlausar.
Það gæti varla orðið verra fyrir þjóðina að fara í jólaköttinn ...
Heimsins hæsti skattur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Útvarp
Bloggvinir
- addabogga
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- andriheidar
- gumson
- audbergur
- abg
- axelaxelsson
- armannkr
- arniarna
- asabjorg
- arh
- aslaugfridriks
- astamoller
- astar
- kaffi
- birgir
- launafolk
- bjarnimax
- borgar
- braskarinn
- gattin
- bryndisharalds
- brandarar
- carlgranz
- rustikus
- deiglan
- draumur
- einarbb
- ekg
- jaxlinn
- elinora
- ellasprella
- ellyarmanns
- erla
- erlaosk
- erna-h
- fsfi
- fhg
- gerdurpalma112
- gisliivars
- gisligislason
- neytendatalsmadur
- grazyna
- gudni-is
- gelin
- gudbjorng
- fasteignir
- gudfinna
- lucas
- gudmundurmagnusson
- gudrunshil
- gudruntora
- gunnaraxel
- gunnargunn
- laugardalur
- gylfithor
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- jarnskvisan
- heimirhilmars
- hehau
- helgi-sigmunds
- herdis
- himmalingur
- hjaltisig
- disdis
- holmfridurge
- tulinius
- idno
- ingabesta
- ingisund
- golli
- ibb
- astromix
- johannalfred
- stjornun
- jonmagnusson
- jonsnae
- juliusvalsson
- kolbrunb
- kristinhrefna
- lara
- lotta
- nytjagardar
- altice
- matarbitinn
- maggaelin
- martagudjonsdottir
- mal214
- morgunbladid
- olavia
- olinathorv
- olofnordal
- omarbjarki
- huldumenn
- otti
- publicservant
- iceland
- pjeturstefans
- ragnar73
- ragnheidurrikhardsdottir
- ragnhildur
- rannveigmst
- runirokk
- rynir
- trumal
- salvor
- sirrycoach
- sigurbjorns
- sv11
- sighauk
- sij
- sigurdurir
- ohyes
- sigurdurkari
- siggisig
- siggith
- sigurjonsigurdsson
- zunzilla
- sms
- 1301493169
- stefaniasig
- stebbifr
- brv
- sveinni
- saethorhelgi
- thelmaasdisar
- grasteinn
- ubk
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- va
- villidenni
- thorbjorghelga
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- thoragud
- thorasig
- tbs
- thorhallurheimisson
- iceberg
- toddi
Athugasemdir
Það er margt búið að gera þó að ekki takist að barga öllum eins og til dæmis þeim sem byrjuðu að byggja eða kaupa annað húsnæði áður en það fyrra var selt, sá hópur er mjög hávær og vissulega mína samúð. Á að fella niður skuldir þeirra. Hver á að borga þær? Finnst þér heiðarlegt að segja að ekkert hafi verið gert?
Þórdís Bára Hannesdóttir, 19.12.2009 kl. 12:09
Sæl Dögg mikið er ég sammála þér með að fyrir okkur fólkið er ekkert gott búið að gera, og þvílík jólagjöf...það er spurning hvort við getum ekki skilað henni pennt til baka, maður skilur ekki á hverju Ríkistjórnin ætlast til að fólkið lifi...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 19.12.2009 kl. 17:15
Nú eigum við að færa áramót fjárhagsársins til mánaðarmótanna mars/apríl líkt og er í Bretlandi. Það er fáránlegt að vera að reyna að keyra fjárlög í gegn á þessum árstíma og ekki beint fjöldskylduvænt fyrir þingmenn, starfsmenn og starfsmenn Alþingis og ráðuneyta.
Með þessu móti myndum við nú í fyrsta áfanga auka tekjur ríkissjóðs að yfirstandandi fjárhagsári um fjórðung, þ.e. 3. mánaða tekjur.....! Það munar um minna til að fylla upp í fjárlagagatið. Þetta myndi virka eins og vítamínssprauta, líkt og þegar við fengum skattlaust ár forðum við breytinguna í staðgreiðsluskatta... Eða var það ekki þannig...?
Ómar Bjarki Smárason, 21.12.2009 kl. 01:30
Þjóðin heyrði ekki rétt í Jóhönnu. Þegar allir héldu að hún væri að tala um skjaldborg var hún að tala um að ætla að læsa okkur inni í Gjaldborg.
Steinarr Kr. , 21.12.2009 kl. 10:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.