Leita í fréttum mbl.is

Að búa til vandamál

Það er erfitt að skilja af hverju slitastjórnin kaus að taka þessa afstöðu ef flötur var á því að leysa málið með þá væntanlega lögjöfnun. Einhvern veginn hefði maður haldið að slitastjórnin ætti að reyna að leysa vandamál fremur en að búa þau til. Og ekki sýnir þessi afstaða mikinn skilning á stöðu starfsmanna sem gengið hafa útfrá því sem vísu, eins og flestir launamenn gera, að laun greiðist um mánaðarmót.
mbl.is Launalausir vegna mistaka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eygló

Söfnum endilega nýjum vandamálum. Skortur á þeim nú um stundir.

Eygló, 3.7.2009 kl. 00:24

2 Smámynd: Rúnar Þór Þórarinsson

Skiptir nokkru máli að henda ÍSLenskum KlósettpappíR inn hjá þessum einstaklingum. Er þetta rusl nokkurs virði lengur. Hvernig væri að tvöfalda launin þeirra einfaldlega? Munar það nokkru að ráði?

Rúnar Þór Þórarinsson, 3.7.2009 kl. 04:49

3 identicon

Er ekki verið að hengja sig í smáatriði hérna með skírskotun í skort á lagaheimildum. Er það raunverulega vilji löggjafans að borga ekki laun?

Það skorti ekki vilja til að  túlka lagabókstaf rúmt þegar farið var ránshendi um landið síðustu ár. Einkum og sérílagi hjá Spron.

Ég er hræddur um að alþingismenn og ráðherrar fengju laun sín þó að einhver vafi léki á því.

Bjarni Hákonarson (IP-tala skráð) 3.7.2009 kl. 12:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dögg Pálsdóttir
Dögg Pálsdóttir
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband