Mánudagur, 7. september 2009
Að hugsa upp á nýtt
Um helgina var í fjölmiðlum talað við tvo ríkisforstjóra um þann niðurskurð sem framundan er í ríkiskerfinu og augljóst er að þarf að ráðast í. Við blasir fjárlagagat af nánast óþekktri stærðargráðu hjá okkur. Nýkomin er skýrsla frá OECD sem fullyrðir að í bæði t.d. heilbrigðiskerfi og menntakerfi sé umtalsvert svigrúm til hagræðingar án þess að það bitni á þjónustu.
Við göngum í gegnum áður óþekkta tíma hér á landi. Það hefði verið mikil tilbreyting ef ríkisforstjórarnir hefðu svarað fjölmiðlum með þeim hætti að þeir væru að leita nýrra leiða, nýrra lausna. Verið væri að hugsa útfyrir hinn gamla hefðbundna ramma því núverandi aðstæður kölluðu á það. Allir starfsmenn kæmu að þessari vinnu. Markmiðið væri að finna þær lausnir sem fælu í sér hagræðingu án þjónustuskerðingar eða a.m.k. lágmarksþjónustuskerðingu. En nei, báðir svöruðu þeir með gamla laginu: Niðurskurður hjá þeirra stofnun yrði erfiður og óframkvæmanlegur nema með verulegri skerðingu á þjónustu.
Mikill halli á opinberum rekstri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Útvarp
Bloggvinir
- addabogga
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- andriheidar
- gumson
- audbergur
- abg
- axelaxelsson
- armannkr
- arniarna
- asabjorg
- arh
- aslaugfridriks
- astamoller
- astar
- kaffi
- birgir
- launafolk
- bjarnimax
- borgar
- braskarinn
- gattin
- bryndisharalds
- brandarar
- carlgranz
- rustikus
- deiglan
- draumur
- einarbb
- ekg
- jaxlinn
- elinora
- ellasprella
- ellyarmanns
- erla
- erlaosk
- erna-h
- fsfi
- fhg
- gerdurpalma112
- gisliivars
- gisligislason
- neytendatalsmadur
- grazyna
- gudni-is
- gelin
- gudbjorng
- fasteignir
- gudfinna
- lucas
- gudmundurmagnusson
- gudrunshil
- gudruntora
- gunnaraxel
- gunnargunn
- laugardalur
- gylfithor
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- jarnskvisan
- heimirhilmars
- hehau
- helgi-sigmunds
- herdis
- himmalingur
- hjaltisig
- disdis
- holmfridurge
- tulinius
- idno
- ingabesta
- ingisund
- golli
- ibb
- astromix
- johannalfred
- stjornun
- jonmagnusson
- jonsnae
- juliusvalsson
- kolbrunb
- kristinhrefna
- lara
- lotta
- nytjagardar
- altice
- matarbitinn
- maggaelin
- martagudjonsdottir
- mal214
- morgunbladid
- olavia
- olinathorv
- olofnordal
- omarbjarki
- huldumenn
- otti
- publicservant
- iceland
- pjeturstefans
- ragnar73
- ragnheidurrikhardsdottir
- ragnhildur
- rannveigmst
- runirokk
- rynir
- trumal
- salvor
- sirrycoach
- sigurbjorns
- sv11
- sighauk
- sij
- sigurdurir
- ohyes
- sigurdurkari
- siggisig
- siggith
- sigurjonsigurdsson
- zunzilla
- sms
- 1301493169
- stefaniasig
- stebbifr
- brv
- sveinni
- saethorhelgi
- thelmaasdisar
- grasteinn
- ubk
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- va
- villidenni
- thorbjorghelga
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- thoragud
- thorasig
- tbs
- thorhallurheimisson
- iceberg
- toddi
Athugasemdir
Sveitarfélögum eru auðvitað alltof kostnaðarfrek líka. Þar má örugglega
skera niður um milljarða. Hjá Reykjavíkurborg einni eru yfir 70 stjórar með meira en milljón á mánuði í föst laun. Til viðbótar hafa þeir örugglega fasta yfirvinnu og bílahlunnindi. 15 varaborgarfulltrúar með hálft þingfararkaup á mánuði auk greiðslna fyrir nefndarsetu.Greiðslur án þess að nokkurt vinnuframlag komi á móti. Á almennum vinnumarkaði
héti þetta vinnusvik. Verkefni vetrarins er að skera þau í burtu.
Einar Guðjónsson, 7.9.2009 kl. 22:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.