Sunnudagur, 12. júlí 2009
Þarf að skoða
Heimilisofbeldi, af hvaða toga sem er, á ekki að líðast. Fram til þessa hefur fókusinn fyrst og fremst verið á ofbeldi karla gegn konum. En hitt er líka til, að konur beiti maka sína ofbeldi. Það er, eins og réttilega er bent á hér, falið vandamál því karlar virðast tregari til að viðurkenna að þeir séu beittir slíku ofbeldi.
Raunar er margt í stöðu karla sem kallar á frekari rannsóknir. Heimilisofbeldi gegn körlum er eitt. Staða drengja í skólakerfinu er annað. Ef staða stúlkna í skólakerfinu væri sú sem staða drengjanna er hygg ég að margir teldu mikla þörf á úrbótum. Þeir standa sig ver í námi en telpur og brottfall pilta úr námi á framhaldsskólastigi er mun meira en brottfall stúlkna. Þessu þarf að gefa gaum og grípa til aðgerða.
Heimilisofbeldi gegn körlum óþekkt stærð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Útvarp
Bloggvinir
- addabogga
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- andriheidar
- gumson
- audbergur
- abg
- axelaxelsson
- armannkr
- arniarna
- asabjorg
- arh
- aslaugfridriks
- astamoller
- astar
- kaffi
- birgir
- launafolk
- bjarnimax
- borgar
- braskarinn
- gattin
- bryndisharalds
- brandarar
- carlgranz
- rustikus
- deiglan
- draumur
- einarbb
- ekg
- jaxlinn
- elinora
- ellasprella
- ellyarmanns
- erla
- erlaosk
- erna-h
- fsfi
- fhg
- gerdurpalma112
- gisliivars
- gisligislason
- neytendatalsmadur
- grazyna
- gudni-is
- gelin
- gudbjorng
- fasteignir
- gudfinna
- lucas
- gudmundurmagnusson
- gudrunshil
- gudruntora
- gunnaraxel
- gunnargunn
- laugardalur
- gylfithor
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- jarnskvisan
- heimirhilmars
- hehau
- helgi-sigmunds
- herdis
- himmalingur
- hjaltisig
- disdis
- holmfridurge
- tulinius
- idno
- ingabesta
- ingisund
- golli
- ibb
- astromix
- johannalfred
- stjornun
- jonmagnusson
- jonsnae
- juliusvalsson
- kolbrunb
- kristinhrefna
- lara
- lotta
- nytjagardar
- altice
- matarbitinn
- maggaelin
- martagudjonsdottir
- mal214
- morgunbladid
- olavia
- olinathorv
- olofnordal
- omarbjarki
- huldumenn
- otti
- publicservant
- iceland
- pjeturstefans
- ragnar73
- ragnheidurrikhardsdottir
- ragnhildur
- rannveigmst
- runirokk
- rynir
- trumal
- salvor
- sirrycoach
- sigurbjorns
- sv11
- sighauk
- sij
- sigurdurir
- ohyes
- sigurdurkari
- siggisig
- siggith
- sigurjonsigurdsson
- zunzilla
- sms
- 1301493169
- stefaniasig
- stebbifr
- brv
- sveinni
- saethorhelgi
- thelmaasdisar
- grasteinn
- ubk
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- va
- villidenni
- thorbjorghelga
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- thoragud
- thorasig
- tbs
- thorhallurheimisson
- iceberg
- toddi
Athugasemdir
Erlendis sýna rannsóknir að mæður beita börn sín oft líkamlegu ofbeldi eða meiðingum, jafnvel fremur en feður enda ''eðlilegt'' þar sem þær eru meira með börnunum. En um þetta má ekki tala hér á landi, fyrir nú utan um allt annað sem ekki má tala um.
Sigurður Þór Guðjónsson, 12.7.2009 kl. 21:59
Þarf að skoða? það er búið að margskoða þetta,ég er með ca 10 fræðigreinar um þetta í tölvunni minni.. það er búið að skoða þetta alveg nægilega mikið , hinsvegar á eftir að viðurkenna að þetta sé til staðat og hætta að láta þetta viðgangast
Einar (IP-tala skráð) 12.7.2009 kl. 22:34
Vissulega eru bæði kynin jöfn þó þau séu ekki eins, sem betur fer - konum er í flestum tilfellum auðveldara að ræða vandamál sín innan síns hóps en körlum, sem frekar byrgja þau inni.
Þetta eru eðlileg og uppeldisleg einkenni kynjanna, sem hefur viðgengist nánast frá upphafi mannkyns - samstíga eru hjón sterk, en vissulega geta komið brestir í samstarfið og er það viðurkennd staðreynd að vegna líkamsburða "hentar" það betur konunni að beita svokölluðu "andlegu ofbeldi" sem getur falist í lítillækkun makans á ýmsum sviðum - ég er ekki að gera því skóna að þetta sé reglan í ofbeldismálum en engu að síður væri forvitnilegt að vita í hve mörgum tilfellum undanfari líkamlegs ofbeldis er andlegt ofbeldi makans -
má þar með skoða þá sögu að "hrekir þú dýrið inn í horn og lokar undankomuleið, er viðbúið að það stökkvi á þig"...........
Eyþór Örn Óskarsson (IP-tala skráð) 12.7.2009 kl. 22:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.