Fimmtudagur, 8. október 2009
Stríð?
Eru þetta réttu tímarnir til að vera með yfirlýsingar af þessu tagi? Vill verkalýðshreyfingin fjölga þeim sem atvinnulausir eru? Heldur verkalýðshreyfingin virkilega að eitthvað svigrúm sé nú til launahækkana? Hvar er jarðtenging verkalýðshreyfingarinnar eiginlega?
Ef þið viljið stríð þá fáið þið stríð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Útvarp
Bloggvinir
- addabogga
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- andriheidar
- gumson
- audbergur
- abg
- axelaxelsson
- armannkr
- arniarna
- asabjorg
- arh
- aslaugfridriks
- astamoller
- astar
- kaffi
- birgir
- launafolk
- bjarnimax
- borgar
- braskarinn
- gattin
- bryndisharalds
- brandarar
- carlgranz
- rustikus
- deiglan
- draumur
- einarbb
- ekg
- jaxlinn
- elinora
- ellasprella
- ellyarmanns
- erla
- erlaosk
- erna-h
- fsfi
- fhg
- gerdurpalma112
- gisliivars
- gisligislason
- neytendatalsmadur
- grazyna
- gudni-is
- gelin
- gudbjorng
- fasteignir
- gudfinna
- lucas
- gudmundurmagnusson
- gudrunshil
- gudruntora
- gunnaraxel
- gunnargunn
- laugardalur
- gylfithor
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- jarnskvisan
- heimirhilmars
- hehau
- helgi-sigmunds
- herdis
- himmalingur
- hjaltisig
- disdis
- holmfridurge
- tulinius
- idno
- ingabesta
- ingisund
- golli
- ibb
- astromix
- johannalfred
- stjornun
- jonmagnusson
- jonsnae
- juliusvalsson
- kolbrunb
- kristinhrefna
- lara
- lotta
- nytjagardar
- altice
- matarbitinn
- maggaelin
- martagudjonsdottir
- mal214
- morgunbladid
- olavia
- olinathorv
- olofnordal
- omarbjarki
- huldumenn
- otti
- publicservant
- iceland
- pjeturstefans
- ragnar73
- ragnheidurrikhardsdottir
- ragnhildur
- rannveigmst
- runirokk
- rynir
- trumal
- salvor
- sirrycoach
- sigurbjorns
- sv11
- sighauk
- sij
- sigurdurir
- ohyes
- sigurdurkari
- siggisig
- siggith
- sigurjonsigurdsson
- zunzilla
- sms
- 1301493169
- stefaniasig
- stebbifr
- brv
- sveinni
- saethorhelgi
- thelmaasdisar
- grasteinn
- ubk
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- va
- villidenni
- thorbjorghelga
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- thoragud
- thorasig
- tbs
- thorhallurheimisson
- iceberg
- toddi
Athugasemdir
Dögg, þetta er nú bara rugludallur.
Ragnar Gunnlaugsson, 8.10.2009 kl. 17:25
Ég er sammála að það sé ekki tími til kauphækkana, frekar en til yfirlýsinga um að það séu bara lúserar sem þyggja lægri laun en eina miljón á mánuði. Það verða allir að taka á sig fórnir líka að sætta sig við að græða minna, og jafnvel sára lítið meðan við leyðréttum klúður Íhalds og Framsóknar í efnahagsmálum
Guðmundur Ingólfsson, 8.10.2009 kl. 17:36
Nei, þetta er ekki alveg það innlegg sem við þurfum til lausna þessa dagana.
hilmar jónsson, 8.10.2009 kl. 17:42
Veistu það held það sé tímabært að verkalýðsforustan fari að gera eitthvað, búin að láta stela frá verkafólki og troða það niður síðustu ár. Burt með gömlu forkálfana sem hafa spilað með spillingunni, nýtt blóð, nýtt stríð. Getur það versnað hvort sem er?
Snjólaug A. Sigurfinnsdóttir, 8.10.2009 kl. 17:51
Vitaskuld er svigrúm til launahækkana. Gengislækkanir hafa leitt til þess að íslensk laun eru helmingi lægri mæld í erlendri mynt frá því fyrir ári. Útflutningstekjur per einingu eru eitthvað lægri en áður, en hafa hækkað mikið í íslenskum krónum. Mismunurinn rennur í vasa fyrirtækjanna. Það er bara tímaspurning hvenær hart verður sóst eftir því að þær tekjur renni líka til þeirra sem vinna fyrir þeim.
Ómar Harðarson (IP-tala skráð) 8.10.2009 kl. 21:49
Eru menn á afneitunarstiginu eftir heilt ár ? Hver vill ekki hærri laun og lægri skatta en það er bara október 2009 hvort sem okkur líkar betur eða verr.
Finnur Bárðarson, 9.10.2009 kl. 14:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.