Miðvikudagur, 24. júní 2009
Turn í Macau
Hvað skyldu Sjóvá Almennar sem er, eftir því sem best er vitað, vátryggingafélag á Íslandi, hafa ætlað að gera við þennan turn í Macau?
Til eru lög um vátryggingastarfsemi nr. 60/1994. Í þeim segir m.a. í 9. gr. að vátryggingafélag megi ekki reka aðra vátryggingastarfsemi nema annað leiði af ákvæðum 11. gr. laganna. Í umræddri 11. gr. er síðan tilgreind sú hliðarstarfsemi sem vátryggingafélagi er heimilt að reka. Þar er talað um að reisa, eiga og reka fasteignir sem lið í fjárfestingu til ávöxtunar á fjármunum félagsins til lengri tíma, sbr. 2. tölul. 11. gr. Í 12. gr. laganna er síðan áréttað að vátryggingastarfsemi og hliðarstarfsemi skv. 11. gr. skuli rekin í samræmi við góða viðskiptahætti og venjur í vátryggingaviðskiptum og með hag vátryggingataka og vátryggðra fyrir augum. Verði misbrestur á skal Fjármálaeftirlitið gefa fyrirmæli um að ráðin verði bót á því sem úrskeiðis hefur farið.
Ætla verður að fjárfesting Sjóvá Almennra í umræddum turni hafi þannig verið liður í fjárfestingu til ávöxtunar á fjármunum félagsins til lengri tíma. Fróðlegt væri að vita hvernig gengið var úr skugga um það að hagur vátryggingataka og vátryggðra hafi verið hafður fyrir augum við ákvörðun fjárfestingarinnar. Jafnframt væri fróðlegt að vita hvort FME hafi eitthvað haft um þessa fjárfestingu Sjóvá Almennra að segja eða jafnvel gert athugasemdir við hana.
Í annarri frétt á mbl.is í dag kemur fram að á fjárfestingunni er Sjóvá Almennar búið að tapa liðlega þremur milljörðum íslenskra króna. Af 30 milljónum dollara sem félagið var búið að setja í ævintýrið eru 25 milljónir dollara tapaðar. Engu að síður lýsir forstjóri félagsins ánægju yfir niðurstöðunni. Hvað skyldi hafa þurft til að hann væri óánægður? Og verktakinn virðist brosa hringinn því fram kemur að hann hagnist umtalsvert á ævintýri Sjóvá Almennra í Macau.
Rifta kaupum á húsi í Macau | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Útvarp
Bloggvinir
- addabogga
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- andriheidar
- gumson
- audbergur
- abg
- axelaxelsson
- armannkr
- arniarna
- asabjorg
- arh
- aslaugfridriks
- astamoller
- astar
- kaffi
- birgir
- launafolk
- bjarnimax
- borgar
- braskarinn
- gattin
- bryndisharalds
- brandarar
- carlgranz
- rustikus
- deiglan
- draumur
- einarbb
- ekg
- jaxlinn
- elinora
- ellasprella
- ellyarmanns
- erla
- erlaosk
- erna-h
- fsfi
- fhg
- gerdurpalma112
- gisliivars
- gisligislason
- neytendatalsmadur
- grazyna
- gudni-is
- gelin
- gudbjorng
- fasteignir
- gudfinna
- lucas
- gudmundurmagnusson
- gudrunshil
- gudruntora
- gunnaraxel
- gunnargunn
- laugardalur
- gylfithor
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- jarnskvisan
- heimirhilmars
- hehau
- helgi-sigmunds
- herdis
- himmalingur
- hjaltisig
- disdis
- holmfridurge
- tulinius
- idno
- ingabesta
- ingisund
- golli
- ibb
- astromix
- johannalfred
- stjornun
- jonmagnusson
- jonsnae
- juliusvalsson
- kolbrunb
- kristinhrefna
- lara
- lotta
- nytjagardar
- altice
- matarbitinn
- maggaelin
- martagudjonsdottir
- mal214
- morgunbladid
- olavia
- olinathorv
- olofnordal
- omarbjarki
- huldumenn
- otti
- publicservant
- iceland
- pjeturstefans
- ragnar73
- ragnheidurrikhardsdottir
- ragnhildur
- rannveigmst
- runirokk
- rynir
- trumal
- salvor
- sirrycoach
- sigurbjorns
- sv11
- sighauk
- sij
- sigurdurir
- ohyes
- sigurdurkari
- siggisig
- siggith
- sigurjonsigurdsson
- zunzilla
- sms
- 1301493169
- stefaniasig
- stebbifr
- brv
- sveinni
- saethorhelgi
- thelmaasdisar
- grasteinn
- ubk
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- va
- villidenni
- thorbjorghelga
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- thoragud
- thorasig
- tbs
- thorhallurheimisson
- iceberg
- toddi
Athugasemdir
þessi "fyrirtæki"virðast valsa um eftirlitslaus og braska með bótasjóði eisog það séu spilavítispeninga og maður spyr sig af hverju ekki að lækka gjöld til tryggingataka fyrst svona vel gengur.
zappa (IP-tala skráð) 24.6.2009 kl. 13:47
enda fyrrum "eigendur" þokkalega vel settir, með stórar eignir í USA og víðar, sama á við marga álika sem "rúllað" hafa yfir landsmenn
Jón Snæbjörnsson, 24.6.2009 kl. 16:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.