Leita í fréttum mbl.is

En getur fjármálaráðherra

sýnt fram á og sannað að samningurinn stofni Íslandi ekki í hættu? Og hver á að bera sönnunarbyrði í þessu máli? Er það ekki ríkisstjórnin?

Svo er með ólíkindum hvað ríkisstjórnin virðist fljót að gleyma. Félagsmálaráðherra viðurkennir að upplýsingagjöfin hefði mátt vera betri í Icesave málinu. Eitt helsta ádeiluefni VG á fyrri ríkisstjórn var að upplýsingagjöfin til almennings væri í molum. Þegar VG komast sjálfir í ríkisstjórn endurtaka þeir aftur og aftur, með stuðningi Samfylkingarinnar, sömu mistökin og þeir gagnrýndu aðra svo harðlega fyrir að gera. Hvernig má þetta vera? Hvað er svona flókið við það að upplýsa almenning?


mbl.is Enginn sýnt fram á að samningurinn stofni Íslandi í hættu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dögg Pálsdóttir
Dögg Pálsdóttir
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband